Vísir - 26.06.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 26.06.1975, Blaðsíða 10
10 Vísir. Fimmtudagur 26. júní 1975. 1 nokkrar vikur héldu þeir i noröur. Og Tarzan notaöi timann til aö læra tungumál félaga sins. Eitt af þvl fyrsta sem hann læröi var nafn mannsins, sem var Valþór, og hinn slöarnefndi | a?// sýndi boga Tarzans mikinn Tarzan bjó til boga og örvar handa Valþór. Og á meöan á förinnistóö kenndi Valþór Tarzani tungumál sitt, og Tarzan kenndi honum aö ATVINNA OSKAST Meiraprófsbilstjóri vanur vöru- bflum óskar eftir vinnu strax. Ýmislegt fleira kemur til greina. Uppl. I slma 71044. 21 árs reglusöm stúlka imynd- listarnemi) óskar eftir vmnu I sumar. Margt kemur til greina. Úppl. I síma 20548. Stúlka á 16. árióskar eftir sumar- vinnu. Margt kemur til greina, er vön afgreiöslu. Hefur nokkra vél- ritunarkunnáttu. Uppl. I sima 40432. Ung regiusöm stúlka óskar eftir vinnu strax, vön afgreiöslustörf- um. Uppl. I slma 30431. Ungur maöur 24 ára óskar eftir vinnu eftir kl. 6 á kvöldin. Allt kemur til greina. Tilboö sendist Vísi merkt ”5168”. SAFNARINN Nýkomin aukablöö 1974 i Lindner albnm og KA-BE albúm. Kaupum isl. gullpen. 1974, frlmerki, mynt og seöla. Frimerkjahúsiö, Lækj- argötu 6A, slmi 11814. Kaupum isienzk frímerki og gömul umslög hæsta veröi, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stööin. Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. TILKYNNINGAR Fallegir kettlingar fást gefins I Hvassaleiti 71. Simi 38410. BARNAGÆZLA Stúlka á þrettándaári óskar eftir að passa barn i Hafnarfirði eða einhverri annarri léttri vinnu. Simi 53889. BILALEIGA Akiö sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. KENNSLA Kennsia. Kenni allt sumariö ensku, frönsku, Itölsku, spænsku, sænsku, þýzku. Bý feröafólk og námsfólk undir dvöl erlendis. Auöskilin hraöritun á erl. málum. Arnór Hinriksson, s. 20338. OKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatimar. Kenni akstur og meöferð bifreiöa, kenni á Mazda 818 Sedan 1600 árg. ’74. Nemendur geta byrjaö strax. ökuskóli og öll prófgögn ef þess er óskað ásamt litmynd I ökuskir teiniö. Helgi K. Sessillusson. Simi 81349. ökukennsla. Get tekið nokkra nemendur I ökukennslu og æf- ingatlma. Kenni á Vauxhall Vivu ’74. Uppl. I slma 85308. Halldór Halldórsson. Aksturskennsla-æfingatlmar. Kenni á Cortinu 1974. ökuskóli og prófgögn. Rúnar Steindórsson, slmi 74087. ökukennsla-Æfingartímar. Kenni á Mercedes Benz R-4411 og Saab 99 R-44111, ökuskóli og próf- gögn ef óskað er. Magnús Helga- son, Ingibjörg Gunnarsdóttir. Sími 83728. Ford Cortina ’74. ökukennsla og æfingatimar. ökuskóli og próf- gögn. Gylfi Guðjónsson. Simi 66442. ökukennsla — Æfingatlmar. Peu- geot 504 Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 Og 36057. HREINGERNINGAR Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum aö okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. Gerum hreint. Stofnanir, ibúöir, stigaganga o.fl. Tlmavinna. Akvæöisvinna. Simi 14887. Tökum aö okkur hvers konar hreingerningar. Vanir menn. Gjöriö svo vel að panta I sima 31314. Gluggaþvottur. Pantanir mótteknar I slma 23814 kl. 12-13 og 19-21. Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga, vanir og vandvirkir menn. Uppl. I sfma 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Svavar Guðmundsson. Hreingerningar. tbúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 9000 kr. Gangar ca. 1800 á hæð. Sími 36075 Hólmbræður. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á VW árg. 1974. öll gögn varðandi ökupróf útveguð. öku- skóli. Þorlákúr Guðgeirsson, sim- ar 35180 og 83344. Hreingerningar — Hólmbræður. Ibúðir kr. 90 á ferm, eða 100 ferm Ibúö á 9.000.- kr. Stigagangar ca 1800 kr. Slmi 19017. Ölafur Hólm. