Vísir - 23.07.1975, Blaðsíða 12
12
Vísir. Miðvikudagur 23. júli 1975.
ANDYCAPP
Hana nú! Nú má ég ekki einu
sinni HORFA á aðrar konur!
/) ~ ____________________________ : ;.................. ......................... :
Norðan kaldi,
skýjað, hiti 6
stig.
Skiptingarspilin — slemm-
urnar — voru mikil i lokaum-
ferðinni á NM á Sole. Hér er
eitt.
A 7
V 4
♦ AK987652
* AD2
A AD432
V G109
♦ D4
* 1063
A K865
V 7632
♦ 103
* KG5
A G109
V AKD85
♦ G
4 9874
A þessi spil var tigulslemma
I norður sögð á þremur borð-
um i opna flokknum — en ekki
reynd i kvenna- eða unglinga-
flokki. Þeir Jakob Möller og
Jón Baldursson fóru i sex tigla
gegn Finnum — og Jakob i
norðurvannsjö—en spilið gaf
aðeins einn punkt, þvi á hinu
boröinu fór Finninn i norður
einnig i sex tigla. Sviar tóku
slemmuna — en Danir ekki,
svo Sviar unnu 12 punkta á
spilinu. 1 leik Islands og
Noregs i unglingaflokki gaf
spilið tslandi 1040. í opna saln-
um spiluðu Helgarnir —
Sigurðsson og Jónsson —
fimm tigla — unnu sjö — en
Norðmennirnir á hinu borðinu
lentu fyrir einhvern misskiln-
ing I 5 laufum á spil norðurs.
Spilarinn fékk sjö slagi — eða
400 til íslands þar og 640 á
hinu.
A skákmóti 1931 kom þessi
staða upp i skák Chawin og
Polak, sem hafði svart og átti
leik.
Hi mwém.
wm 'wm 'wm,
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00—17.00
mánud.-föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00—
08.00 mánudagur-fimmtudags,
simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur.
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar i lögregluvarðstofunni,
simi 51166. _
Á laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Kvöld-, nætur-og helgidagsvarzla
apótekanna vikuna 18.-24. júii er i
Laugavegs Apóteki og Holts Apó-
teki.
Það apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 7, nema iaugardaga er opið
kl. 9-12 og sunnudaga er lokað.
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakt er i Heilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstig alla |
laugardaga og sunnudaga kl. 17-
18, simi 22411. |
Heilsugæzla
1 júni og júli er kynfræðsludeiid
Heilsuverndarstöðvar Reykja-
vikur opin alla mánudaga frá 17-
18.30.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. í Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Sfmabilanir simi 05.
UTIVISTARFERÐIR
Handritasýningin i
Árnagarði
er opin þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga, kl. 14-16, til 20.
september.
Árbæjarsafn
Opið 13-18 alla daga nema mánu-
daga. Veitingar I Dillonshúsi.
Leið 10 frá Hlemmi.
Ferðafélag
íslands
Föstudagur kl. 20.
1. Þórsmörk,
2. Landmannalaugar—Eldgjá,
3. Hveravellir—Kerlingarfjöll.
Farmiðar á skrifstofunni.
Laugardagur kl. 13.30
Blóma og grasaskoðunarferð um
nágrenni Reykjavikur. Leiðbein-
andi: Eyþór Einarsson, mag
scient. Verð 600 krónur.
Farmiðar við bilinn.
Brottfararstaður Umferðar-
miðstöðin.
Ferðafélag íslands
öldugötu 3,
slmar: 19533—11798
Miðvikudagur 23/7
Kl. 8.00 Þórsmörk. Farmiöar á
skrifstofunni.
Kl. 20.00 Tröllafoss — Haukafjöll,
Verð 600 krónur.
Farmiðar við bilinn.
Brottför frá Umferðarmið-
stöðinni.
Ferðafélag íslands.
Sumarleyfisferðir
i júli:
24.-27. júli. Farið til Gæsavatna
og með „snjókettinum” um
Vatnajökul. Fararstjóri: Þórar-
inn Bjömsson.
26.-31. júli. Ferð norður Kjöl, um
Skagafjörð og suður Sprengisand.
Fararstjóri: Haraldur Matthias-
son.
26.-31. júli. Ferð til Lakagiga, I
Eidgjá og um Fjallabaksveg
syðri. Fararstjóri: Jón A. Gissur-
arson.
