Vísir - 03.05.1975, Blaðsíða 19

Vísir - 03.05.1975, Blaðsíða 19
Vísir. Laugardagur 3. mai 1975. 19 Erlend einhleyp kona óskar eftir góBri ibiíð til leigu fyrir sumarið með sima og húsgögnum. Uppl. i sima 20600. Ungan menntaskólakennara vantár litla ibúð eða herbergi með eldunaraðstöðu til leigu næsta vetur. Algjör reglusemi. Uppl. I sima 31111 milli kl. 17 og 19 I dag og á morgun. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 44376. Reglusöm hjón með 2 börn óska eftir að taka Ibúð á leigu fyrir 1. júni I Rvik, Kópavogi eða Hafnar- firöi. Vinsamlegast hringið I sima 14557. Ung hjón með barnóska eftir 2ja- 3ja herbergja ibúð, helzt á Reykjavlkursvæðinu. Skilvisi og reglusemi heitið. Uppl. I sima 25389. Ungt par óskar eftir að taka á leigu 2ja herbergja Ibúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 42868. Tvö herbergi ogeldhús óskast til leigu, 2fullorðiðiheimili. Erum á götunni. Uppl! i síma 72196 kl. 1-6 i dag og næstu daga. Óska eftir að taka 2ja-3ja her- bergja ibúð á leigu, má vera gömul og þarfnast lagfæringar, þrennt i heimili. Algjör reglu- semi. Uppl. i sima 16972. Iðnaðarhúsnæði óskast til leigu, rúmir 100 ferm, má þarfnast lag- færingar. Simi 33885 á daginn. Heimasimi 37985. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 12 ÞJONUSTA Vinnuvélar — varahlutir Driflokur. Stýrisdemparar. Loftbremsuvarahlutir. Sérpantanir I allar gerðir vinnuvéla og vörubifreiöa. IVÉLVANGUR iHFc Alfhólsvegi 7, Kópavogi, ^ Norðurhlið. Simi 42233. Þakrennur Smiðum og setjum upp rennur og niðurföll. Einnig önnumst við alla almenna blikksmiði. Blikkiðjan sf. Asgarði 7, Garðahreppi. Simi 53468. M: ITraktorsgrafa . "Leigí út traktorsgröfu til alls konar starf-a. Hafberg Þórisson. Simi 74919. ILIKias HITUW, Alhliða pipulagninga- þjónusta Simi 73500. Pósthólf 9004, Reykjavik. Er stiflað Fjarlægi stlflu úr vöskum, wc-rörum, baökerum og niöur- föllum, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stifluþjónustan Anton Aðalsteinsson Húseigendur. Nú er timi til húsaviðgeröa. Tök- um aö okkur alls konar húsavið- geröir, nýsmiði, glugga- og hurðaisetningar. Uppl. I sima 14048 milli kl. 19 og 20. Bilaviðgerðir Tökum allar almennar viðgeröir, einnig réttingar og ryð- bætingar. Vanir menn. Góð þjónusta. Bilaverkstæðiö Bjargi v/Sundlaugaveg. Simi 38060. Heimasimi 73176. Hús ga gna viðgerðir Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð, limd og póleruð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerð Knud Salling, Borgar- túni 19. Simi 23912. Bifreiðaeigendur ath. Tökum að okkur ljósastillingar og viðgerðir á ljósum á öll- um tegundum bila, einnig viðgerðir á VW, Fiat og Ford og fl. tegundum bila. Réttingar og undirvagnaviögerðir. Bilatún h.f., Sigtúni 3. — Slmi 27760. UTVARPSVIRKJA MEISTARI Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Sérhæfðir i ARENA, OLYMPIC, SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. psfeindstæki Suðurveri, Stigahlið 45-47. Simi 31315. Sprunguviðgerðir og þéttingar með Dow corning silicone gúmmii. Þéttum sprungur I steyptum veggjum, einnig þeim sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone vatnsverju á húsveggi. Valdimar. ^DOV^COKN/^NG i KLOSSl' HEMEAVIÐGERÐIR I Uppl. I síma 10169. Álimingar og renndar skálar. Borðar og klossar I flestar tegundir bif- reiða. Sækjum og send- um frá kl. 8-20 alla daga. Slmi 36245. Sjónvarps- og loftnetsviðgerðir önnumst viðgerðir og upp- setningu á sjónvarpsloftnet- um. Tökum einnig að okkur I- drátt og uppsetningu I blokkir. Sjónvarpsviðgerðir I heima- húsum á flestöllum gerðum sjónvarpstækja. Kvöld- og helgarþjónusta. Fljót og góö þjónusta. Uppl. I sima 43564. I.T.A. & co. útvarpsvirkjar. Geymið auglýsinguna. Kerrur, beizli Smíðum kerrur og beizli fyrir alla bila, seljum bHa/og bátakerrur á öllum smiðastigum, tökum einnig aö okkbr ■alls konar rafsuðu, logsuðu og almenna járnsmiði og vi{P gerðir. Vélsmiðjan Höfði, Tangarhöfða 2. Slmi 83450. Kvöldslmar 27983 og 86631. Ef sjónvarpið eða útvarpið bilar!! þá lagfærum við flestar tegundir. Kvöldþjónusta — Helgarþjónusta. Komið heim ef meö þarf. 11740 — dagsími 14269 — kvöld- og helgarslmi. 