Tíminn - 31.08.1966, Blaðsíða 8

Tíminn - 31.08.1966, Blaðsíða 8
8 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 31. ágúst 1966 Friðrik Olafsson s mn um s Tækni Spasskys í enda taflinu réði úrslitum í 7. umíerð Piatigorski-skák- mótsins i Los Angeles leiddu þeir saman hesta sína Boris Spassky og Bobby Fischer og réði sú viður- eign raunverulega úrslitum í mót- linu, Spassky, sem stýrði hvítu mönnunum, fékk liðlegri stöðu þegar í upphafi og tókst með mark vissri og skemmtilegri taflmennsku að skapa sér góð sóknarfæri. Fisch er náði. að skipta upp liði og stöðva sóknina, en varð í staðinn að sætta virtist fljótt á litið veita góða jafnteflismöguleika. En Spassky gerði allar vonir Fischers um jafn tefli að engu með frábærri enda- taflstækni sinni og gafst Fischer upp, er tap var fyrirsjáanlegt, Endatafl þetta er mjög lærdóms ríkt og gefur góða hugmynd um muninn á biskup og riddara í op- inni stÖðu. Hv: Boris Spassky. Sv: Bobby Fischer. Griinfelds-vörn. I. d4, Rf6 2. c4, g6 3. Rc3, d5 4. cxd5, Rxd5 5. e4, Rxc3 (5. —, Rb6 mundi veita hvíti of | sterka aðstöðu á miðborðinu.) 6. bxc3, Bg7 7. Bc4 (Áður fyrr var álitið ónákvæmt að leika 6. -—, Bg7, þar eð hvítur gæti þá leikið 7. Ba3 og komið i veg fyrir c7 — c5 hjá svarti. Það sýndi sig fljótlega, að þetta var ekki á rökum reist, svartur náði auðveldlega þægilegri st,öðu með þ.ví að leika 7. —, Rd7 ásamt 8. — c5 og 9. —, Da5. Var þá hætt að notast við Ba3 — leikinn.) 7. —, c5. 8. Re2, Rc6 9. Be3, 0-0 10. 0-0, Dc7. (Fyrrverandi heimsmeistari, Smys lov, hefur mikið dálæti á þessum leik, notaði hann m. a. með góð um árangri gegn Gligoric í lands- keppni Sovétríkin — Jógóslavía 1959). II. Hcl, (Svartur hótaöi 11. —, cxd4 12. cxd4, Rxd4). 11. —, Hd8 12. Del (Leikið til að koma drottningunni úr skotlínu svarta hróksins. Aðr ar leiðir, sem til greina koma eru: a) 12. h3 (vill koma í veg fyrir —, Bg4, áður en hann leikur peði sínu til f4.) 12. —, b6 13. f4, e6 14. Del, Gligoric — Smyslov, Júgóslavía — Sovétríkin 1959. Svartur leikur nú bezt 14. —, Ra5 ásamt 15. —, f5 o.s.frv. b) 12. f4, Bg4 13. f5, gxf5 14. Bxf7t, Kh8! mcð flókinni stöðu. c) 12. f4, e6 13. Khl, b6 14. f5! með hættuleg um sóknarfærum fyrir hvít, Gell- er — Smyslov, einvígi 1965. Ná- kvæmara hefði verið fyrir svart að leika 13. —, Ra5 14. Bd3, f5 en þeirri aðferð beitir Fischer i skákinni við Spassky). 