Vísir


Vísir - 03.05.1975, Qupperneq 10

Vísir - 03.05.1975, Qupperneq 10
10 Visir. Laugardagur 3. niai 1975. • • Orn vorð billiord- meistari örn Bragason sigraði með yfir- burðum i hinu gamla og góða Islandsmóti i billiard, sem háð var i vikunni i Knattborðsstofunni við Klapparstig. örn sem ekki komst i úrslit i „JÚNÖ-mótinu” á dögunum, sigraði Sverrir Þórisson i úrslita- leiknum, en i undanúrslitunum sigraði hann Agúst Ágústsson fyrrverandi bikarhafa. — klp — íþróttir LAUGARDAGUR Badminton: Laugardalshöll kl. 14.00: Islands- mótið i badminton. Keppt i tvi- liðaleik og tvenndarleik. Knattspyrna: Melavöllur kl. 14.00: Reykjavik- urmótið i meistaraflokki. Þrótt- ur—-Fram. A flestum öörum völl- um i Reykjavik verður Reykja- vikurmótið i yngri flokkunum i gangi. Samtals 12 leikir. Skíði: Bláfjöll kl. 14.00: Reykjavikur- mótið i svigi. Keppt i flokki 13 ára og eldri. Nafnakall kl. 13.00. SUNNUDAGUR Badminton: Laugardalshöll kl. 14.00: Islands- UL-mót í sundi Unglingasundmót Ármanns verður haldið i Sundhöll Reykja- vikur sunnudaginn 4. mai n.k. og hefst kl. 15.00. Keppnisgreinar verða: í. 200 m fjórsund drengja (1959) 2.100 m skriðsund stúlkna (1959) 3. 50 m skriðsund telpna (1963) 4. 200 m bringusund drengja (1959) 5. 100 m bringusund stúlkna (1959) 6. 100 m skriðsund drengja (1959) 7. 100 m baksund telpna (1961) 8. 50 m skriðsund sveina (1963) 9. 100 m baksund sveina (1961) 10. 4x100 m skriðsund stúlkna (1959) 11. 4x100 m fjórsund drengja (1959) I greinum telpna og sveina f. 1961 og siðar verður keppt um bikar, sem veittur verður fyrir bezta afrek móts eftir stigatöflu en árangur verður að vera betri en 550 stig. I greinum stúlkna og drengja f. 1959 og siðar verður einnig veittur bikar, og verður árangur að vera betri en 700 stig. um helgina mótiö i badminton. Keppt til úr- slita I einliða-og tviliðaleik karla og kvenna, svo og tvenndar- keppni. Sund: Sundhöllin kl. 15.00: Unglingamót Armanns. Keppt verður í 11 greinum. Knattspyrna: Reykjavikurmótið i knattspyrnu, yngri flokkarnir, i gangi á flest- • ■Qg áhyggjur... ''Arangur þinn i fótboItanurrT) G-.V gleður mig, en of mikið. Þú hefur ekki lært 1 N heilt ár. Það var ekld^y samningur ir... Woild m>hl» renriv um völlum borgarinnar. Samtals 12 leikir. Skíði: Bláfjöll kl. 14.00: Reykjavikur- mótið i svigi. Keppt i flokki 13 ára og yngri. Nafnakall kl. 13.00. Handknattleikur: Iþróttahúsið Seltjarnarnesi kl. 13.00: Gróttumótið i handknatt- leik kvenna. Fram—Armann. ÚRSLIT. Allt gengur á venjulegan hátt. ánægja Hér cr það JiminA] Rohertson. sem drekkur úr bikarnum eftir sigur Tottenham i bikarkeppn- iimi 1967. Þá sigraði Tottenham a u n a ð I.undúnalið, Uhelsea 2:1, og var það i fvrsta sinn sem tvö Lundúnalið léku til úr- slila i ensku bikarkeppn- Það er I dag sem úr þvi fæst skorið hvaða lið verður Bikar- meistari Englands I knatt- spyrnu 1975. Liðin sem leika um þennan eftirsótta titil eru Lundúnarliðin West Ham og Fulham. Er þetta i annað sinn i sögu ensku knattspyrnunnar, sem tvö Lundúnarlið eru i úr- slitum i þessari keppni. 1 fyrsta sinn var það árið 1967 er Totten- ham og Chelsea mættust á Wembley. Uppselt er á leikinn i dag fyrir mörgum vikum — 100.000 manns hafa keypt miða og greitt fyrir þá yfir 300.000 sterlingspund. Mikið svarta- markaðsbrask er meö auka- miða, og ganga þeir, sem kost- uðu 1,50 pund nú á 20 pund, og 7 punda miðarnir hafa til þessa selst á 35 pund. Og þeir eiga enn eftir að hækka. Fólkið býst við að það fái að sjá góðan sóknarleik á Wembley i dag, og þvi er áhuginn sérstak- lega mikill. Bæði liðin, West Ham, sem leikur I 1. deildinni, og Fulham, sem leikur i 2. deild, eru þekkt fyrir skemmtilegan sóknarleik. En hvort hann verð- ur ofan á i þetta sinn kemur i ljós þegar á hólminn er komið. I Skotlandi fer einnig fram úr- slitaleikurinn i skozku bikar- keppninni i dag. Þar eru það Celtic og Airdrie sem leika til úrslita, og standa veðmálin 9:4 Celtic i vil. I liði Celtic eru allir leikmennirnir atvinnumenn, en leikmenn Airdrie eru svo kallaðir hálf-atvinnumenn. Þcir sigruðu þó bæði Celtic og Rang- ers i deildarkeppninni i vetur og ætla sér að vinna Celtic i annað sinn á þessu ári i leiknum i dag. — klp —

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.