Vísir - 06.05.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 06.05.1975, Blaðsíða 10
10 Vlsir, Þriðjudagur 6. mai 1975. Tarzan syndir hljóðlaust I átt að hinum árbakkanum. Hann hefur trjágrein til að 1 skýla sér með, ef einhver_ horfa út á ána. Þegar hann kemur yfir læðist hann hljóðlega I land og upp I næsta tré Éins og skuggi læðist hann um, og að vörmu spori stendur hann uppi yfir hlébarðamönnunum. heldur hluti þeirra út i annan bátinn og rær á brott, en hinir halda upp næstu götuslóð. tj) Stúlka óskast i sveit strax, má hafa barn, þarf helzt að vera vön. Uppl. i síma 71525. 13-15 ára röskstúlka óskast i sveit sem fyrst. Uppl. i sima 16433 eftir kl. 18. ATVINNA OSKAST Dugleg og ákveðin 20 ára gömul stúlka með stúdentspróf óskar eftir kvöld- og helgarvinnu sem fyrst. Mjög margt kemur til greina. Er áreiöanleg og snyrti- leg. Uppl. í sima 36866 eftir kl. 6 á kvöldin. 29 ára gamall maður óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Margt kemur til greina. Hef meirapróf. Uppl. i síma 71194 eftir kl. 7. Tvær stúlkur úr Verzlunarskóla tslands óska eftir vinnu 3-4 kvöld i viku. Margt kemur til greina, get- um byrjað strax. Hringið i sima 18149 eða 32970 frá kl. 5-9 i kvöld og annað kvöld. ^fréttinuir VISIR Ung konaóskar eftir vinnu hálfan daginn, helzt fyrir hádegi eða kvöld- og helgidagavinnu. Uppl. I sima 34758. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu. Uppl. i sfma 40099. Ungur og dugandi maður óskar eftir vinnu strax. Ýmsu vanur. Margt kemur til greina. Uppl. I sima 38144 á kvöldin. SAFNARINN Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. Ný frlinerki 12. mai. Umslög i miklu úrvali. Kaupum islenzk fri- merki, stimpluð og óstimpluð, fyrstadagsumslög, mynt og seðla. Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6A, simi 11814. TILKYNNINGAR Spákona. Hringið i sima 82032. Les Ibollaog lófa alla daga frá kl. 1 á daginn. Uppl. i síma 38091. Kettlingur fæst gefins. Uppl. i sima 42891. Lausar stöður hjó borgarverkfrœðingi Gjaldkeri Starf gjaldkera á skrifstofu borgarverk- fræðings er hér með auglýst laust til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna Reykjavikurborgar. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar skrifstofustjóra borgarverkfræðings fyrir 20. mai nk. Fulltrúi Starf fulltrúa skrifstofustjóra borgarverk- fræðings er hér með auglýst laust til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna Reykjavikurborgar. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar skrifstofustjóra borgarverkfræðings fyrir 20. mai nk. Tæknistarfsmaður Tæknimenntaður starfsmaður með þekk- ingu og reynslu i mælingum og kortagerð óskast til starfa á mælingadeild. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna Reykjavikurborgar. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist skrifstofu borgarverkfræðings fyrir 20. mai nk. GAMLA BÍÓ Va Idabarátta Arvflto EUi FUm DUtrlbutOf* Lknrt*d p(»»*nU ■ HimfflN Produclton KENNETH HAIGH _ MANAT THETOP _ Distributad byAngk>QQ]Dtotributors UmHod Spennandi og vel leikin ensk úr- valsmynd með isl. texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. WHO MLL SURVIVE-n 0NE 0FTHE 6J«TKT ESCAFC JUJVÐÍTUHE* EVERI Poseidon slysið Sýnd kl. 5 og 9. TONABIO „Atburðarásin er hröð og áhorfendur standa allan tim- ann á öndinni af hlátri.” — „Það er óhætt að mæla meö myndinni fyrir hvern þann sem vill hlæja duglega i 90 mlnútur.” Þ.J.M. Visir 17/4 Ný dönsk gamanmynd Sýnd kl. 5, 7 og 9. ISLENZKUR TEXTI. Allra siðasta sinn. HÁSKÓLABÍÓ Elsku pabbi Father, Dear Father Sprenghlægileg, brezk gaman- mynd, eins og bezt kemur fram i samnefndum sjónvarpsþáttum. Aðalhlutverk: Patrick Cargill. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Zeppelin Michael York, Elke Summer ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum. Sýnd kl. 8. Naðran Kirk Douglas, Henry Fonda, Warren Oates ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 10. AUSTURBÆJARBÍÓ Þjófur kemur í kvöldverð The Thief who came to Dinner Bráðskemmtileg og spennandi ný, bandarisk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Ryan O’Neal, Jacqueline Bisset, Warren Oates. Sýnd kl. 5

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.