Vísir - 06.05.1975, Side 15

Vísir - 06.05.1975, Side 15
Vísir, Þriöjudagur 6. mai 1975. 15 Ung kona meö 2 börn óskar eftir 2 herb. Ibúð, einhver fyrirfram- greiösla, ef óskað er. Einnig ósk- ast lítil ibúð fyrir 2 ungar stúlkur, reglusamar, i fastri og góðri vinnu. Uppl. i sima 71476. Óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 85958 milli kl. 6 og 9 i dag og á morgun. Einstakiings- eöa 2ja herbergja ibúð óskast til leigu. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 28691. 3-4 herbergja ibúðóskast fyrir 15. mai. Góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 12953 eftir kl. 5. Ungur maöur óskar eftir stórri stofu eða litilli ibúð, helzt i eldri hluta bæjarins. Uppl. i sima 14929 milli kl. 18 og 21. Ungur einhleypur maöur (25 ára) óskar eftir 2 herbergjum, eldunaraðstaða æskileg. Góðri umgengi og reglusemi heitið. Uppl. I sima 16920 eftir kl. 6 á kvöldin. Barnlaus hjón, algert reglufólk, Óska eftir2-3 herb. ibúð frá 1. júni n.k. (helzt sem næst Bergþóru- götu) fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Margt kemur til greina. Uppl. I sima 26496 frá 6-10 e.h. næstu daga. l-2ja herbergja ibúö óskast til leigu. Uppl. i sima 25752. Hjálp. Ung stúlka með eitt barn óskar eftir að taka á leigu litla ibúð strax. Uppl. i sima 74027 eftir kl. 7 I kvöld og næstu kvöld. Leiguskipti. Viljum hafa leigu- skipti á ibúð i Borgarnesi og ibúð á Reykjávikursvæðinu i 1 ár. t Eignaskipti koma til greina. Uppl. I sima 93-7381. ATVINNA I BOÐI Stúlka óskast isöluturn i Hafnar- firöi. Simi 51453. Óskum að ráða mann vanan raf- suðu um skemmri eða lengri tlma. Uppl. I sima 13662. Ráöskona óskast I sveit. Uppl. eftir kl. 7 I sima 31318. Viljum ráða jarðýtustjóra, sjálf- skiptar vélar. Bónuskerfi. Uppl. i sima 30877. Afgreiöslustúlka óskast hálfan daginn. H verf iskjötbúðin Hverfisgötu 50. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 10 og 11 ÞJONUSTA Vinnuvélar — varahlutii* Driflokur. Stýrisdemparar. Loftbremsuvarahlutir. Sérpantanir I allar gerðir vinnuvéla og vörubifreiða. VÉLVAMGUR. hé. Alfhólsvegi 7, Kópavogi, ' Norðurhlið. Simi 42233. Þakrennur Smiðum og setjum upp rennur og niðurföll. Einnig önnumst við alla almenna blikksmiöi. Blikkiðjan sf. Asgarði 7, Garðahreppi. Simi 53468. Traktorsgrafa , Leígí út traktorsgröíu til alls konar starfa. Hafberg Þórisson. Simi 74919. UTVARPSVIRKJA MEISTARI Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Sérhæfðir I ARENA, OLYMPIC, SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. psfeinijsfæki Suðurveri, Stigahlið 45-47. Simi 31315. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun alla daga, öll kvöld. Simi 72062. Álimingar og renndar skálar. Borðar og klossar I flestar tegundir bif- reiöa. Sækjum og send- um frá kl. 8-20 alla daga. Slmi 36245. Sjónvarps- og loftnetsviðgerðir önnumst viðgeröir og upp- setningu á sjónvarpsloftnet- um. Tökum einnig að okkur I- drátt og uppsetningu I blokkir. Sjónvarpsviðgerðir I heima- húsum á flestöllum gerðum sjónvarpstækja. Kvöld- og helgarþjónusta. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i slma 43564. I.T.A. & co. útvarpsvirkjar. Geymið auglýsinguna. Kerrur, beizli Smlöum kerrur og beizli fyrir alla blla, seljum b.Ta og bátakerrur á öllum smlðastigum, tökum einnig að okkUr alls konar rafsuðu, logsuöu og almenna járnsmiði og viEP gerðir. Vélsmiðjan Höfði, Tangarhöfða 2. Slmi 83450. Kvöldslmar 27983 og 86631. Ef sjónvarpið eða útvarpið bilar!! þá lagfærum við flestar tegundir. Kvöldþjónusta — Helgarþjónusta. Komið heim ef með þarf. 11740 — dagsimi 14269 — kvöld- og helgarslmi. 10% afsláttur til öryrkja " og ellilifeyrisþega. Sjór/VARPSVl£>GEfíf)/fí SkúIagötu 26. Bifreiðaeigendur ath. Tökum að okkur ljósastillingar og viðgerðir á ljósum á öll- um tegundum blla, einnig viðgerðir á VW, Fiat og Ford og fl. tegundum blla. Réttingar og undirvagnaviðgerðir. Bilatún h.f., Sigtúni 3. — Simi 27760. Húseigendur. Nú er tlmi til húsaviðgeröa. Tök- um að okkur alls konar húsavið- gerðir, nýsmiði, glugga- og hurðaisetningar. Uppl. I slma 14048 milli kl. 19 og 20. HMS HITUNÍa, Alhliða pipulagninga- þjónusta Slmi 73500. Pósthólf 9004, Reykjavik. