Tíminn - 06.08.1966, Page 15

Tíminn - 06.08.1966, Page 15
15 LAUGARDAGUR 6. ágúst 1966 TÍMINN Borgin í kvöld Sýningar MOKKAKAPFI — Myndir eftir John Kalischer. Opið 9—23.30. Skemmtanir HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur fram reiddur frá kl. 7. Hljómsveit Karls Lilliendahls leikur, söng kona Erla Traustadóttir. Opið tfl M. 1. HÓTEL SAGA — Súlnasalur opinn í kvöld, hljómsveit Ragnars Bjamasonar leikur. Matur fraimreiddur í GrilHnu frá kl. 7. Gunnar Axelsson leikur á pfanóið á Mímisbar. Opið tfl kl. 1. HÓTEL BORG — Opið tfl kL 11,30. Guðjón Pálsson og félagar leika fyrir dansL Söngkona Janis Carol. Opið tfl M. 1. HÓTEL HOLT — Matur frá M. 7 á hverju kvöldi. HÁBÆR — Matur framreiddur frá M. 6. Létt músik af plötum. NAUST — Matur frá M. 7. Carl Billich og félagar leika. Opið tfl M. 1. LÍDÓ — Matur frá M. 7. Hljómsveit Ólafs Gauks leikur, söngkona Svanhildur Jakobsdóttir. Opið til kl. 1. KLÚBBURINN — Matur frá kL 7. Haukur Morthens og hljóm- sveit leika uppi, hljómsveit Elvars Berg leikur niðri, Aage Lorange leikur f hléum. Opið tfl H. 1. RÓÐULL — Matur frá M. 7. Hljóm- sveit Guðmundar Ingólfssonar leikur, söngkona Helga Sig- þórsdóttir. Aehim Metro skopdansari og partner koma fram. Opið tfl M. 1. ÞÓRSCAFÉ — Gömlu dansarnir f kvöld. Hljóimsveit Asgeirs Sverrissonar leikur, söngkona Sigga Maggý. INGÓLFSCAFÉ — Matur frá kL 7. Jóhannes Eggertsson og félag- ar leika gömlu dansana. SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. -UCI Framhald af bls. 1. ur það hús þó verið svið margra glæsilegra veizlna. Luci og Patrick æfðu í dag sjálfa athöfnina í kirkjunni og var kirkjan fast að því um- kringd leynilögreglumönnum og lífvörðum forsetans. Þegar vígslan fer fram á morgun, fá engir, sem ekki hafa sqrstakan passa, að koma nálægt kirkj- unni. Sfml 22140 Sylvia. Þessi úrvalsmynd verður aðeins sýnd í örfá sMpti enn. enn. Sýnd M. 9 Bönnuð innan 16 ára. íslenzkur texti. Fíflið (The Patsy) Nýjasta og skemmtilegasta mynd Jerry Lewis. Sýnd M. 5 og 7. Hláturinn lengir lífið. HAFNARBtÓ Skíða-partí Bráðskemantfleg ný gaman- mynd í litum og Panavision. Sýnd M. 5 7 og 9. hefðu þau eignazt tvær stúlk ur, sem þau skírðu blómanöfn- um, Lilju og Fjólu f. 10. júní. 1922. Næstur í röðinni er ein- buri, Jónatan, f. 24. jan. 1925, en síðan hefðu aftur komið þrennir tvíburar, Hálfdán og Helga Svana f. 3. ágúst 1926, því næst Haukur og Halldóra f. 5. júní 1928 og loks Maríu og Ólafur Daði f. 16. jan. 1922. Af þeim 14 börnum, sem kom ust á legg, ólu þau sjálf upp 11, hin þrjú voru í fóstri, tvö voru sett í fóstur nýfædd en eitt tveggja ára. Ólafur kvaðst ekki vita til tvíburaeigna í sinni fjölskyldu en María sagði að systir sín og móðursystir hefðu eignazt tvíhura. Af hinum 52 barnabörnum eru aðeins einir tviburar, en einnig átti eitt barnið þeirra þríbura, en þeir dóu skömmu eftir fæðingu. Tólf af börnum þeirra Ólafs og Maríu giftust, aðeins Einar og Ólafur Daði eru ógiftir. Af börnum þeirra Ólafs og Maríu búa 9 í Bolungarvík, 3 eru í Reykjavík og eitt býr í Eyjafirði. Ólafur og María bjuggu við fátækt lengi, því marga munna þurfti að fæða, en bömin fóru að vinna eins fljótt og þeim óx fiskur um hrygg, sögðu hjónin að þau mættu vera þakk- lát fyrir að eiga svona hraust börn, heilsufarið hefði alltaf verið gott. Þau sögðust enn búa í sínu eigin húsi í Bol- ungarvík og hefðu það gott í ellinni. BÁTURINN ! Framhald af bls. 1. ■ Júlía, sem var að veiða humar í | troll í mílufjarlægð. dró það inn J I í skyndi og var komin á vettvang 1 i eftir 20 mínútur. Lagðist hún upp | að Fiskakletti og reyndum við að i nota þeirra dælu og slöngu við að! Slml 11384 Hættulegt föruneyti (The Deadley Companions) Hörkuspennandi og viðburðar- rík, ný, amerísk kvikmynd í lit um Og CinemaScope. Aðalhlutverk: Maureen 0‘ Hara, Breian Keith, Steve Cochran. