Vísir - 24.07.1975, Page 7
Vlsir. Fimmtudagur 24. júli
1975.
Björn Þ. Guðmundsson er
borgardómari og mikili
áhugamaður um félagsstörf.
Þrátt fyrir mikið annrlki
hefur hann gefið sér tóm til
að skrifa 2 doðranta um lög-
fræði. Hvorug þessara bóka
er þó ætluð sem kennslubók.
Seinni bókin kom út I þessum
mánuði og heitir „Formála-
bókin þln”. Þar er að finna
það form sem vanalegast er
að hafa á flestum þeim skjöl-
um er útbúa þarf á Ilfsleið-
inni. Vlða er vitnað I Lögbók-
ina þina sem er fyrri bók
Björns og er I henni að finna
útskýringar á flestum þeim
lagahugtökum sem hér eru
notuð.
I þessari formálabók eru
skjölin flokkuð niður eftir
hinni venjulegu bálkun lög-
fræðinnar. Þannig eru að-
skilin efni sifjaréttar
persónuréttar og hugverka-
réttar.
Höfundur segir I formála
að skýringartextar séu hafð-
ir eins knappir og framast
var unnt. Þeim mun meira
rými er fyrir formálana.
Lesandinn mun þvl vænt-
anlega fræðast mest um gildi
bókarinnar með þvl að skoða
nokkra af formálunum.
Vandamálin sem leysa þarf I
lifinu eru margs konar og er
ætlunin með þessum sýnis-
hornum að sýna hvernig á að
leysa þau.
IIIMIM 1
- SÍÐAN =
Umsjón: Berglind
Ásgeirsdóttir
Æ,HVERNIGÁ ÉG NÚ
AÐ FYLLA ÞETTA ÚT?
Formálarnir hefjast yfirleitt á þvi, eftir að dagsetning
hefur verið sett i hornið, að efni bréfsins er reifað.
Reykjavík, 1. júni 1974.
Efni: Jónina Jónsdóttir, Vesturgötu 200, Reykjavík,
óskar faðernisviðurkenningar og meðlagsúrskurðar.
Slðan myndi bréfið hefjast.
Svipting lögræðis.
Sigrlður Sigurðardóttir býr við það vandamál, að eig-
inmaðurinn, Jón Jónsson, neytir örvandi lyfja og
drekkur meira en góðu hófi gegnir. Hann fær engan
veginn séð heimilinu farborða. Konan telur að eina
leiðin til að hann megi öðlast nokkurn bata sé að koma
honum á hæli. Jón neitar að fara sjálfviljugur. Hún
neyðist til að fara fram á, að ráðin verði tekin af hon-
um.
skuldbindi ég mig til að sækja hann sjálfur á heimili
hans og skili honum þangað aftur á kvöldin. Þá fer ég
einnig fram á að drengurinn megi, ef hann samþykki
sjálfur, fara með mér i útilegu einu sinni á sumri
hverju enda hafi ég þá fullt samráð við móður hans um
þaö hvaöa tlmi teljist heppilegastur. Ef önnur úrræði
duga ekki sé ég mig tilneyddan að fara fram á að dag-
sektum verðibeitt til að fullnægt verði umgengnisrétti
mlnum.
Meðfylgjandi er umsögn barnaverndarnefndar en að
ósk minni hefur fulltrúi hennar kynnt sér heimilishagi
og aðstæður minar.
Virðingarfyllst
Jón Jónsson
TÚ Dómsmálaráðuneytisins Reykjavik.
Jónsson, Vesturgötu 200, Reykjavik, en ég er sonur
hans og Jóninu Jónsdóttur, en þau gengu aldrei I hjú-
skap. Meö eiginkonu sinni, Sigriði Sigurðardóttur, átti
faðir minn 2 börn, Jóninu og Guðmund, sem eru bæöi
fjárráða eins og ég.
Ég bjóst við þvi að samband yrði haft við mig vegna
væntanlegra skipta á dánarbúinu, en þegar ég fór að
grennslast fyrir um málið hjá skiptaráðandanum I
Reykjavlk, komst ég að þvi að hinn 20. janúar 1974
fengu ekkjan og hálfsystkini mín leyfi til einkaskipta,
án þess að minnzt væri á erfðarétt minn. Ég hafði þá
samband við þau og höfum við haldið skiptafundi I
dánarbúinu, en þar sem nú er útséð um að samkomu-
lag verði með okkur um búskiptin, krefst ég þess
lögum samkvæmt að skiptaréttur Reykjavikur taki
búið til opinberra skipta.