12. —, c6 13. f 4, Ra5 (Hin klassiska aðferð til að koma í veg fyrir kóngssóknaráform hvíts. Svartur nær þó aldrei að jafna taflið fyllilega með þessari aðferð, svo spyrja má, hvort 13. —, cxd4 14. cxd4, Rxd4 hefði ekki gefið betri raun. Svárta drottning in stendur nú að vísu í skotlínu hróksins á cl, en hvítur virðist ekki eiga auðvelt með að notfæra sér það. Sem dæmi má taka 15. Rxd4, Bxd4 16. Bxd4, Hxd4 17. Bx e6, Db6 Eða 15. Bxe6, De7 16. Bd5, Rxe2f 17. Dxe2, Be6 og svartur nær að jafna taflið. í þessu af- brigði getur hvítur að vísu unnið peð, en spurning er, hvort það komi honum að nokkru gagni: 15. Bxe6, De7 16. Bxc8, Rxe2t 17. Dxe2, Hdxc8 18. Hxc8t Hxc8 19. Bxa7, Da3! Svartur leikur svo eft ir atvikum —, Da4, og má þá mik ið vera, ef hvíti tekst að halda öllu liði sínu til haga). 14. Bd3, f5 15. Hdl (Nauðsynlegt til að styrkja valdið á d4 — peðinu). 15. —, b6 16. Df2, cxd4 (Þessi leikur leysir upp stöðuna hvíti nokkuð í hag, en svartur átti varla annars úrkosti). 17. Bxd4, Bxd4 18. cxd4, Bb7, 19. Rg3, Df7 (Það er ekki gott að segja, hvort svartur sá fyrir hina skemmtilegu atlögu hvíts á miðborðinu, en staða hans var alla vega vanda söm. Eini möguleikinn til að af- stýra atlögunni virðist vera 19. —, fxe4, en þá er þess að gæta, að e6-peðíð verður hættum ofur- selt auk þess sem veikleikar mynd ast á svörlu reitunum kóngsmeg in). 20. d5! (Þessi skemmtilega peðsfórn ríf- ur upp svörtu kóngsstöðuna og skapar hvíti góð sóknarfæri). 20—, fxe4. (20. —, exd5 21. exf5 kemur ekki til álita). 21. dxe6, Dxe6 22. f5!, Df7 (Auðvitað ekki 22. —, gxf5 23. Rxf5, Hxd3 24. Hxd3, exd3 25. Dg3t, og svartur verður að láta drottninguna af hendi til að verj ast máti). 23. Bxe4, Hxdl 24. Hxdl, Hf8 (Uppskipti á e4 eru hættuleg, því að hvíta riddarinn fengi þá gripið inn í atburðarrásina með afger- andi hætti, sem dæmi má taka 24. —, Bxe4 25. Rxe4, Dxf5 26. Rf6t, Kf7 27. Hd7t, Kxf6 28. Dd4t, Kg5 29. h4t, Kh6 30. Dg7t, Kh5, 31. Dxh7t, Kg4 32. Hd4t og svartur verður mát: —, Kg3 33. Dc7t). 25. Bbl, Df6 26. Dc2,Kh8 (Að sjálfsögðu ekki 26. —, Kg7 27. fxg6,hxg6 28. Rh5t og vinnur drottningu svarts). 27. fxg6, hxg6 28. Dd2 (28. Dxg6 strandaði á —, Df2t). 28. —, Kg7 29. Hfl (Það er aðdáanlegt hversu vel Spassky tekst að viðhalda þrýst- ingnum á svörtu stöðuna. Fischer tekst aldrei að rétta úr kútnum). 29. —, De7 30. Dd4t, Hf6 31. Re4 (Eini leikurinn, sem viðheldur frumkvæðinu. Spassky er að sjálf sögðu búinn að gera sér grein fyr- ir, að leikurinn gefur Fiseher færi á að komast út í endatafl), 31. —, Bxe4 32. Bxe4, Dc5 (Um annað er varla að ræða), 33. DxD, IlxIIt 34. KxH, pxD 35. h4! (Lykilleikurinn! Með þessum leik neglir Spassky niður veikleikann á g6 og reyni Fischer að losa sig við hann með því að leika g6—g5, leikur Spassky h4—h5 og myndar sér frelsingja. Án h4-leiksins er ósennilegt, að stað hvíts hefði verið unnin). 