10% afsláttur til öryrkja og ellillfeyrisþega. SjOHVAfíPSVmERÐ/ft- Skúlagötu 26. Er stiflað? Fjarlægi stlflur úr niðurföllum, vöskum, wc rörum og baðkerum, nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Slmi 42932. m ''-Íf w Sprunguviðgerðir, þakrennur Þéttum sprungur I steyptum veggjum. Gerum við steyptar þakrennur, tökum að okkur múr- viðgerðir úti sem inni. Einnig i hreingerningar 1 fiskiðnaði með háþrýstiþvottatækjum. Uppl. I I sima 51715. Húsaviðgerðir. Simi 74498. Setjum upp rennur, niðurföll, rúður og loftventla. Leggjum flls- ar og dúka. önnumst alls konar viögerðir úti og inni. Húsaviðgerðir. Simi 30767. Tökum að okkur viðgerðir og breytingar á húsum utan sem innan, járnklæöum þök, setjum I gler, gerum viö steyptar rennur. Vanir og vandvirkir menn. Gerum tilboð. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun alla daga, öll kvöld. Sími 72062. Sprunguviðgerðir, sima 10382, auglýsa. Þéttum sprungur 1 steyptum veggjum og þökum með hinu þrautreynda Þan-þéttiefni, sem hefur frábæra viðloðun á stein og flestalla fleti. Viö viljum sérstaklega vekja at- hygli yðar vegna hins mikla fjölda þéttiefna að Þan-þétti- efnið hefur staðizt islenzka veðráttu mjög vel. Þaö sannar 10 ára reynsla. Leitið upplýsinga I slma 10382. Kjartan Halldórsson. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC-rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 43501. Otvarpsvirkja MBSTARl Sjónvarps- og útvarpsviðgerðir I heimahúsum. Gert er við flestar tegundir sjónvarpstækja og radiófóna. Sérgrein Radlónette. Pantanir I slma 35017 á daginn og 21694 eftir kl. 6 og um helgar. Radióstofan Otrateigi 6. Garðeigendur. Nú er tlminn til aö koma lóðum ykkar I lag, hreinsa til og lagfæra það sem aflaga hefur farið, plægja kartöflugarð- • inn með fljótvirku tæki. Þaulvant fólk með góð tæki sem skilar vandaðri vinnu. Simi 30017 eftir kl. 7. Pipulagnir. Nýlagnir — Breytingar — Viðgerðir. ' Vinnum samkvæmt mælingu eða tímavinnu. Gerum einn- ig föst og bindandi tilboð ef óskað er. Sigurður Kristjáns- son pipulagningameistari, slmi 74846, aöeins milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Springdýnur Tökum að okkur að gera við notaðar springdýnur. Skipt- um einnig um áklæði, ef þess er óskað. Tilbúnar samdæg- urs. Opið til 7 alla daga. Sækjum, sendum, ef óskað er. IgM Springdýnur Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Sfmi 53044.___________________________________ Hús ga gna viðgerðir. Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð, llmd og póleruö. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerð Knud Salling, Borgar- túni 19. Slmi 23912. Sjónvarpsviðgerðir Förum i hús. Gerum viö flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum, Pantanir i sima 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymiö auglýsinguna. Radióbúðin — verkstæði Þar er gert við Nordmende, Dual, Dynaco, Crown og ' Varahlutir og þjónusta. ' Verkstæði, : Sólheimum 35, slmi 33550. ■ Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu I hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Slmonar Simonarsonar, Krluhólum 6, slmi 74422. Hillu-system Bakkaskápar, hilluskápar, plötu- skápar, glerhurðaskápar, hillu-og burðarjárn, skrifborð, skatthol, kommóður, svefnbekkir, simastól- ar og fl. N V F O RM STRANDGÖTU 4, HAFNARFIRÐI, slmi 51818. Glugga-og hurðaþéttingar — með innfræstum þéttilist- um. Góð þjónusta — Vönduð ______ vinna. GLUGGAR Gunnlaugur Magnússon.---------- HURÐIR GLUGGA- OG HURÐAÞÉTTINGAR Simi 16559. Vatnsbilar, simi 32524. Húsbyggjendur, húsameistarar. Þið sparið ykkur stórfé og vinnu með því að láta sprauta heitu/köldu vatni á timburmótin þegar steypt er, erum með 8 tonna tankbila (geymið augl.). Fyllingarefni — jarðvegsskipti Útvegum allar tegundir fyllingarefnis, gerum föst tilboð I grunna og bilastæði, gróðurmold I lóöir. Uppl. I slma 53594 og 52939.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.