Vísir - 06.05.1975, Page 12

Vísir - 06.05.1975, Page 12
12 Vlsir, Þriöjudagur 6. mai 1975. Geröu þaö elskan — bara 500 kall! Kemur ekki til mála! . /^Skildu blaöiö eftir, ég þarf aö vfara eftir í megrunar l kúrnum i ^ þvi- _-*** Það gerir ekkert fyrir vÍL—T linurnar hennar, en helling i aö geta sagt X nei þegjir hún er beöin j ______ um eitthvað * . . v!-,jr Skagfirzka söngsveitin minnir á bingóið á Hótel Sögu fimmtudaginn 8. maf kl. 8.30. Kvenfélag Laugarnes- sóknar veröur með kaffisölu i Sigtúni við Suðurlandsbraut á uppstigning- ardag 8. mai. Konur sem ætla aö gefa kökur eða annað eru beðnar aö hringja i sima 34727 (Katrin) eftir kl. 6 í dag og á morgun. Kvenfélag Breiðholts. Fundur veröur haldinn þriöju- daginn 6. mai kl. 20:30 i anddyri Breiöholtsskóla. Fundarefni: Erna Ragnarsdóttir kynnir inn- anhússarkitektúr. Kvenfélagi Ár- bæjar boðið á fundinn. Fjölmenn- um. Stjórnin. Húsmæðrafélag Reykjavikur Aöalfundur félagsins veröur miö- vikudaginn 7. mai kl. 8:30 I Félagsheimilinu Baldursgötu 9. Venjuleg aöalfundarstörf. UTIVISTARFERÐIR Fimmtudagur 8. mai: 1. Eyrarbakki, Stokkseyri og strönd Flóans. Brottför kl. 10. Verð 1000 kr. Fararstjóri Eyjólfur Halldórsson. 2. Krossfjöll-Fjallsendi (einnig hellaskoðun). Brottför kl. 13. Verð 600 kr. Fararstjóri Einar Ólafsson. Laugardagur 10. mai: Móskarðshnúkar. Brottför kl. 13. Verð 500 kr. Fararstjóri Þorleifur Guðmundsson. Sunnudagur 11. mai: Fjöruganga við Hvalfjörð. Brott- för kl. 13. Verð 600 kr. Fararstjóri Friðrik Sigurbjörnsson. Brottfararstaður B.S.l. Frftt fyrir börnffylgd með fullorðnum. Útivist, Lækjargötu 6, sfmi 14606 Kvenréttinda- félag íslands Fundur um skattamál, þriðjudag 6. mai kl. 20.30 að Hallveigarstöð- um. Frummælandi er Guðmund- ur Magnússon úr starfshópi fjár- málaráðuneytisins um skattamál og tryggingarkerfi. M.a. verður rætt um hugmyndir og möguleika á sérsköttun hjóna. Þar sem Willy Dam og Hans Werge sátu n/s og Tage og Christa Poulsen a/v opnaði subur á 3 laufum. Vestur dobl- aði og það varð lokasögnin. Eftir hjartaás út átti Werge ekki I nokkrum erfiðleikum að vinna sögnina með yfirslag — 570 til sveitar Grönning. Eftir dobl vesturs sleppa v/a á hættu ekki með minna en 500 t.d. f 3 spöðum. Á hinu borðinu opnaði vestur, Frederik Mörk, á 1 spaða, sem norður doblaði — og sfðan sögðu þeir Jörgen Westerström og Anders Holst f s/n þar til lokasögnin varð fimm tiglar. Austur spilaði út spaða og eftir það átti norður ekki möguleika á að vinna sögnina. Enn 100 til sveitar Grönnings, sem sigraði i leiknum með 146 stigum gegn 93. SKAK Suðvestan átt með allhvöss- um skúrum og um 5 stiga hita. „Kann ekki vel að meta Frank", — segir Martin Shaw, só er leikur hann Helen, nútimakonan, birtist á skerminum i kvöld og er það ellefti Martin Shaw leikur Frank. þátturinn af þrettán í flokknum. Helen er leikin af leikkonunni Alison Fiske, sem getið hefur sér orðstir i leik- flokknum fræga Royal Shakespeare Com- pany. Hún hefur að Kvenfélag Garðahrepps Félagsfundur verður að Garða- holti i kvöld kl. 8.30 stundvislega. Auk. venjulegra fundarstarfa verður upplestur og spilað bingó. Fjölmennið. Stjörnin. Sálarrannsóknar- félag islands Félagsfundur verður haldinn hjá kvennadeildinni miðvikudaginn 7. mai kl. 20.30 að Hallveigarstöð- um. Kristniboðsflokkur K.F.U.K. heldur sina árlegu -fjáröflunar- samkomu i kvöld kl. 8.30 I húsi K.F.U.M. og K. við Amtmanns- stig. Gunnar Sigurjónsson og Benedikt Arnkelsson tala, kór- söngur, happdrætti o.fl. Allir vel- komnir. Kvenfélag Háteigssóknar Kaffisalan verður i Domus við Egilsgötu, sunnudaginn 11. mai kl. 3 e.h. Allir velkomnir. Nefnd- in. Geðverndarfélag íslands Aðalfundur Geðverndarfélagsins fyrir s.l. ár verður haldinn i Nor- ræna húsinu, Reykjavik, þriðju- daginn 6. mai n.k. kl. 20.30. Dag- skrá skv. félagslögum og saman- ber augl. I Lögbirtingablaðinu nr. 29/1975. Stjórn Geðverndarfélags Islands, Reykjavik. «!isiaii«i Hallgrimskirkja Uppstigningardagur. Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Bústaðakirkja Guðsþjónusta uppstigningardag kl. 2. Sr. Jón Bjarman predikar. Sóknarprestur. Dómkirkjan. Uppstigningardagur. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson, dómprófastur. Neskirkja Uppstigningardagur. Guðsþjón- ustakl. 2e.h. Séra Frank M. Hall- dórsson. Fíladelfia Almennur bibliulestur i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður: Einar Gisla- son. A skákmóti I Olot 1971 kom þessi staða upp i skák Ulf Andersson, sem hafði hvitt og átti leik, og Rogoff. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir sfmi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir sími 05. HEILSU6ÆZLA Siysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, sfmi 11100, Hafnar- fjörður sími 51100. Tanniæknavakt er I Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. 1 undanúrslitum I dönsku bikarkeppninni nýlega kom eftirfarandi spil fyrir í leik sveita Per Grönning og Tage Poulsen, báðar Arósum. 2Í. Hxf7! — Dxf7 . 23, Rg6-F — Dg6 24. Dxg6 —Hd7 25. g4 — Rf6 26. Df5 — Hg7 27. Hf3 — Hff7 28. Dxe5 — Rcd7 29. Dg3 — He7 30. h3 — Hg6 31. Kh2 — Bc8 32. Df2 — Hf7 33. Rd5 — Hh6 34. Kgl — Bb7 35. g5 — Hg7 36 Rxf6 og svartur gafst upp. PULI 4t KG7642 VAG982 ♦ d *6 * A10 ¥ KD763 * AK852 * A * 953 ¥ 54 _____ ♦ 10974 * DG72 * D8 ¥ ío * G63 * K1098543 Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni sími 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi ,21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. llpplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 2.-8. maf er i Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidöguip og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. | í DAG | í KVÖLD | í DAG | í KVÖLD g „Helen - nútímakona" kl. 20,35 í kvöld: 1 é I i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.