Vísir - 26.06.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 26.06.1975, Blaðsíða 16
Gömlu möstrin standa enn Fimmtudagur 26. júni 1975. Skipstjórinn ó Fróða neitar öllum ósökunum „Fróöi var nieö ólöglegan veiöarfærabúnaö, þegar flugvél Landhelgisgæzlunnar kom auga á bátinn”, sagöi Elias I. Eliasson, bæjarfógeti á Siglufiröi. i gær var þar tekin fyrir önnur af tveimur kærum á Hvammstangabátinn Fróða, um meint landhelgisbrot. „Skipstjórinn viöurkenndi ekki aö hafa veriö að veiöum i Þistil- firöi aöfaranótt 20. júni”, sagði Elias. Siöari kæran er frá Kópaskers- bátnum Þingey og verður hún tekin fyrir á Siglufirði i dag. Það var aöfaranótt 17. júni, sem báturinn taldi sig hafa séð Fróða, en bæjarfógetinn kvað bátinn hafa verið inni á Siglufirði á 17. júni. Bæjarfógetinn sagði, að sam- kvæmt beiöni frá Landhelgis- gæzlunni hefðu veiöarfæri báts- ins veriö athuguð. Matsmenn töldu, að varpa Fróða hefði ekki farið i sjó á umræddum tima. — BA um sinn „Engin ákvöröun hefur veriö tekin um aö skipta um möstur þetta árið,” sagöi Gústav Arnar hjá Tæknideild Pósts og sima. Vakin hefur veriö á þvi athygli um nokkurra ára skeið, hversu aldurinn væri sem óðast að færast yfir möstrin, á Vatnsendahæð. Margir hafa velt vöngum yfir þvi, hvað ætti að koma með I staðinn fyrir möstrin ef þau yrðu rifin niöur. Gústav Arnar sagði, að stefnt væri að þvi, að langbylgju- stöövarnar yröu sem öflugastar, þar sem FM stöðvarnar gætu á engan hátt komið i staðinn fyrir þær. Þess er þvi að vænta, að ný og öflugri möstur verði reist i staðinn fyrir þau eldri. — BA Hópur handtekinn í Borgarnesi Lögreglan I Borgarnesi tók höndum i nótt hóp pilta, vegna innbrots I tvö fyrirtæki i Borgar- nesi nóttina áöur. Þaö var aöfaranótt miðviku- dagsins, sem farið var inn i oliu- stöð Esso á staðnum og húsa- smiðaverkstæði Þóris Ormsson- ar. Frá Esso var stoliö 90 lengjum af sigarettum og á milli 10 og 20 þúsundum i peningum. Ekki voru aðrar skemmdir unnar á fyrirtækjunum en þær, að rúður voru brotnar til að komast inn. Nú undir morgun hafði hópur pilta verið handtekinn vegna málsins. _ jB Sólarferðir afturóbak Spönsk feröaskrifstofa er nú aö athuga hvort hagkvæmt reynist aö koma á fót isiandsferðum fyrir Spánverja. Skrifstofan leitaði eftir tilboð- um I eins og tveggja vikna skipu- lagöar ferðir til nokkurra aðila meðal annars Air Viking. Að sögn Guðna Þórðarsonar sendi Air Viking tilboð i þessar feröir fyrir þrem vikum, en svar hefur ekki borizt enn. — JB. VARIÐ YKKUR A BLONDUN Á STAÐNUM! " SÍSLTL- ljúka undirbúningi i gærdag og þá loks, mánuðum eftir áætlun, getur Sverrir farið að blanda. 1 gærdag fékk Sverrir meira að segja nýja hvatningu um að hraða verkinu. Er hann var að aka upp á Kjalarnes, fékk hann stein i framrúðu bils sins, sem við það brotnaði. — Aumingja fólkið, sem dag- lega þarf að nota þessa þjóð- vegi, sagði Sverrir — það á sannarlega eitthvað betra skilið. -JB. t gærmorgun hvatti almættið S\ erri til frekari dáöa á þjóövegunr landsins meö þvi aö senda honúm grjóthnullung I framrúðuna. t horninu sjáum viö svo ieynivopn Sverris Runólfssonar: „Ahyggjusteininn”. — Þegar eitthver fer aö rifast, dreg ég upp „Ahyggjusteininn” og nudda hann. Andstæðingurinn róast þá fijótt, sagöi Sverrir. Ljósm. JIM. — Loksins hefur Sverrir nú varaö almenning viö vegargerðarfram- kvæmdum sinum. Blöndun á