Tíminn - 31.08.1966, Blaðsíða 9

Tíminn - 31.08.1966, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 31. ágúst 1966 TJMINN gsEBgrl v Sigurgeir Kristjánsson, forseti bæjarstjórnar í Vestmannaeyj ' um, leit inn á ritstjórnarskrif stofur Tímans fyrir skömmu. Notuðum við tækifærið og spurðum Sigurgeir helztu tíð- inda úr Eyjum. — Vestmannaeyjar hafa ver ið í brennipunktinum út af svo nefndu sjónvarpsmáli? — Já, það hefur verið mikið rætt um það mál. Það eru nú liðin um það bil tvö ár síðan áhugamannafélag um sjónvarp var stofnað í Eyjum. Þetta félag sótti um leyfi til viðkom andi ráðamanna um að mega dreifa útsendingum KeflaÝíkur Útvarpsstjórinn bannaði þessa móttöku á Klifinu sem ólöglega starfsemi skv. fjar- skiptalögunum. Vestmannaeying ar þykjast hins vegar hafa sama rétt og aðrir í þessu efni og telja, að ef Reykvíkingum sé átölulaust að horfa á sjónvarp ið frá Keflavík, þá sé Vest- mannaeyingum það eins heim ilt. Vestmananeyingar vilja fá að sitja við sama borð og aðr- ir og það er það sjónarmið, sem er ráðandi í þessu máli í Vest mannaeyjum. Vestmannaeying ar eru á margan hátt afskiptir og þeir eru opnir fyrir öllum nýjungum og vilja á sem flest Sjónvarpsloftnetið fræga í Eyjum. sjónvarpsins í Vestmannaeyj um. Mér vitanlega hefur ekkert svar við þeirri málaleitan bor izt ennþá. Nú, áhugasamir menn fóru að gera tilraunir til þess að ná útsendingum sjónvarps- ins og settu upp magnara á Klif inu og þá fór mynd að sjást á sjónvarpsskerminum — en i töluverðri snjókomu þó. Nú þá strax risu loftnetin upp á hús um í Eyjum á afar skömmum tíma og nú skipta þau hundr uðum. an hátt auka samskiptin við land og umheiminn. Ef það er þjóðernislega hættulegt að leyfa Vestmannaeyingum að sjá þessar myndir þá hlýtur það að vera jafn hættulegt fyrir aðra landsmenn. Hins vegar er hér ekki um neitt stór mál að ræða og út af fyrir sig ekki nema til að henda gaman að, þar sem íslenzka sjónvarpið er á næsta leiti og við væntum þess fastlega að Vestmannaeyingar fái góðan máli voru góð og þar stendur. kostaði um 7 gaf ekki árangur og athuganir J á möguleikum á að vinna vatn. úr sjó leiddu í ljós, að sú framleiðsla yrði mjög dýr. Þá! I var þriðji möguleikinn eftir, þ. r e. að leiða vatnið úr landi og' % hófust framkvæmdir í sumar við það verk. Ákveðið var aðf' taka vatnsból Merkur Leiðslan þaðan niður að sjó rúmlega 22 kflómetrar en yfir | sundið til Eyja um 13 km. —| eða leiðslan samtals um 35 km. Asbeströr voru keypt í Pól- landi til leiðslunnar í landi, en samningar um leiðsluna yf- ir sundið eru nú í deiglunni. Er samið við Nordisk Kabel I og Trád fabrikk í Kaupmanna höfn. — Nú er þegar búið að Sigurgeir Kristjánsson magnara, er skili efni íslenzka sjónvarpsins mjög vel til okk ar og þessi magnari komi strax og íslenzka sjónvarpið taki til starfa — þar verði engin undan brögð. Þar með væri þetta sjón varpsmál, sem nú er á döfinni alveg úr sögunni, en eins og nú er ástatt í málinu er um algera samstöðu Vestmannaey inga að ræða að láta ekki hlut sinn og fer sú afstaða ekki eftir flokkum eða afstöðu manna til Keflavíkursjónvarpsins almennt en um það eru skoðanir manna