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Slmt 11544 Elskendur í fimm daga (L‘ Amant e Cinq Jours) Létt og skemmtfleg frönsk- ástarlífskvikmynd. Jean Seberg. Jean-Pierre Cassel Danskir textar Bönnuð börnum. Sýnd M. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ Hímí 11.4 7S Ævintýri á Krít (The Moon-Spinners) Spennandi og bráðskemmtileg ný Walt isney-mynd í litum Hayley Mills Peter Mc Enerey íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð TVÍBURAR Framhald af bls. 16. sex tvíburum voru 5 þeirra sitt af hvoru tagi, piltur og stúlka, en í eitt skiptið hefðu fæðzt tvær telpur. Nú gengur María inn í stof- una og við spyrjum hana um börnin þeirra, hvenær þau séu fædd og á hvaða ári. Hún sagði að fyrst_ hefðu þau eignazt 2 telpur, Ósk f. 11 marz 1916 og Guðrúnu f. 24. sept. 1917. Því næst hefðu þau eignazt þrenna tvíbura, fyrst Einar og Karitas Maríu f. 26. marz 1919 en Kari- tas María hefði dáið nokkurra vikna gömul, Kristínu og Rögn- vald f. 17. okt. 1920 en hann dó fyrir tveim árum. Því næst slökkva eldinn. Mikill sjógangur ' var og slógust skipin illilega sam- \ 1 an. — Síðan fengum við hjá þeim j benzínsjódælu og fórum að dæla á bálið í gegnum kýrau0a. Gekk slökkvistarfið lítið sem ekkert við það, því að sjórinn náði ekki til rafmagnstöflunnar, en þar var eld urinn mestur. — Brauzt ég þá inn í vélarrúmið með reykgrímu, en þá var gat brunnið á dyrnar að því og eldur inn farinn að teygja sig fram ganginn að lúkarnum. Sóttist slökkvistarfið fljótt og var ég bú inn að slökkva eldinn að mestu eft ir tuttugu mínútur, og komust þá hinir niður í vélarrúmið líka til þess að slökkva eldinn í klæðning unni, en hana urðum við að rífa. — Það er alveg öruggt mál, að hefði hjálp ekki borizt svo fljótt hefði skipið orðið alelda, og ó- gerningur verið að slökkva eld- inn. — 330 hestafla Alfa-Diesel vél er í bátnum og skemmdist hún mikið af eldi og sjó, og rafkerf- ið er gjörónýtt. Skipasmiflur, sem leit á skemmdirnar í skyndi, sagði, að það tæki minnst 2 mán- uði að gera við þær. Einnig fundum við skipstjórann Ástþór Guðnason frá Neskaupstað að máli og spurðum hann um skip- ið. — Fiskaklettur er rúmlega 100 tonna eikarskip, smíðað í Svþjóð 1946. Ný vél var sett í hann 1954, en að öðru leyti hefur hann lítið verið endurnýjaður. Fiskaklettur er eign Jóns Gíslasonar s.f. í Hafn arfirði og höfum við verið á hum arveiðum í tvo mánuði. Aflinn er orðinn um. 10 tonn, og hefur veiðzt illa síðustu þrjár vikurnar. Við j vorum á leið inn til Hafnarfjarðar j í helgarfrí, þegar eldurinn gaus upp. Við þorðum ekki annað en blása upp gúmbátinn, ef spreng- ing yrði í vélarrúminu. KAUPSTEFNAN Framhald af bls. 7. Frá meginlandi Ameríku sýna átta lönd á haustkaupstefnunni 1966. Brazilía hefur stærsta sýning arsvæðið, en önnur Ameríkulönd að Bandaríkunum meðtöldum hafa stækkað sýninardeildir sínar. Frá Asíu, Ástralíu og Nýja-Sjá landi verða sex lönd með sýningu í Leipzig í haust, og er Indland með stærsta svæðið. Japanir hafa aukið sýningarþátttöku sína veru-: Siml 18936 Grunsamleg hús- móSir