Virðingarfyllst
Sigurjón Jónsson.
Gjafaloforð
Þau er öruggast að hafa skrifleg upp á sönnun til að
gera, enda þótt munnleg loforð séu ekkert siður bind-
andi.
Ég undirritaður, Jón Jónsson, Vesturgötu 220, Reykja-
vlk, lofa hér með að gefa fósturbróður mi'num, Guð-
mundi Guðmundssyni, öngstræti 10, Reykjavlk, bóka-
safn mitt, alls 320 bindi, sbr. viðfesta skrá. Gjöfina
skuldbind ég mig til að inna af hendi fyrir 1. sept. næst-
komandi.
Reykjavfk, 1. júni 1974
Jón Jónsson.
Vitundarvottar:
Árni Árnason
Jóna Jónsdóttir.
Atvinnuumsóknir
Það vefst fyrir mörgum að sækja um fyrstu atvinn-
una og jafnvel þeir, sem hvað oftast skipta um störf
vita oft ekki hvað á að taka fram.
Reykjavik, 1. júni 1974.
Hér með leyfi ég mér, undirrituð, að sækja um starf
vélritara viö Innkaupastofnun Reykjavikur, sem aug-
lýst var I dagblöðunum 28. mai siðastliðinn.
Ég er fædd I Reykjavik 15. júni 1954, dóttir hjónanna
Sigrlðar Sigurðardóttur og Jóns Jónssonar, vélstjóra,
hér I borg. Ég lauk landsprófi frá Gagnfræðaskóla
Vesturbæjar vorið 1970 og stundaði slðan eitt ár nám
við Kvennaskólann I Reykjavlk og lauk þaðan prófi.
Báðum prófunum lauk ég með 1. einkunn. Sumarið
1971 sótti ég námskeið I vélritunarskóla Jónu Jóns-
dóttur og lauk þaöan prófi. Frá hausti 1971 hef ég starf-
að sem vélritari hjá Verkfræðistofu Sigurðar Sigurðar-
sonar hér i borg.
Meðfylgjandi eru staðfest endurrit prófsklrteina og
meömæli skólastjóra Kvennaskólans og Siguröar Sig-
urössonar verkfræöings.
Virðingarfyllst
Jónlna Jónsdóttir
Til forstjóra Innkaupastofnunar Reykjavlkur
Reykjavlk.
Beiðni um dánarúrskurð
Menn hverfa stundum án þess að unnt sé að sanna að
þeir séu látnir. Heimild er fyrir þvi að fá úrskurð um
lát svo framarlega sem viss skilyrði eru uppfyllt.
Hér er ein beiðni:
Reykjavik, 1. júni 1974
Reykjavik 1. júni 1974
Ég undirrituð, Sigriður Sigurðardóttir, Vesturgötu 220,
hér íborg, leyfi mér hér með að fara þess á leit, að eig-
inmaður minn, Jón Jónsson, til heimilis á s.st. verði
með dómi sviptur lögræði, bæði sjálfræði og fjárræði.
Þá myndi Sigriður rekja ástæðurnar til beiðninnar.
— Kröfu minni fylgir skirnar- og fæðingarvottorð
mannsins mins, hjúskaparvottorð okkar hjóna, um-
sögn heimilislæknis okkar og Félagsmálastofnunar
Reykjavlkurborgar, svo og vottorð tveggja manna,
sem nákunnugir eru heimilishögum okkar.
Virðingarfyllst
Sigriður Sigurðardóttir.
Til sakadómaraembættisins
Reykjavik
Umgengnisréttur.
Hjónin skildu 1966 eftir 7 ára hjónaband og fékk kon-
an forræði sonar þeirra, Sigurjóns. Ekki var sérstak-
lega rætt um að Jón faðir hans fengi að umgangast
drenginn, en engin vandkvæði voru á þvi' fyrr en siðast-
liðið haust. Sigriður móðir Sigurjóns ber þvi'við, að það
spilli samskiptum Sigurjóns og stjúpföður hans, ef
hann hitti sifellt föður sinn. Jón skrifar þvl:
Reykjavik 1. júni 1974
Með vísan til 48. gr. 1. nr. 60/1972 fer ég undirritaður
þess á leit að dómsmálaráðuneytið kveði á um rétt
minn til umgengni við son minn, Sigurjón, f. 30. júni
1964 sbr. 47. gr. áðurnefndra laga.
