Vísir - 23.07.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 23.07.1975, Blaðsíða 15
Vlsir. Miðvikudagur 23. júll 1975. 15 HUSNÆÐI OSKAST Ung hjónóska eftir ibúð. Uppl. i dag i sima 71247. 21 árs gömul reglusöm stúlka, er stundar nám i Kennaraháskóla Islands, óskar eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi frá 1. sept. Vinsamlega sendið á afgreiðslu blaðsins tilboð merkt ,,7317”. Læknanemi og hjúkrunarnemi, systur, óska eftir 2ja— 3ja her- bergja ibúð i mið- eða vesturbæn- um. Uppl. i sima 21953 og 32508. Tvær reglusamar skólastúlkur utan af landi óska að taka á leigu 2ja herbergja ibúð. Skilvisum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 26818. Herbergi óskast fyrir sjómann sem næst miðbænum. Uppl. i sima 37689 kl. 15—17. Tveir háskólanemar óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð til leigu i vetur. Fyrirframgreiðsla. Simi 30165. Óska eftir að taka á leigu her- bergi eða litla ibúð. Simi 73882. Ung og reglusöm hjón utan af landi óska eftir 2—3 herbergja ibúð i Kópavogskaupstað i 5 ár. Skilvisar mánaðargreiðslur. Uppl. i sima 42167. Óska að taka á Ieigu 2ja her- bergja ibúð um óákveðinn tima með eldunaraðstöðu eða aðgangi að eldhúsi. Uppl. i sima 16858. Ung kona með barn óskar eftir 2ja—4ra herbergja ibúð strax. Vinsamlegast hringið i sima 42539. Ungt par óskar eftir húsnæði strax. Uppl. I sima 43439. Ung reglusöm stúlka sem vinnur á bárnaheimili óskar eftir að taka á leigu litla ibúð i vesturbænum eða nágrenni. Uppl. I sima 92-7117. . ATVINNA í óska eftir konu til húsverka eftir hádegi 2—3 daga i 41130. viku. Simi Kona óskast til afgreiðslustarfa i veitingastofu i austurbænum, 5 .stundir á dag. Uppl. i sima 19706 kl. 5—7. Húsasmiðir óskast til að slá upp fyrir einbýlishúsi i Mosfellssveit. Uppl. i sima 37337. Sölubörn — Sölubörn. Vikan ósk- ar eftir að ráða sölubörn i ákveðin hverfi, sérstaklega I Kópavog, Garðahrepp og Hafnarfjörð. Blaðið sent heim til fastra sölu- barna. Hringið i sima 36720. Vik- an. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 10 Þjónustu og verzlunarauglýsingar Til leigu traktors- grafa og jarðýta í alls konar jarðvinnu. ÝTIR s.f. Simar 75143—32101. Dráttarbeizli — kerrur Smiða dráttarbeizli fyrir allar gerðir bila einnig allar gerðir af kerrum. Höfum fyrirliggjandi beizli, kul- ur, tengi o.fl. Sendum i póstkröfu. Þórarinn Kristinsson, Klapparstig 8. Simi 28616 Sjónvarps- og útvarpsviðgerðir. önnumst viðgerðir á flestum gerðum tækja, t.d. Blau- punkt, Nordmende, Ferguson og rússneskum ferðaút- varpstækjum. RADIOBORG HF. KAMBSVEGI 37, A horni Kambsvegar simi 85530. 0g Dyngjuvegar. UTVARPSVIRK.IA MEISTARI Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Sérhæfðir i ARENA, OLYMPIC, SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. psfeia^stæki Suðurveri, Stigahlið 45-47. Simi 31315, DRIFLOKUR I flestar gerðir framdrifsbila VACUUM kútar (Hydrovac) 3 stærðir STÝRISDEMPARAR HANDÞURRKUR fyrir vélaviðgerðir LOFTBREMSU varahlutir SÉRPANTANIR { vinnuvélar og vörubifreiðir. VELVANGUR HF. Alfhólsvegi 7,Kópavogi, simi 42233. Er stiflað? Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. ■dl. Stifluþjónustan Anton Aðalsteinsson Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum kl. 10 f.h. — 10 e.h. sérgr. Nord- mende og Eltra. Hermann G. Karlsson, útvarpsvirkjameist- ari. Simi 42608. Blikksmiðjan Málmey s/f Kársnesbraut 131. Simi 42976. Smiðum og setjum upp þakrennur, niðurföll, þakventla kjöljárn, þakglugga og margt fleira. Fljót og góð þjónusta. Er stiflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsi- brunna, 2 gengi, vanir menn. Simi 43752. SKOLPHREINSUN GUÐMUNDAR JÓNSSONAR Húsbyggjendur, gerið góð kaup Rutland ileggskitti, verð kr. 500.00 pr. 4 litrar. Málarabúðin Vesturgötu 21. Simi 21600. Pipulagnir Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er I húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Þétti krana