Vísir


Vísir - 06.05.1975, Qupperneq 7

Vísir - 06.05.1975, Qupperneq 7
Visir, Þriðjudagur 6. mai 1975. 7 IIMIM IM Umsjón: Edda Andrésdóttir Vantar þig sófa eða borð? Þó svo sé, er alls ekki nauðsynlegt að þeysast á milli verzlan- anna í borginni til þess að leita að einhverju hentugu og ódýru. Það er heldur ekki svo auð- velt að ná í eitthvað ódýrt af húsgögnum þessa dagana. Þegar festa þarf kassana saman, þarf 1/2” bolta með vængjaró. Siðan þarf að lima saman með góðu trélimi, og ágætt er að þrýsta saman hlutunum, á meðan limið þornar, þá heldur það betur. Þegar allt er komið saman, þarf að ganga endanlega frá köntum og ójöfnum. Svo er að mála. Dýnurnar er annaðhvort hægt að sauma sjálfur eða panta þær. Munið að gera ráð fyrir 1 cm i sauma. Efnismagn fyrir hverja ein- ingu: 90 cm 4 metrar, 1,40 cm og 3,15 metrar. Renniiás: 1 stykki 80 cm eða 2 stykki 40 cm fyrir setuna (sjá I) og 1 stk. 20 cm fyrir bakdýnuna (sjá H). Bakdýna: í hana fer 1 stykki F (sjáið mælingar á teikningunni). 2 stk. H (sjá mælingar á teikn- ingu; Rennilás, 20 cm er komið fyrir í saum þeim megin, sem snýr niður. Setudýna: 1 stk.G (sjá teikningu), 2 stk. 1 (sjá teikningu) Stýkk'in eru saumuð saman. 1 rennilás, 80 cm langur, eða 2 rennilásar, 40 cm langir, eru saumaðir i baksauminn. Bak- dýnan er fyllt með kurluðum svampi. í setudýnuna er hins vegar notaður heill svampur. Annað er fyllt upp með kurluð- um svampi. 80 Nó smfðum við sófa- settið sjálf C D E Annars þarftu ekkert að hugsa um það. Allt sem þig vantar eru spónaplötur og svolitið fleira, — við höfum uppskriftina og þá er kominn sófi. Eða borð. Þennan sófa, sem við sjáum hér á siðunni, getur þú haft eins langan og þér sýnist. A myndinni eru reyndar tvær gerðir, þriggja manna sófi og svo tveggja manna. Þó svo að þeir séu ekki sagðir fyrir nema tvo eða þrjá, rúma þeir fleiri, þvi þeir eru það stórir. Uppskriftin, sem við birt- um, segir til um, hvernig smiða á minni sófann. Efnið sem til þarf er 10 mm þykk spónaplata. Borðið, sem við sjáum i miðjunni á myndinni, saman- stendur af fleiri en einu litlu borði. Eitt þeirra er talsvert lengra en hin. Svona förum við að Sófinn (sjá A og B) í sökkulinn þarf 4 spónaplöt- ur, 15 cm á hæð og 79 cm lang- ar, 1 setu 80x80 cm og 1 plötu fyrir bakið sem er 60x80 cm. Armur (sjá E) 2 hliðarstykki 45x80 cm, 2 endastykki 28x45 cm og 1 plata ofan á sem er 30x80 cm. Minna borðið (sjá D) er nokkuð lægra en það stærra. 4 hliðarstykki 39x30 cm og borð- platan er 40x40 cm. Stærra borðið (sjá C) 1 hliðarstykki 39x40 cm og borð- platan er 40x40 cm.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.