Vísir - 03.05.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 03.05.1975, Blaðsíða 14
14 sKftKmn STÓRSIGUR PILTANNA KOM Á ÓVART — harðsnóið unglingalið T.R. hefur gert víðreist Ein veigamesta breytingin á starfsemi Taflfélags Keykjavfkur viö tilkomu félagsheimilisins aö Grensásvegi var stóraukiö ungl- ingastarf. Fast húsnæöi geröi mögulegt aö veita unglingum kennslu I undirstööuatriöum skáklistarinnar og ekki leiö á iöngu þar tii T.R. haföi eignast harösnúiö unglingaiiö sem mjög hefur sett svip sinn á alla starf- semi T.R. undanfariö. Þess mátti T.R. 1. borð Jónas P. Erlingsson 2. borð ÞrösturBergmann 3. borð Jón L. Arnason 4. borð Benedikt Jónasson 5. borð Bragi Valgeirsson 6. borð Þorsteinn Þorsteinss. 7. borð Einar Valdimarsson 8. borð Eirikur pjörnsson 9. borð Kjartan Tryggvason 10. borð Jóhann Hjartarson og glöggt sjá merki á siðasta Skákþingi Islands þar sem meöalaldur keppenda i landsliðs- flokki var lægri en nokkru sinni fyrr og 15 ára piltur, Margeir Pétursson, I toppsæti. Unglingasveit T.R. hefur gert viöreist, teflt á Akranesi, Hvera- geröi og Akureyri og hvarvetna haft sigur. Gegn Skáksambandi Suöurlands urðu úrslit þessi: Skáksamband Suðurlands Gunnar Finnlaugsson i Hannes Ólafsson i Helgi Hauksson o Sigurður Sólmundarson i Sveinn Sigurmundsson 1/2 Sveinn Sveinsson 0 Þórhallur B. Ólafsson 1 Sigurjón Bjarnason 1 Jón H. Danielsson 1 Almar Sigurðsson 1 0 0 1 0 1/2 1 0 0 0 0 Hver keppandi hafði 1 1/2 . klukkustund til að ljúka skákinni. Stórsigur piltanna kom á óvart, þvi þeir eru flestir á aldrinum 13-15 ára. En unglingasveitin átti eftir aö koma enn frekar á óvart. Um siöustu helgi var haldið norð- 7 1/2 : 21/2 ur til Akureyrar og ekki ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur, heldur lagt til atlögu við Skák- félag Akureyrar. Eftir snarpa viðureign stóðu unglingarnir enn með pálmann i höndunum og úr- slit á einstökum borðum þessi: T.R. 1. borð Margeir Pétursson 2. borð Þröstur Bergmann 3. borð Jón L. Arnason 4. borð Benedikt Jónasson 5. borð Þorsteinn Þorsteinss. 6. borð Bjarni Hjartarson 7. borð Einar Valdimarsson 8. borð Jóhann Hermannsson 9. borð Hilmar Hansson 10. borð Kjartan Tryggvason 11. borð Jóhann Hjartarson 12. borð Jón Kristjánsson S.A. Halldór Jónsson Jón Björgvinsson Ólafur Kristjánsson Guðmundur Búason Július Bogason Hólmgrimur Heiðrekss. Jóhann Snorrason Atli Benediktsson Margeir Steingrimss. Bragi Pálmason Jónas Þorbjörnss. Arngrimur Gunnhalls. 0 : 1 1/2 : 1/2 1/2:1/2 7 : 5 Seinni daginn var keppt I hrað- skák og T.R. vann knappan sigur, 147 1/2 : 140 1/2. Bestu útkomu unglinganna fengu Jón L. Arna- son, 181/2 v. af 24 mögul. Margeir Pétursson og Benedikt Jónasson 17 1/2 v. Af norðanmönnum fékk Jón Björgvinsson 17 v., Haki Jó- hannesson 15 1/2 v. Ólafur Kristjánsson, Hólmgrimur Heið- rekssonog Guðmundur Búason 14 1/2 v. Að lokum skulum við lita á bráðsnjalla skák frá keppninni viö Skáksamband Suðurlands, þar sem saman fara góö byrjunar- kunnátta sigurvegarans og vel tefld sókn. Hvitt: Hannes ólafsson S.S. Svart: Þröstur Bergmann Sikileyjarvörn. 1. 2. e4 Rf3 T.R. ct d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be3 ‘ Bg7 7. Bc4 0-0 8. f3 Rc6 9. Dd2 Bd7 10. 0-0-0 Hc8 11. Bb3 Re5 12. h4 Rc4 13. Bxc4 Hxc4 14. h5 Dc7 15. g4 Hf-c8 16. hxg6 fxg6 17. Rd-e2 b5 18. Kbl b4 19. Rd5 Rxd5 20. Dxd5+ e6 21. Dxd6 Hxc2 22. Rc3 Hxb2+ 23. Kal Dxc3 24. Bd4 Hb3+ 25. Bxc3 Bxc3 mát. Jóhann örn Sigurjónsson. PASSAMYNDIR s teknar ■ litum tilbúnar itraxl barna x. f jölskyldu LIOSMYNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 Vísir vísar q viðskiptin o> Ui m o Ui 3 xo w Ui -J O X qr Uó a: cv 0 N X 0 ud cr X -J VD 4- 0. q; - Uc 0 -1 -N, X u X N O- uj cw V -N u. cs: K X sl \ 0 N X CL X CQ -4 X -4 V- CL o: co • U $ q: x X -i -j -1 cc V- X CD Ui CC vn K Ul N (V X Qí >-0 V) qr X K vn q: -4 V u: > q: -4 X q: CD -X K s. U s: -4 X a: K N X > Ctl /v O q: CQ 0 CV V íQ -4 IV q: X 5 x Q: U UJ X a: 4) u u Ki u- Q: K K * 0 0 u. X :o ÍÖ 0 U: q: K K vO X CC -4 X 0 O 0 q: X q: N X $ Uj fö -j q: Pi Ui X -4 d: X fö X ,0 VT\ vo >

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.