og WC-kassa. Broyt X2 grafa til leigu í smærri eða í stærri verk. Simi 72140. Smáaug'lýsingar Visis Markaðstorg tækifæranna Vísir auglýsingar Hverfisgötu 44 sími 11660 Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, vöskum, wc-rörum og baðkerum, !nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Simi 42932. Leigi útr traktorsgröfu. Simi 36870. Tökum að okkur merkingar ó akbrautum og bflastœðum. Einnig setjum við upp öll umferðarmerki. Ákvœðis og tfmavinna, einnig fast tilboð ef óskað er. GÖÐ UMFL. t'ARMERKING - AUKIÐ UMFERÐARÖRYGGI Umferðarmerkingar s/f. Simi 81260 Reykjavlk. SILICONE SEALANT Sprunguviðgerðir "s^i'fios".' Þéttum sprungur i steyptum veggjum og steyptum þökum. Einnig meö glugga og plastplötu veggjum. Notum aðeins heimsþekkt Silicone gúmmi þéttiefni 100% vatnsþétt. Merkið tryggir gæði efnis. 20 ára reynsla i starfi og meðferð þéttiefna. Innrömmun — Handavinna Tökum handavinnu til innrömmunar i fallega ramma- lista. Stórar flosmyndir, strammamyndir, góbelinteppi o.fl. Minnum á okkar geysimikla úrval af handavinnu, sem ávallt er á boðstólum. Hannyrðaverzlunin Erla, Snorrabraut 44. FYRIR BARNAAFMÆLIÐ.Ameriskar paspirsserviettur og dúkar, pappadiskar, glös og hattar, flautur, blöðrur og tertukerti, einnig stórir pappirsdúkar og dúnmjúkar serviettur fyrir skirnir og brúðkaup, kokkteil-serviettur, 50 mynstur. 89ÍIA ?HUSIO. LAUGAVEGI 178 simi 86780 REYKJAVIK Næsta hús við Sjónvarpið.) Radióbúðin — verkstæði Þar er gert við Nordmende, Dual, Dynaco, Crown og B&O. Varahlutir og þjónusta. Verkstæði, Sólheimum 35, simi 33550. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Kriuhólum 6, simi 74422. ' LAUGAVEGI 178 Ö]i 86780 1—41’ ICNn r, cYKJAVIK I 11_J IL____) (Næsta hús við Siónvarpið ) 1 FERÐALGIÐ Ferðahandbækur, vegakort, bllabækur og vasasöngbæk- ur, almanök, spil, Kodak filmur, ódýrar kassettur, ferða- tæki og rafhlöður. Picnic diskar og glös, erlend timarit og metsölubækur i vasabroti og margt fleira. Spi ingdýnui Framleiðum nýjar springdýnur. Tökum aö okkur aö gera viö notaðar springdýnur. Skipt- um einnig um áklæði, ef þess er óskaö. Tilbúnar samdæg- urs. Opið til 7 alla daga. Sækjum, sendum, ef óskað er. Springdýnur Helluhrauni 20, Hafnarfiröi. Simi 53044. Sprunguviðgerðir, simi 10382, auglýsa. Látið þétta húseign yðar áður en þér málið. Þéttum sprungur I steyptum veggjum og þökum með hinu þrautreynda Þan-þéttiefni, sem hefur frábæra viðloöun á stein og flestalla fleti. Við viljum sérstaklega vekja at- hygliyðar vegna hins mikla fjölda þéttiefna að Þan-þétti- efnið hefur staðizt islenzka veðráttu mjög vel. Það sannar 10 ára reynsla.Leitið uppl. i s-10382. Kjartan Halldórsson JARÐÝTUR — GRÖFUR Til leigu jarðýtur — Bröyt gröfur — traktorsgröfur. Nýlegar vélar — þraut- þjálfaðir vélstjórar. Timavinna — ákvæðis- vinna. ÉmARi Pál Sið 'Ð0RKA SF. Pálmi Friðriksson, Siðumúla 25. S. 32480 — 31080 H. 33982 — 23559. Loftpressur og sprengingar Tökum að okkur borun, fleygun og sprengingar, múrbrot og rörlagnir i tima-og ákvæðisvinnu. Margra ára reynsla. Simi 53209.Þórður Sigurðsson. /,Ný traktorsgrafa TIL LEIGU. Uppl. I sima 85327 og 36983. __ Fjölverk hf. RADItfONEHE Radionetteeigendur. Hafið þið athugað að sumarfrii sjón- varpsins er að ljúka. Góðfúslega dragið ekki að láta yfir- fara tækið. Hljóðvirkinn sf. Radionette verkstæði Bergstaðastræti 10A. Simi 28190. Gröfuvélar sf. Traktorsgrafa. M.F. 50 B grafa tilleigu Istór og smá verk. Simi 72224. Mótatimbur, stærð 1x6” og 1 1/2x4” óskast Simi 72224. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun alla daga, öll kvöld. Simi 72062. Loftpressur Leigjum út: loftpressur, hitablásara, hrærivélar. Ný tæki,— Vanir menn. REYKJAVOGUR H.E Símar 74129 — 74925. VÍSIR VISAR A VIÐSKIPTIN Áhaldaleigun er flutt Opið: mánud. til föstud 8—22, laugard. 8—19. sunnud. 10 Simi13728. TJHRNÍÍRBÖL TJARNfíRS 7/GL*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.