íslenzkur textt Spennandi og bráðskemmtileg kvikmynd með hinum vinsælu leikurum Jack Lemon og Kim Novak Endursýnd kl. 9 Þotuflugmennirnir Spennandi og skemmtileg am- erísk kvikmynd sýnd kl. 5, 7 AUGARASSBID Slmar 38150 oð 32075 Maðurinn frá Istanbul Ný amerlsk-ítölsS sasamála- mynd * litum og Clnemascope MyndiD er einhver sú mesr spennandl, sem sýnd oefur ver Ið hér á landl og við metaðsóhn á Norðurlöndum Saensku olöð- tn skrifa um myndina að Jamer Bond gæt) farið beim og lagt sig. Horst Buclibol2 og Sylva Kosclna. Sýnd kl 9 og 9. Bönnuð börnum tnnan 12 ára HVALURINN Framhald af bls. 1. væri miklum erfiðleikum bundið að , flytja hvalinn flugleiðis. — Okkur finnst, að nauö synlegt sé að hafa hvalinn í keri, ef flytja á hann flug leiðis — sagði Svéinn, — þetta er slík feiknaskepna að slíkt kemst ekki 5nn í vélina. Þeir voru aftur á móti með þá uppástungu að binda hvalinn niður á fleka og ausa síðan á hann vatni annað slagið. En slíkt gceti stórskemmt vélina, svo við vísuðum þessu frá okktir, sagði Sveinn að lokum. uirrrnimniimTmnr. Slm' 41985 fslenzkur texti. Banco í Bangkok Víðfræg og snilldarvel gerð, ný frönsk sakamálamynd f Jame3 Bond-stíl. Myridin sem er I litum hlaut gullverðlaun á kvikmyndahátíð inni í Cannes. \ Kerwin Mathews Robert Hossein. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Slm: 50249 Húsvörðurinn og fegurðardísirnar Ný bráðskemmtileg dönsk gam anmynd í litum. Helle Virkner Dircr Passer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lega. . Eins og undanfarin ár má bú ast við því að margir íslenzkir kaupsýslumenn fari til Leipzig í viðskiptaerindum. ÞJÓÐHÁTÍÐIN Framhald af bls, 16. Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur Einar H. Eiríksson. skattstjóri flyt ur hátíðaræðu, keppt verður í frjálsum íþróttum Kl. 16 verður barnatími, og skemmta þar leik- ararnir Árni Tryggvason og Klem enz Jónsson, Ríó-tríó leikur, og stúlkur keppa í handbolta. Um kvoldið verður kvöldvaka. Nemó frá Akureyri skemmtir, Manu A- honen sýnir akróbatík, Guðmund- Slm 50184 Sautián 12. sýningarvika GHITAN3RBY OLE S0LTOFT HASS CMRISTENSEN OLE MONTY LILY BROBERS Ný dðnsí Utkvtkmyno eftir blnr omdeild? rtthöfund Sov^ Sýnd kL 7 og 9. BönnuC oðnnun T ónabíó Slmt 31182 íslenzkur texti. Kvensami píanistinn (The World of Henry Oríent) Víðfræg og snilldar vel gerð og leikin ný, amerísk gamanmynd í litum og Panavision. Petei ’ Sellers. Sýnd kl. 5 og 9. ur Jónsson og Svala Nielsen, ó- perusöngvarar syngja, Klemenz og Árni skemmta, Ríó-tríóið leik- ur og Alli Rúts og Karl Einarsson flytja skemmtiþátt. Dansað verður á tveimur pöllum og á miðnætti verður flugeldasýning. MUNUM ÍTREKA Framhald af bls. 1. ar, í Eyjum, var svohljóðandi; „Þar sem Ríkisútvarpið telur sjónvarps-endurvarp, sem nú á sér stað á Stóra-Klifi þess eðlis, að það skuli eigi leyft, og sjón- varpsstarfsemin því ólögleg, legg- ur póst- og símamálastjórnin fyr- ir yður að sjá um. að aðstaða land símans á Stóra-Klifi verði ekki notuð í þessu skyni“. Þá hafði blaðið í dag samband við útvarpsstjóra og spurði hann hvað aðgerðum af hálfu ríkisút- varpsins liði. Hann sagði, að enn væri verið að undirbúa aðgerðir í þessu máli. Væri ætlunin tii að byrja með að krefjast þess aftur, að farið yrði að lögum og stöðinni lokað. Ef það dygði ekki, þá yrði farin lagaleiðin í málinu, Hefðu lögfræðingar haft mál þettf til meðferðar fyrir hönd útvarps ins.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.