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúöir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiöur og teppi á húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar. utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. Þorsteinn. Slmi 26097. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Slmi 20888. ÞJONUSTA Tökum aö okkursmíði á innrétt- ingum bæöi I eldhús og herbergi. Uppl. I síma 99-1838 á Selfossi. Kópavogsbúar. Leitið ekki langt yfir skammt. Raftækjaverzlun Kópavogs er á Alfhólsvegi 9, sími 43480. Gistiheimiliö Stórholti 1, Akur- eyri, slmi 96-23657. Svefnpoka- pláss I 2ja og 4ra manna her- bergjum (eldunaraðstaða), verð kr. 300 pr. mann. Slæ tún ög bletti, útvega gróðurmold og húsdýraáburð. Plægi, jafna og undirbý garðlönd og lóöir. Birgir Hjaltalin. Slmar 26899-83834, kvöldslmi 36874. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum.Pantiö myndatöku t.im- aniega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guömundssonar, Skólavörðustlg 30. Slmi 11980. NYJA BIO Gordon og eiturlyf jahringurinn Æsispennandi og viðburðahröð ný bandarisk sakamálamynd litum. Leikstjóri: Ossie Davis. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Jóhanna páfi ÍSLENZKUR TEXTI TECHNICOLOR C0LUMBIA PICTURESpresents POP£flQ,W A KIIRT I Viðfræg og vel leikin ný amerisk úrvalskvikmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Michael Anderson. Með úrvalsleikurunum: Liv Ullman, Franco Nero, Maximili- án Schell, Trevor Howard Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. TÓNABÍÓ s. 3-11-82. Adiós Sabata An ALBERIO GRIMALDi Production u 1 fl DIC is. TA S A BA | COLOR United flntists | Spennandi og viðburðarrikur bandariskur vestri með Yul Brynnerí aðalhlutverki. 1 þessari nýju kvikmynd leikur Brynner slægan og dularfullan vigamann, sem lætur marghleypuna túlka afstöðu sina. Aðrir leikendur: Dean Reed, Pedro Sanchez. Leikstjóri: Frank Kramer. Framleiðandi: Alberto Grimaldi. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Húseigendur. öll málningar- vinna, einnig þök. Föst tilboö Slmi 71580. Slæ garöa meö orfi og ljá. Uppl. eftir kl. 6 I slma 19653. Jafnan fyrirliggjandi stigar af ýmsum lengdum og gerðum.Af- sláttur af langtimaleigu. Reynið viðskiptin. Stigaleigan, Lindar- götu 23.S.26161. LAUS STAÐA Staða aöstoðarskóiastjóra viö Menntaskólann viö Tjörn- ina er laus til umsóknar. Samkvæmt 53. gr. reglugeröar nr. 270/1974, um mennta- skóla, skal aöstoöarskólastjóri ráöinn af menntamála- ráðuneytinu til fimm ára I senn úr hópi fastra kennara á menntaskólastigi. Umsóknir um stööu þessa, ásamt upplýsingum um náms- feril og störf, skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, fyrir 19. júll n.k. Menntamálaráðuneytið, 19. júni 1975. Toyota Crown 70 de luxe Citroen special '72 Datsun 18B '73 Toyota Mark II ’73 2000 Mazda 818 ’74 Japanskur Lancer ’74 Morris Marina ’74 Cortina ’71 VW 1302 72-’65 Trabant ’74 Fíat 127 '74 Flat 128 '74, Rally Fiat 128, ’73-’71 Flat 132 ’74 ttölsk Lancia ’73 Bronco ’66-’72-’73-’74 Villys '74 Opið fró kl. 6-9 ó kvölHin llaugordaga kl. 10-4eh. Hverfisgötu 18 - Sími 14411 LAUSSTAÐA Kennarastaöa I jaröfræöi viö Menntaskólann viö Tjörnina er laus til umsóknar. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rlkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, fyrir 20. júli n.k. — Umsóknareyðublöö fast I ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 19. júni 1975. LAUSSTAÐA Lektorsstaða I Islensku fyrir erlenda stúdenta I heim- spekideild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Uinsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 20. júll n.k. Menntamálaráðuneytið, 19. júni 1975.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.