Tíminn - 31.08.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 31.08.1966, Blaðsíða 12
12 AÐSTQÐARLÆKNAR Stöðu 3 aðstoðarlækna við Borgarspítalann í Heilsu vemdarstöðinni og stöður 3 aðstoðarlækna við Slysavarðsíofu Reykjavíkur eru lausar til umsókn- ar frá 1. október n.k- eða síðar. Stöðirrnar veitast til 6 og 12 mánaða með mögu- leika á framlengingu um sama tíma. Laun skv. samningin Læknafélags Reykjavíkur og Reyk j avíkurborgar. Umsóknir með upplýsingum um námsferil og fyrri störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Heilsu- vemdarstöðinni, fyrir 30. sept. n.k. Reykjavík 30 ágúst 1966, Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur Jörð til sölu Jörðin Snartarstaðir í Lundareykardal er til sölu í haust, bústofn og vélar gætu fylgt. Upplýsingar gefur Jón Guðmundsson, ábúandi jarðarinnar. HÓTEL BÚÐIR Lokum sunnudaginn 4. september. Hótel Búðir, Snæfellsnesi KENNARI ÓSKAST Bama- og Miðskóli Patreksfjarðar óskar eftir að ráða góðan kennara- Góð íbúð fyrir hendi. Upplýsingar veitir formaður skólanefndar, símar 121 og 188, Patreksfirði. íbúö óskast Sænskur tæknifræðingur óskar eftir 3—4 her- bergja íbúð sem fyrst. Upplýsingar hjá Póst- og símamálastjórninni í síma 11000. Aðalfundur Framsóknarfélags Dalasýslu verður haldinn að Ás- garði mánudaginn 5. september n.k. og hefst. kl. 9 síðdegis. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. STÚLKA ÚSKAST Viljum ráða nú strax stúlku til afgreiðslu í bóka- búð Upplýsingar gefur verzlunarstjórinn. Bókabúð Norðra HAFNARSTRÆTI. TÍIWIIWN VATNSMÁLIÐ Framhald ai bls. 9. staklingarnir borga heimkeyrsl una. Þessi útgjöld eru orðin tilfinnanleg fyrir bæjarfélagið, auk þess, sem bærinn verður að standa undir vatnskeyrslu tfl sjúkrahúss, elliheimilis, barnaheimilis og fleiri fyrir- tækja á vegum bæjarins. Bein útgjöld bæjarfélagsins vegna vatnsflutninga nema því mörgum hundruðum þúsunda króna á ári. Auk þess fer vatns notkun vaxandi. Hún eykst með fjölgun fólks í byggðar- laginu og þar að auki taka síld- ar- og fiskimjölsverksmiðjum- ar mikinn hluta af því vatni, sem nýtilegt er í eyjunum sjálf um og þörf fiskiðnaðarins fyr- ir ferskt vatn er mikíl. Þannig borga Vestmannaey- ingar háan vatnsskatt eins og nú stendur og má segja, að skortur á góðu neyzluvatni standi bæjarfélaginu fyrir þrif- um og í þriðja lagi er það lág- markskrafa þjóðfélagsþegn- anna að hafa sæmilegt neyzlu- vatn í nógu ríkum mæli. Með þetta í huga er vatnsmálið því stærsta hagsmunamál Vest- mannaeyinga og þótt fram- kvæmdin við lausn þessa vanda máls sé afar dýr þá verður ekki fram hjá því gengið og lausn þessa máls er beinlínis forsenda. þess að þróun byggð- arlagsins verði með eðlilegum hætti. — Hvað um önnur mál? — Af öðrum bæjarmálum má minna á sjúkrahúsmálið. Sjúkrahúsið hefur verið í bygg ing undanfarin ár og er nú uppsteypt. Hins vegar á það langt í land ennþá og má geta þess, að gluggarnir í bygging- una kosta einir á þriðju millj. króna, sem sýnir það dæmi, hve geysileg fjárfesting er þar framundan. Þá er læknamiðstöðvarmálið komið á dagskrá í Vestmanna- eyjum, en læknamiðstöðvar eru nú talin forsenda þess, að ung- ir læknar fáist í byggðarlögin. Það er sjálfsagt líka alveg rétt stefna að læknarnir standi og starfi saman, en það kostar mik ið að koma þessu upp og þarf hér átak samfara þeirri miklu fjárfestingu, sem framundan er í vatnsmálunum. Gatnagerð