Vísir - 06.05.1975, Síða 11

Vísir - 06.05.1975, Síða 11
Vísir, Þriöjudagur 6. mai 1975. 11 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ KARDEMOMMUBÆRINN fimmtudag (uppstigningardag) kl. 15. Fáar sýningar eftir. SILFURTÚNGLIÐ 5. sýning fimmtudag kl. 20. 6. sýning laugardag kl. 20. AFMÆLISSYRPA föstudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: LUKAS 1 kvöld kl. 20,30. 2 sýningar eftir. HERBERGI 213 miðvikudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13,15—20. LEIKFÉÍAG YKJAYÍKUIC DAUÐADANS miðvikudag kl. 20,30. örfáar sýningar eftir. FJÖLSKYLDAN fimmtudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20,30. 258. sýning. Aðgöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 16620. HURRA KRAKKI Sýndur i Austurbæjarbiói til ágóða fyrir húsbyggingasjóð Leikfélagsins i kvöld kl. 21. STJÖRNUBÍÓ Verðlaunakvikmyndin Fórnardýr lögregluforingjans (1 ACADEMYAWARD WINNER BEST FOREIGN RLM — ISLENZUR TEXTI — “How will you kill me this time? Afar spennandi og vel leikin, ný, itölsk-amerisk sakamálamynd i litum. Mynd þessi hefur alls staöar fengið frábæra dóma. Aðalhlutverk: Florinda Bolkan, Gian Maria Volonte. Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Bönnuð börnum. IMIHiliHmM Clint Eastwood They’d never forget the day he drifted into town. Hefnd förumannsins Frábær bandarisk kvikmynd stjórnað af Clint Eastwood, er einnig fer með aðalhlutverkið. Myndin hlaut verðlaunin Best Western hjá Films and Filming i Englandi. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Glímumaðurinn Bandarisk Wresling-mynd i lit- um. Sýnd kl. 5, 7 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. ■IHL'MiMI.M Meistaraverk Chaplins Drengurinn The Kid Með fínu fólki The Idle Class ÍSLENZKUR TEXTI. Sýndar kl. 3, 5, 7 , 9 og 11. TAPAÐ - FUNDIÐ Peningabudda i óskilum i Mjólkurbúðinni Klapparstig 26. Þriðjudaginn 29. april tapaðist kven-armbandsúr frá Freyjugötu um Frakkastig að stoppistöð S.V.R. við Hverfisgötu. Finnandi vinsamlegast hringi i síma 32611 eða 24666. KENNSLA Kenni allt sumariö ensku, frönsku, ítölsku, spænsku, sænsku, þýzku. Talmál, bréfa- skriftir, þýðingar. Bý undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hrað- rítun á 7 málum. Arnór Hinriks- son, s. 20338. BARNAGÆZLA óska eftirað ráða 11-12 ára stúlku I vist eftir hádegi i sumar til að gæta 6 ára telpu i Fossvogshverfi. Uppl. I sima 81489 eftir kl. 18. Stúlka óskar eftir að passa börn I sumar i vesturbænum. Hringið i sima 23094 i dag og næstu daga. Tek börni pössun, er i austurbæn- um I Kópavogi. Uppl. I sima 43751. Tek börnl daggæzlu, góð aðstaða. Uppl. i sima 30964. Get tekiölitið barn I pössun frá 1. júli, 3-6 mánaða. Uppl. i sima 40043. Tek börn I daggæzlu. Hef leyfi. Uppl. I slma 40133. ÖKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatimar. Lær ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportbill Sigurður Þormar ökukennari Simar 40769, 34566 og 10373. ökukennsla — Mótorhjól.Kenni á Datsun 120A sportbil. Gef hæfnis- vottorð á bifhjól. ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Greiðslu- samkomul. Bjarnþór Aðalsteins- son, simar 20066 og 66428. Ökukennsla — Æfingatimar. Kénni á Toyota M II 2000. öku- skóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg. Simi 12268. ökukennsla — Æfingartimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 árg. ’74. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nemendur geta byrjað strax. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. Ökukennsla—Æfingatimar. Peugeot 504 Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og öll pró'fgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. Ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929, árg ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. Ford Cortina’ 74. ökukennsla og æfingatimar. ökuskóli og próf- gögn. Simi 66442. Gylfi Guðjóns- 'son. . ökukcnnsla — Æfingartimar. Kenni á VW árg. 1974. öll gögn varðandi ökupróf útveguð. Öku- skóli. Þorlákur Guðgeirsson, sim- ar 35180 og 83344. HREINGERNINGAR Teppahreinsun. Froðuhreinsun (þurrhreinsun) i heimahúsum og fyrirtækjum. Margra ára reynsla. Guðmundur. Simi 25592. Hreingerningar, einnig hús- gagna- og teppahreinsun. Ath. handhreinsun. 15 ára reynsla tryggir vandaða vinnu. Simar 25663-71362. Hreingerningar—Hólmbræður. Ibúðir kr, 75 á ferm. eða 100 ferm. ibúð á 7.500 kr. Stigagangar ca. 1500 kr. á hæð. Simi 19017. Ólafur Hólm. Hreingerningar. Af sérstökum ástæðum get ég tekið að mér verkefni strax. Föst tilboð ef ósk- að er. Uppl. i sima 37749. Hreingerningar—Hólmbræður. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga o.fl. samkvæmt taxta. Gjörið svo vel að hringja og spyrja. Simi 31314, Björgvin Hólm. Hreingerningar. Ibúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca. 1500 á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Iireingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tökum einnig hrein- gemingar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. ÞJQNUSTA Farfuglaheimilið Stórholti 1, Akureyri, simi 96-23657. Svefn- pokaplass I 2ja og 4ra manna her- bergjum (eldunaraðstaða), verð kr. 300 pr. mann. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku tim- anlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Simi 11980. Húseigendur. önnumst gíerisetn- ingar I giugga og huröir, kittum upp og tvöföldum. Simi 24322 Brynja. Félag ísl. kafara auglýsir úxseld vinna kafara 1. des. 1974. Fastakaup köfunarálag dýpi 0—12 m D. 752 D. 952 E. 978 E. 1.238 N. 1.204 N. 1.523 byrjunargjald 8.215 tJtkall er minnst 4 timar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.