Vísir - 03.05.1975, Side 8

Vísir - 03.05.1975, Side 8
8 Vlsir. Laugardagur 3. mai 1975. TONHORNIÐ Umsjón: Örn Pedersen LEYSA STUÐMENN FRÁ SKJÓÐUNNI? Tónhyrningar eru um þessar mundir aö undirbúa leynifund meö meölimum hljómsveitar- innar STUÐMENN. Nú eru vertiöarlok I nánd, og má fastlega gera ráö fyrir þvl aö Stuömenn gefi sér þá betri tlma til þess aö fullnægja óskum aödáenda sinna og sýni sig fyrir framan alþjóö. Fulltrúi þeirra var nýlega staddur hér I Reykjavlk, en hann vildi ekkert tjá sig um máliö aö svo komnu. Tónhyrningar hafa þó þegar hafiö allan undirbúning, þ.e. skaffaö túlk, greiöur og spegla, þvl þeir Stuömenn eru sagöir leggja mikla áherzlu á útlit sitt meöan þeir dveljast hér I höfuöborginni. örp Takk Tónhyrningar þakka þeim fjölmörgu er útausiö hafa speki sinni yfir okkur I formi bréfskrifa. t bréfum þessum ber vita- skuld hæst álit og tillögur hvers og eins. á grein okkar um lummulegt skemmtanalff landsins, sem birt var 26/4. Þessi bréf veröa birt fljót- lega (sum stytt örlítiö, sökum of ritgeröarlegs stfls). Tónhyrningar vilja svo alls ekkert vera aö hvetja ykkur til aö skrifa meira, þvl viö höfum nóg annaö viö tímann aö gera. Ps. En þaö er ekki þar meö sagt, aö þaö þýöi ekkert aö reyna?? örp. „Ummœli vikunnar" „Rúnar Júl. fór aö vera meö „show" hjá Hljómum, svona akróbatik og svoleiöis, þannig aö viö þurfum eitthvert „show” Ilka, til aö halda i viö Hljóma. Þess vegna réöum viö Magnús Kjartansson I hljómsveit- ina???” Finnur og Jóhann G. segja frá sögu Óömanna á tónlistarkveldi M.R. I janúar. HEYRZT HEFUR AöHaukar hyggist gefa út Lp. plötu I sumar (En þaö hafa þeir jú sagt á hverju vorU Aö Brimkló sé ennþá á lifi. (Alveg er þaö furöulegt) Aö Pétur Kristjánsson söngv- ari Pelican ætli aö fara aö æfa fótbolta meö Fram. (Skyldi hann vera eitthvaö skrltinn I kollinum?) Aö Róbert bangsi eigi tvlbura (Enþaö er ekki þar meö sagt aö ÁA og Demant h/f viöurkenni þennan skyldleikaJ Aö Júdas hafi náö sérstaklega hagstæöum samningi viö Pierre Robert snyrtivörufyrirtækiö Ujaö var mikiöj ' Að Tónhyrningar séu miskuunlausir gagnvart tónlist- armönnum. (Hver segir svona vitleysu.? ) örp Pétur I fótbolta?? TONEYRAÐ ACE. ,ACE.‘ Þessi plata á eftir aö slá I gegn á Islandi. ACE er talin meö björtustu vonuir. brezkrar rokk-tónlistar um þessar mund- ir og hefur nýlega vakiö heljar- athygli I Amerlku, þar sem lagið „How Long” hefur náö hátt á vinsældalistanum þar- lendis. Ef lýsa á tónlist ACE I fáum oröum þá nálgast hún þaö aö vera millitegund tónlistar hljómsveitanna „Fleedwood Mac” og „Steely Dan”. Mikiö er lagt upp úr djúpum rythma, og áberandi orgel-planóleik, sem gerir plötu þessa sérstaklega þægilega áheyrnar. iu c.c „ine Original Soundtrack" Þessi plata þarf góða hlustun I byrjun, til aö hún venjist. Hún er kannski of flókin á köflum, og satt aö segja þá er hún á mörkunum aö vera ,,of góö”. Þetta er sagt meö hliösjón af fyrri lögum 10. c.c., sem létu mjög vel I eyrum, en nú er eins og aö þeir félagar ætli sér of mikiö. En lltum bara á þetta albúm sem meistaraverk, þvl meistaraverk vilja oft veröa torskilin I byrjun. Þeir félag- arnir I 10. c.c. standa einir aö baki þessa albúms og kemur Jonathan King hvergi nærri I þetta sinn. J.K. er frægur fyrir „hit-lög” sln, og viröist fjar- vera hans, minnka möguleika 10. c.c. á „hit-lagi” I þetta sinn. En albúmiö er engu aö siöur ánægjulegt fyrir þá, er hafa reglulega gaman af aö pæla I textum og góöri tónlist. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Iðnaöarbanka tslands h.f. fer fram opinbert jippboð að Bergstaöastræti 28, mánudag 12. mal 1975 kl. 16.30og veröur þar seld pökkunarvél, talin eign Welco h.f. Greiðsla viö hamarshögg. Borgarfógetaembættið IReykjavik. Ferðaskrifstofustarf Varnarliðið á Keflavikurflugvelli óskar að ráða sölufuiltrúa á ferðaskrifstofu Varn- arliðsins til að annast daglega umsjón með rekstri, bókunum og tengsl við við- skiptamenn og stofnanir. Reynsla við útgáfu farseðla mjög æskileg. Uppl. gefur ráðningaskrifstofa varnar- máladeildar Keflavikurflugvelli. Simi 92-1973. Vélverk hf. bílasala Mazda 929 ’74, Blazer ’73, Ford Escort ’73, Jeepster ’68, Bronco ’73, VW 1302 ’72, Mercedes Benz 220 S ’63, Flat 132 ’74, Flat 127 ’73 og ’74, Citroen GS ’71-’72 og ’74, Toyota Crown ’72, Mazda 818 cube ’75, Volvo 145 ’71, Scout ’66, VW 1303 S ’73, Taunus 17M ’66, Chevrolet Nova ’71 og ’74, Mer- cury Comet ’72 og ’73, Ford Torino GT ’69, Volga ’74, Mer- cury Cougar ’67, vörubflar og jeppar I úrvaii. Leitið upplýsinga. Opið á laugardögum. Vélverk hf., bflasala, Blldshöfða 8. Slmi 85710 og 85711. í s^ijridi Kaffisala á sunnudag Kvenfélag Grensássóknar heldur kaffisölu á sunnudaginn I safnaöarheimilinu viö Háa- leitisbraut 66 og hefst klukkan þrjú. A boöstólum veröur gott kaffi og mikiö úrval af kökum, stór- um og smáum. Tónleikar i Neskirkju Elenore Rona syngur I Nes- kirkju á mánudagskvöldiö, og Georg Hauer leikur á orgel og flautu. Þau hjón hafa bæöi tekiö þátt I tónlistarhátíöum I Vln og Salzburg, Þýzkalandi, Itallu, Frakklandi, Danmörku, Sviss og Bandarlkjunum. Þau flytja tónlist frá Frescobaldi til F. Schubert og hafa hlotiö lof- samlega döma. Skemmtun þeirra hefst klukkan 21.00. Aö- gangseyrir er enginn, en tekiö veröur móti frjálsum framlög- um til aö létta kostnaö viö mót- töku listamannanna. Flóamarkaður — ekkert yfir 500 kr. Kvenfélag Bústaöasóknar heldur flóamarkað I safnaöar- heimilinu i dag klukkan þrjú. Sumarbúðir fyrir börn Starfsemi Sumarbúöa Þjóö- kirkjunnar hefst eftir um þaö bil mánuö. Þær eru nú á fjórum stööum á landinu, Skálholti, Holti I Onundarfiröi. Vest- mannsvatni I Aöaldal og á Eiöum I Suður-Múlasýslu. í búöunum er leitazt viö aö gera börnunum dvölina sem skemmtilegasta og gagnleg- asta, llkamlegar íþróttir stund- aöar og útivist mikil, en á kvöldin eru kvöldvökur, þar sem börnin leggja fram sinn skerf. Hvert kvöld endar svo með bibllulestri og spjalli um efni hennar. Dvalarkostnaöur Þar veröur margt góöra muna til sölu, bæöi notað og nýtt, meöal annars talsvert af tán- ingakjólum. Þaö vekur nokkra athygli, aö enginn munanna á markaönum kostar yfir 500 krónur, — en ágóöinn rennur svo til aö fullgera safnaöar- heimiliö. er ákveöinn meö fyrirvara 1000 krónur á dag, en feröirnar eru greiddar sér. Búðirnar eru ætl- aöar börnum á aldrinum 7—16 ára, og er þeim skipt I flokka eftir aldri. Þjóökirkjan hefur nú starfrækt sumarbúðir um árabil og hefur sú starfsemi gefiö góöa raun.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.