Vísir


Vísir - 24.06.1975, Qupperneq 16

Vísir - 24.06.1975, Qupperneq 16
vísir Þriöjudagur 24. júni 1975. Hvar er Fróði? „Viö erum hræddir um aö hann hafi laumast að landi einhvers staöar” sagöi Gunnar Ólafsson hjá Landhelgisgæzlunni ei* hann var inntur eftir feröum land- helgisbr jótsins Frööa frá Hvammstanga. „Landhelgisgæzlan vonar bara að bæirnir við Húnaflóa sýni sam- starfsvilja, þar sem þeir eiga allt sitt undir þvi að reglurnar séu haldnar” sagði Gunnar. Það kvaö samt ekki vera neitt einsdæmi að bátar hummi þaö fram af sér að láta taka sig fyrir veiöibrot. Stundum hafa þeir jafnvel reynt að sigla til Eng- lands, en að sjálfsögðu yrðu skip „Gæzlunnar” ekki lengi að draga þá uppi. Og með þeirri tækni sem við búum yfir i dag þýðir litið að stunda svona „bófahasar”. — BÁ Barnobœtur í stað fjölskyldu- — sama fjárupphœð Júnimánuöur veröur siöasti mánuöurinn, sem fjölskyldubæt- ur verða greiddar út. t staðinn koma svokallaðar barnabætur, sem eru 30 þús. kr. meö fyrsta barni á ári en 45 þús. kr með öðru barni á ári. Afbrýðissamir út í nýja „þarfasta þjóninn": HESTAR SKEMMA ÞYRLU í HÖRÐUM AÐGANGI Nokkrum austfirzkum hrossum þótti þyrlan hans Andra Heiðbergs hinn forvitnilegasti grip- ur. Akváðu þau því í fyrrinótt að athuga þenn- an arftaka sinn betur. Urðu hrossin það nær- göngul við blikkhrossið, að þyrlan er óflugfær á eftir. Þyrlan er nú að störfum fyrir Orkustofnunina við mælingar vegna Bessastaðarárvirkjunar. í fyrrinótt var þyrlan skilin eft- ir við samkomuhúsið Végarð, þar sem mælingarmenn hafa aðsetur. Um nóttina komu svo hrossin. Þau hafa greinilega fallið fyrir kyntöfrum þyrlunnar þvi að þeir nudduðu sér fyrst bliðlega upp við hana. Þegar þyrlan gerðist ekki likleg til að bregð- ast vel við atlotum þeirra, varð aðgangurinn harðari. Brutu hrossin plastkúpilinn framan á vélinni, járnhlif á hliðarspöðun- um og skekktu vængi aftast á þyrlunni. Þyrlan er ófleyg eftir atlot hestanna, en reynt verður að gera við hana þarna á staðnum, þannig að hún verði flugfær á ný- —JB/BA Menn eru mjög áhyggjufullir yfir ástandinu i Breiöholti, ef dæma má af hópnum á myndinni. Fyrirbyggjandi félagslegt starf Aður fékk barnafólk fjölskyldu- bætur og sérstakan frádrátt á tekjum til skatts vegna barna en núeru skattarnir fyrst lagðir á og barnabæturnar siðan dregnar frá. Tölulega séð verður fjárhæð barnabótanna sú sama og fjöl- skyldubótanna. Þar eð búið er að greiða fjöl- skyldubætur frá 1. janúar til 30. júnf kemur sú fjárhæð til frá- dráttar barnabótunum i ár. Ef fólk sækir ekki fjölskyldu- bæturnar i þessum mánuði, þá getur þaö sótt þær næstu mánuði. Þó vill tryggingarstofnunin hvetja fólk til að sækja fjöl- skyldubæturnar sem allra fyrst. — HE í órekstri við dróttartóg Sendihill kom meö fólksbil i togi niöur llöföabakkann siðdegis i gær. Báöir bilarnir beygðu inn á Vesturlandsveginn, en þar kom þá aövifandi þriöji billinn á leiö i bæinn. Bilstjóri hans varð ekki var við dráttaraugina semvari lengra lagi og ok á milli bilanna. Lenti hann á tauginni og siðan á biln- um, sem kom Vesturlandsveginn, var fluttá slysadeildina. Það mun þó ekki hafa slasazt alvarlega. —JB Þrír óku saman í Lönguhlíð Þrir bilar skullu harkalega saman á mótum Lönguhliöar og Úthliöar I morgun. Litill bill kom niöur úthliöina og út á Lönguhlíð- ina I veg fyrir bil, er þar kom i noröur á hægri akreininni. Annar bill var á sömu leið á vinstri akrein og lenti hann einnig i súpunni. Litil sem engin meiðsl urðu á fólki, en einn bilstjóranna var þó fluttur á slysadeildina vegna smáskráma. —JB „Viö eigum gott með aö tala saman, þar sem viö höfum öll lilotið mjög svipaða undirstööu” sagði Sigrún Júliusdóttir, félags- ráögjafi á Kleppsspitalanum. Hún er einn af islenzku þátttak- endunum á norræna félagsráð- gjafaþinginu, sem hófst á Hótel Esju i gær. Þarna eru þátttakend- ur frá öllum Norðurlöndunum, einnig frá Færeyjum. Þetta er fimmta þingið, sem haldið er og með fundinum hér i Reykjavik hafa þau veriö