úr varanlegue fni er á dagskrá og hefur verið gert verulegt átak í því efni á undanförnum árum í Vest- mannaeyjum. Holræsakerfið og breyting á því er stórmál, sem þarf að leysa á næstu árum og þannig mætti lengi telja, — og má af þessu sjá, að Vestmanna- eyinga skortir ekki verkefni við að fást í bæjarmálunum. Skortur á byggingarefni, sandi og möl, er nú að verða alvarlegt vandamál í Eyjum og var nýlega leitað til fyrirtæk- isins Björgun hf. til að freista þess að finna lausn á því máli. Leitaði skipið Sandey við Eyj- ar og fyrir suðurströnd lands- in að nothæfu efni, en fann aðeins sand svo Vestmannaey- ingar eiga enn óleyst það vanda mál, hvað mölina snertir. Möl úr Helgafelli hefur verið not- uð til ofaníburðar, bæði í flug- völlinn og gatnagerð, en er lé- leg, auk þess sem það spillir náttúrufegurð Eyjanna að eyða fellinu. Á sl. sumri voru end- ar flugbrautanna í Eyjum mal- - bikaðir og sá bærinn um þá framkvæmd fyrir flugmála- stjórnina, samtals 225 metrar og er þess að vænta, að fram- hald verði á malbikun flugvall- arins, en með því leysist það vandamál, sem nú er við að etja, sem er fok malarinnar af flugbrautunum. Þetta eru nú stærstu málin, sem bæjarstjórnin hefur við að MIÐVIKUDAGUR 31. ágúst 1966 Or-ðsending frá Húsmæðraskóla Reykjavíkar Innritun á kvöldnámskeið skólans fer fram í dag 1. september frá kl- 9 til 4 eftir hádegi, sími 12SZ8. SkólastjórL TILKYNNING Samkvæmt samningum miili Vörubíistjórafélags- ins Þróttar í Reykjavík og Vinnuveitendasamhands íslands og sairmingum annarra sambandsféLaga verður leigugjald fyrir vörubifreiðir frá og með 1. sept. 1966 og þar til öðruvísi verður ákveðlð, eins og hér segir: Fyrir 2Vz tonna bifreið kr- — 2i/2-3 tonna hlassþ.— _ 3-31/2 — — — — 31/2-4 —----------------- . — 4-41/2 — — — _ 41/2-5 — — — _ 5-51/2 — — — — 51/2-6 — — — — 6-61/2 — — — _ 61/2-7 — — — — 7-71/2 — — — — 71/2-8 — — — Landssamband vörubifreiðastjóra Nætur- og Dagv. Eftirv. helgidv. 148,60 173,60 198,60 165.40 190,50 215,50 182,40 207,40 232,40 197,80 222,80 247,90 211,90 236,90 262,00 223,20 248,20 273,30 233,00 258,00 283,10 242,90 267,90 293,00 251,30 276,30 301,30 259,70 284,80 309,80 268,20 293,20 318,30 276,70 301,70 326,70 BÍLAR 1966 VW 1500 Station. 1966 Cortina De Luxe. 1965 Opel Rekord, 2ja dyra, Óvenjuhagstæðir samningar. 1965 Opel Caravan, ekinn 20 þús. km. 1965 Hillman Imp, ekinn 22 þ. km. Verð kr. 100 þúsund. 1965 Volvo Amazon 4ra dyra, ekinn 26 þ.km. 1964 Volvo Station. 1965 Taunus 17 M, De Luxe, ekinn 20 þ. km. 1965 DAF, ekinn 12 þ. km. 1965 Moskvitch, ekinn 12 þ. km. 1963 Taunus 12 M kr. 100 þ. 1960 Mercedes-Benz 180, glæsi- legur einkabíll. nýlega innfl. 1964 Willys Jeep, blár, giæsi- legur jeppi með nælon blæj- um. 1966 Bronco, vönduð klæðning. LAND-RVER og GIPSY. Stærsta sýningarsvæðið í miðborginni. Aðal - BÍLASALAN Ingólfsstræti 11 Símar 15014 — 11325 — 19181 etja í Vestmannaeyjum. Margt fleira gæti ég týnt til, svo sem sundhallarbygging, bygging yf ir bóka- og byggðasafn, stofn- un æskulýðsheimilis og sjó- mannastofu o.s.frv., en ætli sé ekki rétt að láta hér staðar numið og geyma hitt betri tíma, sagði Sigurgeir Kristjáns- son að lokum. •Tjeká. BIICBA iooi 3 hraðar, tónn svo af ber BELLAMUSICA1015 Spilari og FM-útvarp f:uih\ AIR PRINCE 1013 Langdrægt m. bátabylgju Radióbúðin Klapparstíg 26, simi 19800

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.