35. —, Rc4 36. Ke2, Re5 37. Ke3, Kf6 38. Kf4, Rf7 39. Ke3. -, g5 (Hvítur mátti ekki leyfa með skák). 39. —, g5(?) (Þessi leikur er leikinn rétt áður en skákin fer í bið og verður það að teljast mjög hæpin ráðstöfun að bíða ekki með hann og rann saka betur. Nú myndar hvítur sér frelsingja og svartur fær ekkert að gert. Bezt var að bíða átekta með 39. —,Re5. Hvítur gæti þá t. d. leikið 40. Bc2 og reynt að komast áleiðis með 41. Ke4 o. s. frv.) 40. h5, Rh6 41. Kd3, Ke5 42. Ba8, Kd6 (Annar möguleiki var að leika 42. —, g4, 43. Kc4, Kf4. Hvítur tekur þá c-peðið og síðan a-peðið og verður í öllum tilvikum á undan að koma upp drottningu). 43. Kc4, g4 44. a4, Rg8 45. a5 Rh6 (Svartur getui* lítið aðhafst). 46. Be4, g3 47. Kb5, Rg8 48. Bbl, Rh6 49. Ka6, Kc6 50. Ba2! Nú eru svarti allar bjargir bannað ar og hann gafst upp. Áreiðanlega einhver bezta skák in í mótinu. í skákinni, sem hér fer á eftir, tekur hinn síungi Najdorf góðan sprett og afgreiðir andstæðing sinn á örskömmum tíma. Hv: Miguel Najdorf. Sv: Boris Ivkov. Drottningarbragð. 1. d4, d5 2. c4, dxc4 3. Rf3, Rf6 4. e3, Bg4 5. h3, Bh5 6. Bxc4, e6 7. Rc3, a6 8. 0-0, Rc6 9. Be2, Bd6 10. b3, 0-0 11. Bb2, De8 12. Rd2, Bxe2 13. Dxe2, e5 14. d5, Rb4 15. Rc4!, Rbxd5 16. Rxd5, Rxd5 17. Hfdl, De6 18. Rxd6 19. Dc4, Rb6 20. De4,De6 21. Dxb7, Hfc8 22. Hacl, c5 23. Hxc5!, f6 (Ef 23. —, Hxc5 þá 24. Dxa8t og mátar). 24. HxHt, HxH 25. Dxa6, Hc2 26. Db7. Bobby Fischer Svartur gafst upp enda staðan vonlítil. Sammy Reshevsky vann ekki nema tvær skákir í Piatigorski- mótinu, en hún er sannarlega ekki af verri endanum, sú sem hann vinnur hér: Hv: Sammy Reshevsky. Sv: Jan Hein Donner. N imzoind versk-vör n. 1. d4, Rf6 2. c4, e6 3. Rc3, Bb4 4. e3, c5 5. Bd3, d5 6. Rf3, 0-0 7. 0-0, dxc4 8. Bxc4, Rbd7, 9.'Bd3, b6 10. a3, cxd4 11. exd4, Bxc3 12. bxc3 Bb7 13. Hel, Dc7 14. Bd2, Hfe8 15. De2 Hac8 16. Hacl Bd5 17- c4, Bb7 18. a4, Dc6 19. Bf4, Dx a4 20. Hal, Dc6 21. Hxa7, Ha8 22. HxH, HxH 23 h3 Ha3 24. d5!, exd 5 25. cxd5, Dxd5 26. Bc4, Dc5 27. Bxf7t, Kxf7 28. De6t, Kg6 29. Bd6, Da5 30. Re5t Rxe5 31. Hxe5, Hali 32. Kh2, Da8 33. Df5t, Kf7 34. He7t, Kg8 35. Be5, Hel 36. Hxg7t! Svartur gafst upp. Fleiri skákir úr Piatigorski-mót inu birtast í næstu þáttum. Síldarskýrsla Fiskifélags íslands: Gísli Árni efstur með 5454 lestir Síldveiðarnar norðanlands og aust an, laugardaginn 27. ágúst 1966. Kunngt er um 166 skip sem hafa fengið einhvern afla. Þar af hafa 160 fengið 100 lestir og meira og birtist hér skrá yfir þau skip. Akraborg, Akureyri 1601 Akurey, Ilornaf. 