Ferðafélag tslands, öldugötu 3,
slmar: 19533 — 11798.
jltéjj
Miðvikudaginn 23.7.
Skaftafell 9 dagar. Fararstjóri
Friðrik Danielsson.
Fimmtudaginn 24.7.
Lónsöræfi 8 dagar. Fararstjóri
Einar Þ. Guðjohnsen. Vatna-
jökull — Gæsavötn. Fjögurra
daga ferð. Farseðlar á skrifstof-
unni. Ejnnfremur kvöldferðir á
Látrabjarg 24. og 26. júli. —
Útivist, Lækjargötu 6, simi 14606.
Miðvikudaginn 23.7 kl. 20
Strandganga á Kjalarnesi. Verð
500 kr. Fararstjóri Einar Þ.
Guðjohnsen.
Föstudaginn 25.7. kl. 20
Þórsmörk (Goðaland).
Fararstjóri Jón I. Bjarnason.
Farseðlar á skrifstofunni.
Laugardaginn 26.7
Látrabjargsferð á laugardags-
kvöld.
Otivist,
Lækjargötu 6,
simi 14606.
Kvennadeild S.V.F.
í Reykjavik
ráðgerir að fara i 3ja daga ferða-
lag til Hornafjarðar þann 29,— 31.
júli, ef næg þátttaka fæst.
Féíagskonur eru beðnar að til-
kynna þátttöku sina eða leita upp-
lýsinga i sima 37431 Dia, 15520
Margrét, 32062 Hulda.
Hörgshlið 12
Almenn samkoma—boðun
fagnaðarerindisins I kvöld,
miðvikudag, kl. 8.
Kristniboðssambandið
Samkoma verður haldin i
kristniboðshúsinu Betania,
Laufásvegi 13, i kvöld 23. júli kl.
20.30. Gunnar Sigurðsson cand,
theol talar. Allir velkomnir.
Frá Náttúrulækningafélagi
Reykjavikur.
Fjallagrasaferð á Hveravelli 25.-
27. júli n.k. Farið verður I stórum
bilum frá Heilsuhæli N.L.F.Í. 1
Hveragerði föstudag kl. 16-17.
Aætlunarferð frá Umferðarmið-
stöðinni austur er kl. 15. Komið
heim á sunnudagskvöld. Þátttaka
tilkynnist á skriftofu N.L.F.l.
milli kl. 14 og 17, simi 16371, og
gefur hún nánari upplýsingar.
LJ □AG | D KVÖLD Q □AG | D KVQLD |
ririrl
Utvarp kl. 19.35:
Nýr þóttur „í sjónmóli":
FJALLAÐ UM
EINSTAKLINGS
FRELSIÐ
— stjórnendur þáttarins Skafti
Harðarson og Steingrímur Ari Arason
Þessi mynd er af Skafta Harðarsyni, sem er einn af stjórnendum
þáttarins ,,í sjónmáli”, en sá þáttur hefur göngu sina í kvöld.
Nýr þáttur er að hefja göngu
sina. Heitir hann „1 sjónmáli”
og verður á hálfs mánaðar fresti
Fyrsti þátturinn, sem verður I
kvöld fjallar um einstaklings-
frelsið. Stjórnendur þáttarins
þeir Skafti Harðarson og Stein-
grlmur Ari Arason munu lesa
upp úr bók eftir John Stuart
Mill, sem heitir „Frelsið”.
Siðan mun Hjálmar Hannes-
son félagsfræðingur og mennta-
skólakennari tala um skoðana-
myndun fólks, þ.e. félagsmót-
unaráhrif, hvernig þau hafa á-
hrif á skoðanamyndun fólks.
Þá mun Helgi Skúli Kjartans-
son kennari fjalla um samskipti
rikisvaldsins og einstakling-
anna.
Óskar Jónsson deildarforingi
hjá Hjálpræðishernum talar um
frelsið sem felst I kristinni trú.
Að lokum fóru þeir Steingrim-
ur og Skafti út á götu og spurðu
hinn almenna borgara, hvað
væri frelsi, hvort viðkomandi
fyndist hann vera frjáls eða
hvort ekki væri eitthvað sem
hefti frelsi hans.
Skafti er menntaskólanemi,
en Steingrimur Ari er háskóla-
nemi.
HE.