haldin á ölium Noröurlöndunum. Á ráðstefnunni leggur hvert land fram eitt verkefni, nema Færeyingar, þar sem þeir starfa allir i Danmörku. En yfirskrift Eins og frá var sagt i VIsi á dögunum, baröist 11 ára drengur, Sveinn Nikulásson, við jökla og stórfljót í hálfan sólarhring, þar til hann loks fann réttu leiöina til byggða. Hann var staddur i Skaftafelli Hegningarhúsiö við Skóla- vörðustiginn var opnaö aftur á laugardaginn vegna mikillar eft- irspurnar. Til stóð, að hegningarhúsið stæði autt fram i miðjan júli vegna sumarleyfa. Fangelsið hafði aðeins verið lokað f stuttan tima, er ljóst var, að fleiri þyrftu að taka út hegningu sina en svo, að hægt yrði að hafa það lokað. t fyrrasumar var unnið að við- þess er „fyrirbyggjandi félags- legtstarf”. Á hinum fyrri þingum hafa verið tekin fyrir verkefni eins og félagslegar upplýsingar, borgarmyndun o.s.frv. Og hafa verið gefnar út bækur, sem byggt hafa á niðurstöðunum. Starfið á þinginu fer þannig fram, að þátttakendum er skipt i 6 hópa, þrátt fyrir að verkefnin séu aðeins fimm. Astæðan er sú, að islenzka verkefnið um vanda- mál Breiðholts, var svo vinsælt, að tveir hópar fjalla um það. Þá er og talsvert um, að fyrirlestrar séu fiuttir t.d. um tryggingarlög- gjöf og læknar og sálfræðingar koma einnig viö sögu. Sigrún sagði, að félagsmálalög- með ferðahópi Dale Canegie klúbbanna, þegar hann varð viðskila við hópinn. „Þegar leit hófst, kom i ljós, að engin hjálpartæki til leitar voru til I Skaftafelli,” sagði einn úr gerðum á húsinu og það þvi lokað um tima. Á sama tima tóku fangaverðirnir sér sumarfri. Yfirvöld treystu það vel á borgar- ana að þau töldu sér óhætt að endurtaka leikinn i ár og hafa fangahúsin þá lokuð til skiptis vegna sumarleyfa. Eftirspurnin varð'þó það mikil að nauðsynlegt reyndist að opna Hegningarhúsið við Skólavörðu- stig fyrr en ætlað var. —JB gjöfin væri mjög svipuð i þessum löndum, en hún bætti við, að ákaf- lega misjafnt væri, hversu háum Samningaviöræður m i 11 i stjórnar Hitaveitu Suðurnesja og landeigenda Þórkötlustaöa og Hóps munu vera komnar i strand. Heyrzt hefur, að landeigendur vilji fá fyrir landiö við Svartsengi frá 800 milljónum og upp i hátt á annan milljarð króna, en Hita- veitan á að hafa boðið um 50-55 milljónir. Þessar upplýsingar eru hópnum. Eftir hin giftusamlegu málalok með Svein var ákveðið að safna i bilunum fvrir labb-rabb tækjum til þess að þau yrðu til nota í Þjoðgarðinum i Skaftafelli. Söfnuðust 42 þús. kr. frá þessum 140manns, sem voru i ferðinni, og keypt voru fyrir peningana 3 labb-rabb tæki. upphæðum væri varið til fram- kvæmda. BA úr Suðurnesjatiðindum. Ef gert er ráð fyrir, að landið yrði keypt á 800 milljónir, þá verður hverju mannsbarni á Reykjanesskaganum gert að greiða 75 þúsund krónur. Vegna þess hve mikið ber á milli þessara aðila, eru nú samn- ingaviðræður komnar i strand. —HE Þeirri hugmynd hefur venð hreyft i samvinnunefnd Dale Carnegie klúbbanna að hafa það á stefnuskránni að styðja við bakið á björgunarsveitum, en margar hverjar eru illa búnar tækjum þeim, sem á þarf að halda, þegar slys ber að höndum. -EVI Ekkert sumarfrí á „Níunni": Opnað á ný vegna mikillar eftirspurnar Skattskráin kemur ekki alveg strax Skattskrá Reykjavikur kemur liklega ekki út fyrr en i júlilok. Götun hjá Skattstofunni mun enn ckki lokiö, og cr þá prentun og bókband eftir. Ef tekst að koma henni út fyrir 1. ágúst, mun veröa tekið af launum þess mánaðar upp i fyrirfram- greiöslu skatta. Blaðið hafði samband við skattstjóra Reykjanesum- dæmis. Hann sagði, að skatt- skráin þar yrði senniíega tilbúin og lögð fram á bilinu frá 20. júli til 1. ágúst. Miklar tafir hefðu orðið vegna breytinga á skatta- lögunum, en svo framarlega sem skattskráin yrði tilbúin fyrir mánaðamótin júli-ágúst, yrði tekið af ágústlaunum upp i fyrirframgreiðslu. -BA. Söfnuðu í skyndi fyrir labb-rabb tœkjum — til að Kafa í Skaftafelli Vilja fá morð fjár

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.