Vísir - 06.05.1975, Síða 4

Vísir - 06.05.1975, Síða 4
4 Vlsir, Þriðjudagur 6. mal 1975. Útboð Tilboð óskast i jarðvinnu við Bildshöfða 16, Reykjavik. Verkið er fólgið i spreng- ingu á rúmlega 400 rúmm á klöpp og flutn- ingur á tæplega 3000 rúmm á grús. Efnis- flutningar eru aðallega innan svæðisins. y útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 1000.00 skilatryggingu, frá og með 6. mai 1975. — Tilboðum skal skil- að á sama stað fyrir kl. 11.00 f.h. þann 20. mai 1975. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen s.f. Armúla 4, Reykjavik. Áhugamenn um bifreiðaíþróttir Félag islenzkra bifreiðaeigenda heldur fyrstu islensku Rallyaksturskeppnina hinn 24. mai n.k. Keppnir þessar eru erlendis taldar með merkustu þáttum bifreiðaiþrótta. Ekiö verður á venjulegum bifreiðum á almennum vegum eftir islenzkum umferðarlögum. Keppnin verður m.a. kynnt á fundi I íslenzka bifreiöa og vélhjólaklúbbnum þriðjudaginn 6.5. ’75 kl. 20 I Vikingasal, Hótel Loftleiðum. Allar upplýsingar veittar á skrifstofu F.I.B. Armúla 27, simi 33614 og 28355. VORUM AÐ TAKA UPP MIKIÐ ÚRVAL AF TANDBERG SEGULBANDSTÆKJUM 2 TANDBER (9 LL ©H HAFNARSTRÆTI 17 F SÍMI 20080 ÍSLENSKI BIFREIÐA- <Sl VÉLHJÓLAKLOBBURINN Félagsfundur ÍBOV um komandi Rally-keppni verður haldinn á Hótei Loft- leiðum i Víkingasal þriðjudagskvöld 6. mai kl. 8. Á dagskrá: 1. Fulltrúar FÍB ásamt fulltrúum ÍBOV i Rally-nefnd kynna Rally og sitja fyrir svörum. 2. Hæða klifurskeppni ÍBOV (Jeppar og mótorhjól). Allir bifreiðaáhugamenn og áhugafólk um Rally er hvatt til að mæta. Stjórnin. BILAVARA- ^ HLUTIR N0TAÐIR VARAHLUTiR I FLESTAR GERÐIR ELDRI BILA Ódýrt: öxlar ii hentugir i aflanikcrrur gfrkassar bre.,1 drif hurðir hósingar húdd fjaðrir rúður o.fI. BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9—7 alla virka daga og 9—5 laugardaga. íbúð til leigu Eldra ibúðarhús 6-7 herbergi til leigu nú þegar. Þægilegt að leigja út herbergi sér- staklega. Tilboð sendist Visi fyrir 12. mai merkt „íbúð til leigu”. Nýir og sólaðir sumarhjólbarðar i miklu úrvali á hagstæðu verði n|omaroasaian Borgartúni 24 — Simi 1492 (A horni Borgartúns og (Nóf)tún« ) REUTER ap/ntb MORGUN U Kissinger þvœr hendur sínar af njósnum Henry Kissinger, ut- anrikisráðherra, hefur enn einu sinni neitað þvi, að hann hafi fyrirskipað ólöglegar njósnir um borgara i Bandarikjun- um, sem yfirmaður ör- yggismála i USA. „Þann tima, sem ég hef verið I Washington, hefur öryggisráðið ekki beitt sér fyrir njósnum heima fyrir,” sagði dr. Kissinger •við blaðamenn i gærkvöldi. Hann kom i gær fyrir nefnd þá, sem forsetinn setti til að rann- saka starfshætti CIA, leyniþjón- ustunnar, og bar þar vitni. Fóru þær yfirheyrslur fram fyrir lukt- um dyrum. Nelson Rockefeller, varafor- seti, sem er formaður nefndar- innar, lét að þvi liggja, eftir að Kissinger haftii borið vitni, að aðrir starfsmenn Hvita hússins hefðu fyrirskipað þessar njósnir, sem vöktu mikið hneyksli á sínum tima.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.