Vísir - 26.06.1975, Blaðsíða 4

Vísir - 26.06.1975, Blaðsíða 4
Vísir. Fimmtudagur 26. júni 1975. Framhaldsaðalfundur Hagtryggingar h.f. verður haldinn í veitingahúsinu Tjarnar- búð mánudaginn 30. júni 1975 og hefst kl. 18:00,. Til fundarins er boðað samkv. 2. málsgr. 32. gr. samþykkta félagsins, til afgreiðslu á tillögu um breytingar á ákvæðum 19. og 20. gr. samþykktanna á þá leið, að fjölgað verði um einn mann i stjórn félagsins, er kosinn verði sérstaklega til að gæta hags- muna vátryggingartaka og hinna tryggðu. Tillagan var samþykkt á aðalfundi hinn 31. mai s.l. með tilskildum meirihluta at- kvæða, en þar sem fundarsókn var undir tilskildu marki, þarf að bera hana upp að nýju á þeim fundi, sem nú er boðað til. Jafnframt fer fram kjör i hið nýja sæti i stjórn félagsins, ef tillagan hlýtur sam- þykki fundarins. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæða- seðlar verða afhentir hluthöfum, eða öðr- um með skriflegt umboð frá þeim, i skrif- stofu félagsins að Suðurlandsbraut 10, Rvik, dagana 25. til 30. júni, á venjulegum skrifstofutima. Stjórn Hagtryggingar h.f. Skrásetning nýrra stúdenta í Háskóla íslands fer fram frá 1. til 15. júli 1975. Umsókn um skrásetningu skal fylgja ljósrit eða stað fest eftirrit af stúdentsprófsskirteini, skrásetningargjald kr. 4200,- — fjögur þúsund og tvö hundruð —, og tvær ljós- myndir af umsækjanda (stærð 3,5x4,5 cm). Einnig nafnnúmer og fæðingar- númer umsækjanda. Skrásetningin fer fram i skrifstofu Háskólans, og þar fást umsóknarey ðublöð. TILKYNNING FRÁ FLUGLEIÐUM Af gefnu tilefni tiikynnist aft allar úttektarbeiðnir um vör- ur i nafni Flugfélags tslands hf. hafa verið ógildaðar. Sýnishorn af þeim beiðnum, sem i gildi eru og notaðar eru af Flugleiðum hf. við vöruinnkaup fylgir hér með. Eru þær með nafni Flugleiða hf. eða Loftieiða hf. Reikningar vegna afhendinga á vöru án þess að skrifleg pöntun hafi verið gerð eða að beiðni sé afhent veröa ekki greiddir af Fiugleiðum hf., nema sérstakir samningar séu um annaö. Seljendum er bent á aö óska þess, að persónuskilrikja sé framvísaö, ef vafi leikur á um handhafa beiðni. Jafnframt skulu seljendur aöeins afhenda vörur I sam- ræmi við viðkomandi beiöni. SöIuskatUiklrtainl vort: R-2539. Reikningar ásamt beiSni stilist til gjaldkera FlugleiBa h.f., Reykjavikurflugvelli. Dalld 0tq«!andi______ Flugleiðir hf., Innkaupadeild. Bilasalinn Kópavogi Nýbýlavegi 4, simi 43600. Til sölu Ford Thunderbird 1964. 1967 Mercedes Benz 230 1969 Mercedes Benz 220 1970 Volvo 144 1972 Saab 96 1973 Fiat Sport 124 1974 Austin Mini 1974 Citroén D Suppe 1971 Citroén braggi 1975 Lancia 1968 Dodge Dart 1971 Moskvitch 1947 Willys jeppi 1971 Ford Cortina 1600. Bilasalinn Kópavogi Nýbýlavegi 4, simi 43600. Staða sendikennara í íslenzku við háskólann í Caen í Frakklandi Háskólinn i Caen i Frakklandi hefur óskað eftir að auglýst verði laus til umsóknar staða sendikennara I Islenzku við Norðurlandastofnun háskólans. Gert mun ráð fyrir, að sendikennarinn verði ráðinn til eins árs I senn frá 1. októ- ber nk. að telja. Laun eru tæplega 2000 frankar á mánuði, auk minni háttar launaframlags af Islenzkri hálfu. Nauðsynlegt er, að umsækjandi hafi gott vald á franskri tungu. Umsóknir, ritaðar á frönsku, með upplýsingum um menntun og starfsferli, skulu hafa borizt menntamála- ráðuneytinu fyrir 15. júnl nk. Menntamálaráðuneytið, 20. júni 1975. Kauplu hana slrax Þegar skólinn hefst þarftu peninga til margra hluta Þess vegna kaupir þú hina full komnu Tatex 834 SR strax. 8 stafa grænt Ijósaborð Minni Prósenta Fljótandi komma og föst Konstant Og auk hinna venjulegu reikniaðferða inniheldur Tatex 824 SR kvaðratrót x2 og 1/x Árs ábyrgð — tengjanlegur straumbreytir 500 8 Eigið þér tóm gashylki? * Við vekjum athyglí viðskipta- manna okkar á að tilfinnanlega skortir á að tæmd gashylki berist okkur til baka að notkun lokinni. Félagið hvetur viðskiptamenn sína til að skila inn ónotuðum hylkjum, en þau eru endurkeypt hæsta verði. SKILAGJALD GASHYLKJA <jÉ« 11 kg. hylki kr. 4.500.OO jSsm 47 kg. hylki kr. 7.500.oo ■Hj öllum bensínstöðvum félagsins, hjá umboðs- mönnum um land allt, í ^ kynditækjaverzluninni að Suðurlandsbraut 4 og Olíustöð félagsins í Skerjafirði. Olíufélagið Skeljungur hf Suðurlandsbraut 4 - Reykjavík Sími 38100 Shell oliuelli skrifstofutækni h.f. tryggvagötu simi-285II

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.