Vísir - 03.05.1975, Síða 12

Vísir - 03.05.1975, Síða 12
12 Vlsir. Laugardagur 3. mai 1975. „Hvita kona” hvæsti Sobito. „Þaö er þér aö kenna hvernig komið er okkur hlébaröamönnunum. skal sjá til þess að þú og maður, sem er með þér 'J/Cry- Cop' 1949 9icí 8uffOUfhs Inc -TmRíga S Pit OM Dtstr h\ 1’ntli‘d Feature Svndicate. Inc kemur að ár- bakkanum, horfir hann ^ upp eftir ánni, en sér engan bát á leiðinni niður ántH komi, en ekkert bölar á þeim.Enhin næmu eyru hans greina hljóð úr annarri átt.... tveir bátar eru á leiö yfir ána. Sælir, herra Kirby. Ég leyfi mér að hafa' einkaþjón minn, ) Gunsel með mér.j Hann fylgir mérj hvert sem verai skal... Aö sjálfsögðu, (herra Von Krump. \ ' Reglusamur maður óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúö. Nánari uppl. I sima 40065. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 37505 föstudag og laugar- dag. ATVINNA ÓSKAST 24 ára stúika óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Visi fyrir miðviku- dag merkt „980”. 23 ára gömulstúlka óskar eftir at- vinnu hálfan daginn eftir hádegi. Er vön afgreiðslu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 19656. Vanir húsasmiöir geta bætt við sig verkum, mótauppslætti, gler- isetningum, hurðaisetningum o.fl. Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. I síma 84997 og 36893. 16 ára unglinguróskar eftir vinnu strax. Uppl. I sima 44524 eftir ki. 7 i dag og næstu daga. Tækifæri.Hjón meö 14 ára stúlku óska eftir vinnu úti á landi meö Ibúð. Margt kemur til greina, konan m.a. meö 15 ára starfs- reynslu I banka- og skrifstofu- störfum. Allarnánari uppl. i sima 72855 eftir kl. 6 e.h. A sama stað er til sölu nýtt glæsilegt kvenreiö- hjól. 23ja ára stúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. Isima 28460 til kl. 12 og 20645 eftir hádegi. 21 árs stúlka, er lýkur stúdents- prófi I vor, óskar eftir starfi i sumar. Allt kemur til greina. Er vön fóstru- og afgreiðslustörfum. Uppl. I slma 82109. Ungur piltur óskar eftir kvöld- og helgarvinnu, er vanur afgreiðslu- og lagerstörfum. Uppl. I sima 30599 eftir kl. 4. Ung kona óskareftir vinnu strax, mætti vera útivinna, margt annað kemur til greina. Sjálfvirk þvottavél óskast til kaups á sama stað. Uppl. I sfma 26657. ATVINNA I Afgreiðslustúlka. Stúlka ekki' yngri en 21 árs óskast til af- greiöslustarfa i tóbaks og sæl- gætisverzlun eftir hádegi. Tilboð er greini aldur og fyrri störf send- ist augld. blaðsins fyrir nk. laugard. 10. þ.m. merkt „Vön 845”. SAFNARINN Til sölu forsetapeningarnir, gull- og silfurpeningar Islenzkir, al- þingishátlöarsett, 1930, 1944 og 1974, 2 kr. þykkar, kórónu- og lýð- vetdismynt i gjafamöppum, gamiir seölar. Slmi 41126. Geym- iö auglýsinguna. islenzk frímerki. Sel talsvert af notuðum og ónotuðum Islenzkum frimerkjum, skildinga-, kónga- merki, auramerki og önnur góð merki úr einkasafni mínu. Ric- hardt Ryil, Garðastræti 8. Simar 25506 og 84424. Seljum gullpen. Jón Sig. 1961. og þjóðhát. 1974, alþingishátiðarpen. 1930, Lýðveldisskjöld 1944 og fl. Kaupum ísl. frlmerki, mynt og seöla. Frímerkjahúsið, Lækjar- götu 6A, simi 11814. Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. TAPAÐ - FUNDID Tapazt hefur Pier-pont gullúr hjá KRON Hverfisgötu s.l. þriöjudag. Finnandi vinsamlega hringi i slma 22589. Fundarlaun. Gullúr að Fortis-gerð tapaðist á leiðinni milli Baldursgötu og Frl- kirkjuvegar. Skilvís finnandi hringi I sima 33974. Fundarlaun. EINKAMÁL Miðaldra maður við góðar ytri aðstæður, óskar eftir kynnum við konu á svipuöum aldri (45—60). Hefur ánægju af útivist, ferðalög- um, tónlist, dansi og þvl, sem bæta má lífið. Bréflegar upplýs- ingar um helztu atriöi óskast send afgr. Vlsir fyrir 9. mal merkt: „Sumar 1975.” Lofað er algjörri persónuleynd. BARNAGÆZLA 14 ára ábyggileg stúlkaóskar eft- ir aðpassa barn (börn) i sumar, helzt i Hafnarfiröi. Uppl. i sima 41472. 14 ára stúlka utan af landi óskar eftir barnfóstrustarfi I sumar, helzt I austurbænum. Fæði og húsnæði verður að fylgja. Uppl. I sima 99-4168 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. 12—14 ára telpa óskast til að lita eftir tvlburum á ööru ári nokkra tlma á dag á Reynimel. Uppl. I slma 19323. Óskum eftir að 12—13 ára stelpa passi okkur I sumar. Erum 6 og 7 ára. Uppl. I sima 99-3810, Þor- lákshöfn. Ford Cortina’ 74. Okukennsla og æfingatimar. ökuskóli og próf- gögn. Sími 66442. Gylfi Guðjóns- son. Lærið að aka Cortinu, prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Guð- brandur Bogason. Simi 83326. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota M II 2000. öku- skóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg. Slmi 12268. ökukennsla — Mótorhjól. Kenni á Datsun 120A sportbil. Gef hæfnis- vottorð á bifhjól. ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Greiðslu- samkomul. Bjarnþór Aðalsteins- son, símar 20066 og 66428. ökukennsla—Æfingatimar. Peugeot 504 Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. Smáauglýsiiigar erueinnig á bls. 13 VÍBRAVALTARAR 2 valtarar til sölu, annar með bensinvél og hin með disil- vél. Notuð en góö tæki, sann- gjarnt verö. Upplýsingar I sima 17642 — 25652. GAMLA BÍÓ NÝJA BÍÓ í þjónustu mafiunnar (Every Little Crook & Nanny). Bandarisk gamanmynd, sýnd kl. 9. Stundum sést hann, stundum ekki Disney gamanmyndin vinsæla. Endursýnd kl. 5 og 7. Poseidon slysið Sýnd kl. 5 og 9. TONABIO Mafían og ég „Atburöarásin er hröð og áhorfendur standa allan tim- ann á öndinni af hlátri.” — „Það er óhætt að mæla meö myndinni fyrir hvern þann sem vill hlæja duglega I 90 minútur.” Þ.J.M. Visir 17/4 Ný dönsk gamanmynd Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI. ^LClint , Eastwood They'd never forget the day he drifted into town. 'Hefnd förumannsins Frábær bandarisk kvikmynd stjórnað af Clint Eastwood, er einnig fer meö aðalhlutverkið. Myndin hlaut verðlaunin Best Western hjá Films and Filming i Englandi. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. AUSTURBÆJARBÍÓ Þjófur kemur í kvöldverð The Thief who came to Dinner Bráðskemmtileg og spennandi ný, bandarisk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Ryan O’Neal, Jacqueline Bisset, Warren Oates. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.