Vísir - 03.05.1975, Síða 5
Vlsir. Laugardagur 3. mai 1975.
5
Umsjón; q H
ERLEND MYNDSJÁ
Sunnudagslistamaðurinn Kekkonen
Kekkonen Finnlandsforseti
tilheyrir svokölluöum „sunnu-
dagslistamönnum", þ.e.a.s.
þeim sem hafa listiðkun sem
tómstundaiðju. A myndinni sýn-
ir hann eitt listaverkanna, sem
hann ætlar að senda á samsýn-
ingu tómstundamálara, sem
hefst 5. mai. Sláin með bjöliunni
neðst I listaverkinu á að tákna
skirlifisbeitið. Kekkonen viður-
kenndi þó fyrir blaöamönnum,
aö kannski væri beltið ekki al
veg rétt staðsett. Það hefði mátt
vera aðeins lægra.
Eins og kunnugt er hefur hinn
74 ára gamli forseti gefiö kost á
sér til forsetakosninganna I
Finnlandi 1978.
Sjö mílna skórinn
Þarna er sjö milna skórinn
kominn. Maðurinn, sem situr
inni i skónum, heitir Louis Mu-
eller, frá San Francisco. Hann
er listamaður. Skóinn gerði
hann til að taka þátt I „kassa-
bflakeppni” listamanna i San
Francisco. 75 listamenn hafa
boðað sig til keppninnar, sem
verður háð 18. mai. Listamenn-
irnir keppast nú allir við að gera
ökuhæf listaverk. Undir skó Mu-
ellers eru dekk, og farartækiö er
einnig útbúið stýrisbúnaði og
bremsum.
Sér einhver fyrir sér Vatns-
bera Ásmundar Sveinssonar á
rúlluskautum og með sklöagler-
augu?
Tilbúnir að skjóta
Tilbúnar til að skjóta á allt
sem hreyfðist stóöu meistara-
skyttur lögreglunnar i Jóhann-
esarborg I rúman sólarhring I
siðustu viku:
Inni I sendiráöi Israela þar I
borg átti flokkur hryðjuverka-
manna aðhafa sjö gisla á valdi
sinu. Spennan jókst, eftir að rik-
isstjórnir Israels og Suöur-Af-
riku höfðu neitað að verða við
nokkrum kröfum hryðjuverka-
mannanna.
Kjálkarnir á lögreglumönn-
unum sem umkringdu bygging-
una sigu niöur á bringu, þegar
„hryðjuverkamennirnir” gáf-
ust upp þrjátiu timum eftir töku
sendiráðsins. Það sem fyrst var
talinn flokkur grintmra hryöju-
verkamanna, var einn maður,
starfsmaöur sendiráðsins.
Noröur-Vietnama réöust inn I
borgina. Bezt að komast yfir
sem mest fyrst.
Daginn eftir gafst Saigon upp.
Á siöasta degi aprilmánaðar
lauk striði sem haföi staðiö I
þrjátiu og fimm ár.
Hinzta
kveðja
Grátandi aðstandendur fylgja
kistum tveggja fórnarlamba
hryðjuverkamannanna i Stokk-
hólmi. Líkin voru flutt frá
Bromntaflugvelli rétt fyrir utan
Stokkhólm, til Bonn i Vestur-
Þýzkalandi.
Þeir Andreas von Mirbach og
Heinz Hillegaart, báðir starfs-
ntenn vestur-þýzka sendiráðs-
ins, voru myrtir af hryöju-
verkamönnunum, þegar ekki
var gengið að kröfum þeirra.
Fjölskylda Hillegaart stendur
fyrir framan kistuna með líki
lians. Þjóöverjarnir voru grafn-
ir i Vestur-Þýzkalandi.
Áður en hinir koma • •••
Suður-Vietnamar létu greipar
sópa um heimili Bandarikja-
manna i Saigon, strax og siðustu
Ibúarnir höfðu yfirgefið húsin.
Matvæli og húsbúnaður hvarf
eins og dögg fyrir sólu. Asinn á
fólkinu var mikill. Það var
aldrei aö vita hvenær herir