Vísir - 23.07.1975, Blaðsíða 13

Vísir - 23.07.1975, Blaðsíða 13
Vísir. Miðvikudagur 23. jdli 1975. Hefurðu tekið eftir þvi, að ég þarf ekki lengur að hafa gleraugu.... Jytta?! Séra ólafur Skúlason, sóknar- prestur i Bústaðaprestakalli, verður fjarverandi til 20. ágúst. Prestþjónustu annast séra Bragi Friðriksson og séra Lárus Hall- dórsson. Nánari upplýsingar i sima 37567. Leikvallanefnd Reykjavfkur veit- ir upplýsingar um gerð, verö og uppsetningu ieiktækja, svo og skipulagningu leiksvæða, aiia virka daga kl. 9-10 f.h. og 13-14 e.h. Slminn er 28544. Minningarspjöld styrkt- arsjóðs vistmanna á Hrafnistu fást hjá Aðalumboði DAS Austur- stræti, Guðna Þórðarsyni gull- smiö Laugavegi 50, Sjómanna- félagi Reykjavikur Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni Brekkustig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar Strandgötu 11, Blómaskálanum viö Kársnesbraut og Nýbýlaveg og á skrifstofu Hrafnistu. Minningarkort Sjúkrahússjóðs iðnaðarmannafélagsins á Selfossi fást i Bilasölu Guðmundar Bergþórugötu 2 og verzl. Perlon Dunhaga 18. — Uuuuhuuu....u.... ég vil fara heim f sandkassann minn! ©PIB — Hættu þessu voli, það gerir bara illt verra! liíVARP • 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,,Mátt- ur lifs og moldar” eftir Guð- mund L. Friðfinnsson. Höf- undur les (20). 15.00 Miðdegistónleikar. Gyorgy Sandor leikur á pianó „Tuttugu svipmynd- ir” op. 22 eftir Prokofjeff. Ungverska rikishljómsveit- in leikur Hljómsveitarsvitu nr. 1 op. 3 eftir Béla Bartók. 16.25 Popphorn. 17.00 Lagið mitt. Berglind Bjarnadóttir sér um óska- lagaþátt fyrir börn yngri en 12 ára. 17.30 Smásaga: „Týndi eigin- maðurinn” eftir W.W. Jacobs. GIsli Ólafsson þýddi. Þórhallur Sigurðsson leikari les. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 1 sjónmáli. Skafti Harð- arson og Steingrimur Ari Arason sjá um þáttinn. 20.00 Konsert i F-dúr op. 86 fyrir fjögur horn og hljóm- sveit eftir Schumann. Georges Barboteau, Daniél Dubar, Michel Berges, Gil- bert Coursier og kammer- sveitin i Saar leika, Karl Ristenpart stjórnar. 20.20 Sumarvaka.a. „Eyfirð- ingurinn Bólu-Hjálmar”. Stefán Agúst Kristjánsson flytur frumort kvæði. b. „Skipið siglir”, smásaga eftir Jennu Jensdóttur. Baldur Pálmason les. c. Veiðivötn á Landmannaaf- rétti. Gunnar Guðmundsson skólastjóri flytur þriðja er- indi sitt: 1 Veiðivötnum. d. Kórsöngur. Karlakórinn Fóstbræður syngur lög við miðaldakveðskap eftir Jón Nordal. Ragnar Björnsson stjórnar. 21.30 Utvarpssagan: „Hjóna- band” eftir Þorgils gjall- anda. Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor byrj- ar lesturinn. Hann flytur einnig inngangsorð um höf-r undinn og söguna. 22. Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöidsag- an: „Knut Hamsun lýsir sjáifum sér”. Martin Be- heim-Schwarzbach tók saman. Jökull Jakobsson les þýðingu sina (8). 22.40 Djassþáttur. Jón Múli Árnason kynnir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. 13 ó- ★ 4- ★ «- ★ d- 4- «■ 4- «• 4- 4- ö- 4- «- 4- «• 4- «- 4- «- 4- «• 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- 34- 4 «• 4- «• 4- «• 4- «■ 4- «■ 4- 5- 4- «- 4- «- 4- «- 4 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «- 4 «• 4 «- 4 «■ 4 «- 4 «■ 4 «- 4 «■ 4 «• 4 «- Spáin gildir fyrir fimmtudag 24. júlí. w ™ • Hrúturinn, 21. marz—20. april. Hætta er á, að þér takist illa að tempra þig i dag. Gættu þín á suöupunktum, þú kannt að brenna þig i raun og veru. Sættu þig við það, að þér takist ekki að grynnka á skuldunum að fullu. Nautið, 21. april—21. mai. Atvik snemma dags kann að vekja reiði þina. Sýndu að þú sért full- orðin(n) með þvi að stilla þig. Dugnaður þinn kann að krefjast allrar þinnar orku. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Áhrif, sem þú veröur fyrir snemma dags, eru ekki jákvæð gagnvart ferðalögum ogsamskiptum við annað fólk. Forðastu að baktala nokkurn, annars kanntu að eignast ókunnan óvin. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Það sýnir sig snemma i dag, að þú verður að vera varfærinn i viðskiptum og meðferð þinni á eignum. And- stæöingur þinn sýnir áþreifanlega, að hann er sterkari en þú. Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Þú kannt að vera minnt(ur) óþyrmilega á eitthvað, sem hefur verið vanrækt. Komdu vel fram við foreldra, vinnuveitanda og samverkamenn. í kvöld skaltu vinna hópvinnu Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Hafðu öll öryggis- tæki flagi, þar með talin bilbeltin i umferðinni. Stoppaðu við rauð ljós. Gættu þess að borða þér ekki til óbóta. í kvöld er upplagt að fara út að skemmta sér. Vogin, 24. sept.—-23. okt.Þú skalt halda þig utan við spákaupmennsku fram að hádegi. Forrétt- indi, sem aðrir veita, ber að umgangast af var- færni. 1 kvöld er bezt að samræma öll látalæti og hitta kunningjana. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Atvik snemma dags hefur i för með sér deilu við maka þinn um skyldur viðvikjandi fjölskyldunni. Það er óskap- lega draslaralegt hjá þér bæði heima fyrir og á vinnustað. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Ættingjarnir eða nágrannarnir þurfa eitthvað að ræða við þig. Gefðu þeim færi á að nálgast þig. Geymdu alveg fram á siðustu stundu að ákveða, hvað gera skuli við kvöldið. Steingeitin, 22. des.—20. jan.Gættu þín á sterkri tilhneigingu til að kaupa eftir fyrirmælum ann- arra og forðastu alla áhættu. Það þýðir ekki að takast á við starfið með neinum vettlingatökum. Kvöldinu verður bezt varið heima fyrir með þvi að veita sér örli'tinn munað. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr.Gættu þín vand- lega. Fjölskyldumeðlimur eða samverkamaður er eitthvað erfiðari en venjulega. Áætlanir þinar verða sennilega ekki látnar i friði. Aktu gætilega Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Láttu af þvi að baktala eða kjafta frá leyndarmálum. Gættu þín á spumingum, sem bornar eru fram á óviðeig- andihátt. Það gefst annar möguleiki til að gera reyfarakaup, seint i kvöld. 4 jf.if.+if.+v+if.+v+q.if.v+y.Jiv+if.+if.+if.it.if.+if.jf.if.+v+V+V+V+V+V* n □AG | Q KVÖLD | O DAG | Q □ J :□ > * O □AG | Útvarp kl. 21.30: Ný útvarpssaga: „Hjónabandið" eftir Þorgils gjallanda — Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor les t kvöld byrjar Sveinn Skorri iestur framhaldssögu, sem heit- ir „Hjónaband” og er eftir Þor- gils gjallanda. Þorgild gjallandi er reyndar skáldanafn, hið borgaralega nafn höfundarins er Jón Stefánsson. Jón Stefánsson var uppi á ár- unum 1851—1915. Hann var vinnumaður og siðar bóndi að Litlu Strönd i Mývatnssveit. Jón stundaði þvi ritstörf i fri- stundum sinum. Árið 1892 sendi hanr. frá sér sögusafn, sem hann kallaði „Ofan úr sveitum”. í þeirri bók var að finna þrjár smásögur og eina stutta skáld- sögu. Skáldsagan sú er einmitt sagan „Hjónaband”, sem Jón nefndi þá „Gamalt og nýtt”, en hann endurskírði söguna seinna. Jón er allra þekktastur fyrir dýrasögur sina, sem komu út árið 1910. En áður hafði hann gefið út skáldsögu, árið 1902, sem hann nefndi „Upp til fossa”. Jón var höfundur raunsæis- stefnunnar, en áhrif þeirrar stefnu bárust hingað aðallega frá Norðurlöndum. Með sög- unni „Hjónaband” er Jón að ganga undir merki Georg Brandes, sem sagði, að lifandi bókmenntir yrðu að taka vanda- mál til meðferðar. Taldi Brand- es upp efni sem hann taldi verð- ugt til umfjöllunar. M.a. hjóna- bandið, ástina, trúarviðhorf o.fl. Þetta er einmitt það sem Jón geriri sögu sinni „Hjónaband”. Þar fjallar hann um þessi efni af miklu raunsæi. Auk þess deilir hann á kúgandi og spillt almenningsálit, eins og þegar það er notað af þröngsýni og hleypidómum. HE. Sveinn Skorri Höskuldsson pró- fessor byrjar lestur skáldsög- unnar „Hjónaband” eftir Þor- gils gjallanda, sem verður i út- varpinu I kvöld og næstu kvöld. FERDAVORUR í MIKLV URVALI SKÁ1Á BUÐIÁ Rekin af Hjalparsveit skata Reykjo vik SNORRABRAUT 58.SIMI 12045

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.