staönum átti myndatextinn vist aö hljóöa. Ljósm. JIM. Hann er allvigalegur þessi, enda aö drepa óvini af minni geröinni. Ljósm. óli Tynes. Úðun garða stendur sem hœst „A meöan á úöun garða stendur, ætti fólk aö taka tillit til þess, aö eiturefni eru notuö viö úöunina og fara þarf aö öllu með gát næstu 10 daga á eftir,” sagöi Hafliði Jónsson, garö- yrkjustjóri borgarinnar I viðtali viö VIsi I morgun. Þarna eru á feröinni menn með sérstakt leyfi frá lögreglu- stjóra til aö fara með eiturefni og úðunartæki á hendur þeim ófögnuði sem herjar á garða borgarbúa. Það er þvi miður viðar en i Landsveitinni, sem maðkur hrellir mannfólkið. — EVI — Sverrir Kunólfsson hefur I dag unniö fimm þúsund króna veðmál. Veðmáliö upphófst, er Sverri þótti mikið á skorta, aö framkvæmdir og holur á vegum á islandi væru nægilega vel merktar. Hann settist þvi niður og hannaði nýja gerð af búkkum, sem leggja má saman og litið fer fyrir. Hann labbaði sig siðan inn á verkfræðiskrifstofurnar og kynnti þessa uppfinningu sina. — Hér á efri slána á búkkanum má svo skrifa varúð, sagði Sverrir á einni verkfræðiskrif- stofunni — og hér á þá neðri má rita á hverju á að vara sig eða verktaka — til dæmis Reykja- vikurborg — eða jafnvel Blöndun á staðnum. Þá greip einn verk- fræðinganna við sér. — Jæja, Sverrir, ætlarðu nú loksins að fara að vara fólk við Blöndun á staðnum, sagði hann. — Ég skora á þig fyrir 5000 krónur a&'lðfataka af þér mynd með búkkanum, sem á stendur „Varúð — Blöndun á staðnum” og birta hana svo i Visi með viðeigandi myndatexta, sagði verkfræðingurinn. Sverrir sló til og hér birtist þvi myndin. Nú fer að liða að þvi, að hægt verði að blanda á staðnum, að sögn Sverris Runóifssonar. Verktakafyrirtækið ráðgerði að visir — Á þriðja hundrað þúsund stolið í Dalasýslu GLÖGGSKYGGN BÍLSTJÓRI LEYSTI ÞJÓFN- AÐARMÁLIÐ A þriöja hundraö þúsund krónum var stoliö í Saurbæ I Palasýslu aðfaranótt þriöjudagsins. Pertingunum var stolið frá Kaupfélaginu á Skriðulandi i Saurbæ. Þar hafði verið farið inn um nóttina og brotnar upp fjár- hirzlur, sem umgetin fjárhæð var i. Allt var þetta reiðufé. Bóndi i sveitinni sá til ferða guls fólksbils við kaupfélagið um nóttina. Það er ekki óal- gengt, að bilar stanzi við kaup- félagið á kvöldin og næturnar vegna almenningssalernis þar, en er fréttist um þjófnaðinn á þriðjudaginn, mundi bóndinn eftir gula bilnum. Sýslumaðurinn i Búðardal hafði þá strax samband við nær- liggjandi embætti til að kanna, hvort þar hefði orðið vart við slikan fólksbil. Þá hafðist upp á vöruflutningabilstjóra i Stykk- ishólmi, sem séð hafði slikan bil i Hvalfirði á suðurleið um nóttina. Glöggskyggn bilstjórinn mundi eftir fyrsta stafnum i númeri bilsins og kom þá i ljós, að bilar hjá einni bilaleigunni i borginni eru eins i útliti og hafa númer, sem byrja á sama tölustaf. Hafðist þvi upp á þeim, er tekið höfðu bilinn á leigu. Einn hefur þegar játað á sig innbrotið og situr hann nú i fangelsi i Reykjavik. Hluti af þýfinu er jafnframt fundinn. -JB. Milljónaþjóf naðurinn: RANNSÓKNIN ENN Á FULLU Rannsóknariögreglan i Kópa- vogi vinnur enn af kappi að rannsókn milljónaþjófnaðarins úr bæjarskrifstofunum aöfaranótt þriðjudagsins. 1 morgun haföi litill árangi náöst i rannsókn málsins og ekl ert nýtt var að frétta af lausn gá unnar. — JI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.