1.104 Akurey, Rvk 3.365 Anna, Siglufirði 909 Arnar, Reykjavik 2.810 Arnarnes, Hafnarf. 613 Arnfirðingur, Reykjav. 932 Árni Geir, Keflavík 958 Árni Magnússon, Sandg. 3.224 Arnkell, Hellissandi 167 Ársæll Sigurðsson, Hafnarf. 545 Ásbjörn, Rvk 4.078 Ásþór, Reykjavík 2.893 Auðunn, Hafnarfirði 2.431 Baldur, Dalvík 1.198 Barði, Neskaupstað 3.937 Bára, Fáskrúðsfirði 2.402 Bergur, Vestmannaeyj. 1.027 Bjarmi, Dalvík 498 Bjarmi II, Dalvík 3.216 Bjartur, Neskaupstað 3.522 Björg, Neskaupstað 1.489 Björgúlfur, Dalvík 1.687 Björgvin, Dalvík 1.430 Brímir, Keflavík 251 Búðaklettur, Hafnarfirði 2.371 Dagfari, Húsavík 3.936 Dan, ísafirði 516 Einar Hálfdáns, Bolungav. 156 Einir, Eskifirði 634 Eldborg, Hafnarfirði 2.601 Elliði, Sandgerði 2.804 Engey, Reykjavík 356 Fagriklettur. Hafnarfirði 1.060 Faxi, Hafnarfirði 2.492 Fákur, Hafnarfirði 1.850 Fiskaskagi, Akranesi 228 Framnes. Þingeyri 1.791 Freyfaxi, Keflavík 355 Fróðaklettur. Hafnarf. L605 Garðar, Garðahreppi 1.820 Geirfugl, Grindavík 900 Gissur hvíti, Hornafirði - 593 Gísli Árni, Rvk 5.454 Gjafar, Vestmannaeyjum 2.553 Glófaxi, Neskaupstað 754 Grótta, Reykjavík 2.334 Guðbjartur Kristján, ísaf. 3.265 Guðbjörg Sandgerði 2.177 Guðbjörg ísafirði 2.092 Guðbjörg Ólafsfirði 1.072 Guðm. Péturs Bolungavík 3 457 Guðmundur Þórðars RE 1.128 Guðrún Hafnarfirði 2.647 Guðrún Guðleifsd.' Hnífsd. 2.436 Guðrún Jónsd. ísafirði 2.390 Guðrún Þorkelsd. Eskif. 2.128 Gullberg Seyðisfirði 2.206 Gullfaxi Neskaupstað 1.6-7 Gullver Seyðisfirði 2.766 Gunnar Reyðarfirði 1Í864 Hafrún Bolungavík 0.504 Hafþór Reykjavík 1.003 Halkion Vestmannaevium 2.232 Halldór Jón9S. Ólafvík 1 372 Hamravík Keflavík 1.640 Hannes Hafstein Dalvík 3.564 Haraldur Akranesi 2.173 Hávarður Súgandafirði 241 Heiðrún II Bolungavík 442 Heimir Stöðvarfirði 3.455 Helga Reykjavík 2.331 Helga Björg Höfðakaupst. 1.498 Helga Guðmundsd. Patreksf. 3.820 Helgi Flóventsson, Húsav. 2.405 Héðinn Húsavík 1.650 Hilmir Keflavík, 109 Hoffell Fáskrúðsf. 1.880 Hólmanes Eskifirði 2.369 Hrafn Sveinbjamars. III GK 797 Huginn II Vestmeyjum 1.414 Hugrún Bolungavík 1.857 Húni II Höfðakaupstað 939 Höfrungur II Akranesi 1.482 Höfrungur III Akranesi 2.413 Ingiber Ólafss. I, Ytri-Njarðv. 2.743 Ingvar Guðjónss. Sauðárkr. 2.125 a bls. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.