Tíminn - 31.08.1966, Blaðsíða 4

Tíminn - 31.08.1966, Blaðsíða 4
4 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 31. ágúst 1966 KAPAN AUGLYSIR UTSÖLU Á ■■■■• ■' ' ' : 'f ■ <7-;. ■ .. ■;,/ . ; V I:'< KVENKÁPUM KAPAN H.F. LAUGA VEGI 35 SÍMI 1-42-78 lÚTSALA | (Jtsala á Laugavegiimm þessa viku. Mikill afslátt- ur. Gerið góð kaup. E L F U R Laugavegi 38. KÝR TIL SÖLU ' Nokkrar góðar kýr eru I til sölu. Upplýsingar gefur Haraldur Jósefsson, Sjávarhólum, sími um Brúarland. BRÚN HRYSSA 4ra vetra, tapaðist frá Egilsstöðum í ölfusi jún s.l.. Mark: biti fram- an hægra, fjöður aftan vinstra. Þeir, sem orðið hafa var- ir við hryssuna, gjöri svo vel að láta vita í síma 30178. Hestamannafélagið FÁKUR vm VARAHLUTIR til bifreiða og landbúnaðarvéla, svo og gúmmí til sömu véla* af- greiðum vér til yðar með stuttum eða engum fyrirvara. Örugg afgreiðsla. Leitið upplýsinga hjá deildarstjóra. Sendum gegn póstkröfu. VÉLADEILD AKUREYRI SÍMI 11-700 ~ORÐSENDING Sá, sem tók reiðhjól í Höfðaborg 61 síðastliðinn sunnu- dag er vinsamlegast beðinn að skila þvi. Ef einhver skyldi rekast á kvenhjól no. 5465659, hringið í síma 20154. Fundarlaun. Útborgun bóta almanna- trygginga í Gullbringu- og Kjósarsýslu fer fram sem hér segir: í Kjalarneshreppi fimmtudaginn 1. sept. kl. 2—4. í Mosfellshreppi föstudaginn 2. sept. kl. 2—4.30. í Seltjarnarneshreppi mánudaginn 5. sept. kl. 1—5. í Grindavík miðvikudaginn 7. sept. kl. 9.30—12. í Njarðvíkurhreppi miðvikudaginn 7. sept kl. 1.30—5. í Gerðahreppi miðvikudaginn 7. sept. kl. 2—4. í Miðneshreppi fimmtudaginn 8. sept. kl. 2—4. Á öðrum stöðum fara greiðslur fram eins og venjulega. Ógreidd þinggjöld óskast þá greidd. Sýslumaðurinn i GuIIbringu- og Kjósarsýslu. Tilboð óskast í nokkrar Volkswagen-sendiferðabifreiðar. er verða sýndar á vélasvæði íslenzkra aðalverktaka á Keflavíkurflugvelli fimmtudaginn 1- sept. kl 1—3. Tilboðin verða opnuð á afgreiðslu vorri á Keflavík- urflugvelli kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna '

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.