skiptar. Við viljum sama rétt og aðrir, förum ekki fram á meira, og það er ekkert skrýt- ið þótt við reynum að þvæíast svolítið fyrir, ef á að skammta okkur minni rétt en öðrum. Hér er verið að berjast við af- leiðingu á ástandi, sem skapazt hefur í landinu en ekki orsok þess og við Vestmannaeyingar höfum engan þátt átt í því að Keflavíkursjónvarpið var fært út. Skv. áætlunum er ís- lenzka sjónvarpið í þann veg- inn að hefja útsendingar og get ég ekki séð að það verði neinum til tjóns, þó við fáum að hafa þetta frumlega tæki uppi á Klifinu nokkra daga leggja í landi um 5 km af leiðslunni og má segja að verk- inu hafi miðað vel áfram, en aðstæður eru erfiðar vegna vatnsaga í vætutíð. Fyrirhugað er að reyna að ljúka leiðslunni í landi í sumar og haust og er kostnaður við leiðsluna i landi áætlaður 13 milljónir króna. Á næsta sumri er væntanleg fyrir vatnið getur ekki staðið undir kostnaðinum. Nú er áætl að að Vestmannaeyjabær leggi 11 milljónir í vatnsveitufram- kvæmdir á þessu ári. — Þið hafið nú haft tölu- verð útgjöld vegna vatnsöflun- ar á undanförnum árum, þótt engin væri vatnsveitan, er það ekki? Rætt við Sigurgeir Kristjánsson forseta bæjarstjórnar í V.eyjum enn. Þessi móttaka í Eyjum er líka íslenzka sjónvarpinu til góðs. Það er búið að kaupa mörg tæki í Vestmannaeyjum og sjónvarpið fær tekjur af þeim og þetta hefur verið ágæt ur undirbúningstími til að vera viðbúinn að taka við íslenzka sjónvarpinu þegar það kemur. Það má því segja, að þessi rekistefna öll út af loftnetinu á Klifinu sé brosleg enda er þetta ekkert hitamál í Eyjum nema hjá einstaka manni. en menn henda almennt gaman að þessu. — Nú hvað um önnur mál- efni, sem á döfinni eru i Eyj um, Sigurgeir? — Af bæjarmálum í Eyjum gnæfir vatnsmálið yfir öll önn- ur eins og stendur, en í því 4 tommu leiðsla og mun sölu- fyrirtækið annast lagningu hennar. Sumarið 1968 verður svo lögð önnur leiðsla, 5 tomm ur í þvermál, og er áætlað að leiðslurnar yfir sundið muni kosta um 40 milljónir króna. Svo kemur til viðbótar þessu verki dreifikerfið í Eyjum og er áætlað nú, að allt verkið muni kosta 80—90 milljonir kr. Þessi framkvæmd er stór á íslenzkan mælikvarða, hvað þá fyrir eitt bæjarfélag og mikið átak að koma þessu áfram Að sjálfsögðu reiknum við með því að ríkisvaldið hlaupi undir baggann, enda er gert ráð fyr- ir því í vatnsveitulögunum að ríkið standi undir allt að 50% kostnaðar við stofnæð vatns- veitna, þar sem eðlileg greiðsla — Jú, það má segja, að það þurfi að fara að flytja vatn til Eyja um leið og tekur þar af steini. Vatnið er flutt með Herjólfi og kostar flutningur- inn 100 krónur á tonnið og til bótar eru greiddar 20 krónur til Reykjavíkurborgar fyrir hvert tonn. Þar við bætist heim keyrsla frá bryggju til fóíks- ins, 40 krónur á tonn. Á 5 tonna vatnstank, en það er al- gengust stærð, kostar vatnið sem sagt um 800 krónur og þetta mundi duga meðalfjöl- skyldu í rúma tvo sólarhringa og varla það, ef miðað væri við vatnsnotkun á mann i Reykjavík. Bæjarfélagið hefur tekið á sig kostnaðinn af vatns flutningnum til Eyja en ein- Framhald a bls. 12.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.