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum^ / vöskum, wc rörum og baðkerum,^ nota fullkomnustu tæki. Vanir^ Pl w Hermann Gunnarsson. Simi ' 42932. Sprunguviðgerðir, þakrennur Þéttum sprungur I steyptum veggjum. Gerum við steyptar þakrennur, tökum aö okkur múr- viðgerðir úti sem inni. Einnig hreingerningar I fiskiönaöi með háþrýstiþvottatækjum. Uppl. I sima 51715. Húsaviðgerðir. Simi 74498. Setjum upp rennur, niðurföll, rúður og loftventla. Leggjum flls- ar og dúka. önnumst alls konar viðgerðir úti og inni. Húsaviðgerðir. Simi 30767. Tökum að okkur viðgerðir og breytingar á húsum utan sem innan, járnklæðum þök, setjum I gler, gerum við steyptar rennur. Vanir og vandvirkir menn. Gerum tilboð. Sprunguviðgerðir, sima 10382, auglýsa. Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þökum með hinu þrautreynda Þan-þéttiefni, sem hefur frábæra viðloðun á stein og flestalla fleti. Við viljum sérstaklega vekja at- hygli yðar vegna hins mikla fjölda þéttiefna að Þan-þétti- efnið hefur staðizt islenzka veðráttu mjög vel. Það sannar 10 ára reynsla. Leitiö upplýsinga I slma 10382. Kjartan Halldórsson. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC-rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 43501. Er stiflað Fjarlægi stlflu úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niöur- föllum, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stifluþjónustan Anton Aöalsteinsson Glugga- og hurðaþéttingar r~i með innfræstum þéttilist- um. Góð þjónusta — Vönduö I_____ vinna. _____ GLUGGAR Gunnlaugur Magnússon. HuRp|R GLUGGA- OG HURÐAÞÉTTINGAR slmi 16559. Garðeigendur. Nú er timinn til að koma lóðum ykkar I lag, hreinsa til og lagfæra það sem aflaga hefur farið, plægja kartöflugarð- inn með fljótvirku tæki. Þaulvant fólk með góð tæki sem skilar vandaðri vinnu. Slmi 30017 eftir kl. 7. Pípulagnir. Nýlagnir — Breytingar — Viðgerðir. Vinnum samkvæmt mælingu eða tlmavinnu. Gerum einn- ig föst og bindandi tilboð ef óskað er. Sigurður Kristjáns- son pipulagningameistari, simi 74846, aðeins milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Springdýnur Tökum að okkur að gera við notaðar springdýnur. Skipt- um einnig um áklæði, ef þess er óskað. Tilbúnar samdæg- urs. Opið til 7 alla daga. Sækjum, sendum, ef óskað er. MM Spnngdýmn Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. Húsgagnaviðgerðir. Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð, limd og póleruð. Vönduö vinna. Húsgagnaviðgerð Knud Salling, Borgar- túni 19. Simi 23912. S j ón varps viðgerðir ' Förum I hús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum, Pantanir I slma 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Radióbúðin — verkstæði Þar er gert við Nordmende, Dual, Dynaco, Crown og Varahlutir og þjónusta. Verkstæði, • Sólheimum 35, slmi 33550. • Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu I hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Slmonar Simonarsonar, Krluhólum 6, slmi 74422. Hillu-system Bakkaskápar, hilluskápar, plötu- skápar, glerhurðaskápar, hillu-og burðarjárn, skrifborð, skatthol, kommóður, svefnbekkir, simastól- ar og fl. r-„ ■ O RM STRANDGÖTU 4, HAFNARFIRÐI, sími 51818. Vatnsbilar, simi 32524. Húsbyggjendur, húsameistarar. Þið sparið ykkur stórfé og vinnu með þvl að láta sprauta heitu/köldu vatni á timburmótin þegar steypt er, erum með 8 tonna tankblla (geymið augl.). Fyllingarefni — jarðvegsskipti Útvegum allar tegundir fyllingarefnis, gerum föst tilboð i grunna og bilastæði, gróðurmold I lóðir. Uppl. I slma 53594 og 52939.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.