Síðan rekti Jón hvað hefði knúið hann til að skrifa.
— Nú fer ég þess á leit að ákveðið verði að ég megi hafa
son minn hjá mér a.m.k. einn dag i hverjum hálfum
mánuði og helzt á laugardegi eða sunnudegi, enda
Erfðaskrár
Þær eru ákaflega mismunandi, sumar eru aðeins
1—2 setningar, I öðrum er hvert einasta stykki talið
upp og hvert það á að fara. Oftast eru það einstakling-
ar og/eða barnlaus sem gera erfðaskrár.
Ég, Jón Jónsson, verkamaður, Vesturgötu 200 Reykja-
vlk geri hér með svofellda ráðstöfun eigna minna eftir
minn dag:
Sigriður Sigurðardóttir, ráðskona min, til heimilis að
Vesturgötu 200 hér i borg skal hljóta i arf íbúð mina i
austurenda á 1. hæð i húseign nr. 200 við Vesturgötu
hér i borg, ásamt tilheyrandi hlutdeild i sameign og
lóðarleiguréttindum. Eignin telst 30% heildareignar-
innar og er kr. 900.000.— að fasteignamati.
Fósturbróðir minn, Guðmundur Guðmundsson, öng-
stræti 10 i Reykjavik, skal hljóta aðrar eignir minar.
Reykjavik, 1. júni 1974.
Jón Jónsson
(handsalað)
Ari Arason, hrl.
Breiðgötu 25,
Reykjavik.
Opinber búskipti
Sigurjón i þessum formála er fæddur utan hjóna-
bands en það bréytir engu um það að hann erfir for-
eldra sina jafnt og skilgetnu börnin. Nú hefur hann gef-
iztupp á að tjónka viðhálfsystkinin og skrifar:
Reykjavfk, 1. júni 1974
Til Borgarfógetaembættisins
Reykjavlk.
Hinn 1. jan. 1974 andaðist hér i borg faðir minn, Jón
Til sakadómaraembættisins
Reykjavik.
Hinn 1. nóvember 1973 hvarf Sigurjón Jónsson I fjall-
gönguferð en talið er að hann hafi ætlað að ganga á Súl-
ur. Umfangsmikil leit fór fram næstu daga en hún bar
engan árangur. Talið er vistað hann hafi orðið úti.
Sigurjón Jónsson var fæddur 1. mai 1939 (nafnnúmer
1234-5678).
Hann var ókvænturog barnlaus og bjó á heimili móður
sinnar að Vesturgötu 200 hér i borg.
Til arfs eftir Sigurjón heitinn ganga móðir hans, Sig-
riður Sigurðardóttir, Vesturgötu 200, Reykjavfk, og al-
systir hans, Jónina Jónsd, öngstræti 10, Reykjavlk.
Erfingjarnir hafa falið mér að annast einkaskipti á
dánarbúi Sigurjóns heitins. Til þess að skipta megi
fara fram á búinu er nauðsynlegt að úrskurðað verði
um dauða mannsins.
Virðingarfyllst
Ari Arason, hrl.
Beiðnb* um að halda skemmtanir
Gamlir kunningjar koma oft saman, stundum er
fjöldinn það mikill að sækja þarf um leyfi til að halda
megi samkomur:
Reykjavik, 1. júnl 1974.
Stúdentar, útskrifaðir frá Menntaskólanum i Reykja-
vík vorið 1964, sækja hér með um leyfi til að mega
halda kvöldskemmtun i matsal Gamla Garðs þann 16.
júni næstkomandi i tilefni af 10 ára stúdentsafmæli.
Skemmtunin á að hefjastklukkan 8.30 og ljúka kl. 2 eft-
ir miðnætti. Fjöldi stúdenta i þessum árgangi er 54.
Virðingarfyllst
f.h. MR-stúdenta 1964.
Jón Jónsson
■