Vísir - 30.07.1975, Qupperneq 12
12
Vlsir. Miðvikudagur 30. júll 1975.
Þú hefur fina viðskiptavinu
Jói. Þessi fagra mær hefur
ineira að segja B.A.
Komdu N
'"Kvöldið, ^ blessuð, Fló,
öllsöm ul! / s . i
f Hvað er '
svona merk:
Slegt við,/'
;( hana? V
BRIDGE
Miðvikudagur 30. júll.
Ferð til Viðeyjar. Lagt af stað kl.
20.00 frá Sundahöfn. Arni Óla
blaðamaður lýsir staðháttum.
Verð kr. 400.- Farmiðar við bát-
inn.
Ferðafélag islands.
F e r ð i r u m
verzlunarmannahelgina:
Föstudagur 1/8 kl. 20.
1. Þórsmörk. Verð kr. 4.600,-.
2. Landmannalaugar — Eldgjá.
Verð kr. 4.600,-.
3. Veiðivötn — Jökulheimar. Verð
kr. 4.600,-.
4. Skaftafell. Verð kr. 4.600,-.
Laugardagur 2/8.
Kl. 8.00 Snæfellsnes. Verð kr.
4.200,-.
Kl. 8.00 Hveravellir — Kerling-
arfjöll. Verð kr. 3.600,-.
Kl. 14.00 Þórsmörk. Verð kr.
3.600.
Farmiðar á skrifstofunni. Ferða-
félag íslands, öldugötu 3, simar:
19533 — 11798.
UTIVISTARFERÐIR
Miðvikudaginn 30.7.kl. 20 Alftanes
Verð 300 kr. Fararstjóri Gisii
Sigurösson.
Ótivistarferðir.
Um verzlunarmannahelgi:
Spjallað um
íþróttalýsingar
19. gxf5 — Bxf5 20. Bb5! —
Dxb5 21. Rxf5 (máthótun Dg4)
— Kh8 22. Rxd6 og svartur
gafst upp eftir 22.---Hg8+
23. Khl.
Suðvestan og
siðar suðaustan
kaldi, skýjað,
dálltil rigning I
nótt. Hiti 7-10
stig.
„Tveggja marka munurog aöeins tlu mlnútur til leiksloka!” Hér
sést Jón Asgeirsson fréttamaður lýsa spennandl leik.
Það getur gengið á ýmsu,
þegar verið er að lýsa iþrótta-
leikjum, að sögn Jóns Asgeirs-
sonar, fréttamanns hjá Utvarp-
inu.
— Við lýsinguna hef ég viö
höndina nöfnin á leikmönnun-
um, ef um útlenda leikmenn er
að ræða. Stundum kemur það
fyrir, að þeir hafa brugðið sér i
aöra peysu, getur það verið hálf
bagalegt. Annars hef ég þaö
fyrir venju að pikka úr 3-4 leik-
menn, sem skera sig úr, slðan
byggi ég lýsinguna I kringum
þá.
Maður þarf að búa sig undir
Iþróttalýsingu, ef lýsingin á að
vera góð, sagði Jón. Það getur
verið óþægilegt að hafa lltinn
tlma til aö kynna sér bæði leik-
mennina og leiksvæöið, til dæm-
is þegar ég þurfti að lýsa knatt-
spyrnuleiknum I Bergen og fara
siðan morguninn eftir beint til
Júgóslavíu og lýsa þar þremur
handboltaleikjum með stuttu
millibili, þar sem andstæðinga-
liöin voru mismunandi.
Einnig er erfitt að þurfa að
skipta snöggt úr þvi að lýsa
knattspyrnu og yfir i að
lýsa handbolta, þvi að maður
þarf ekki siður að hita sig upp
fyrir iþróttalýsingu en iþrótta-
menn fyrir Iþróttakeppni, sagði
Jón.
Oftgeta aðstæöur allar við aö
lýsa leiknum verið all erfiðar,
eins og til dæmis I Bergan hérna
á dögunum. Þá þurfti ég að
standa upp á endann i tvo
klukkutima. Stundum þarf
maður að standa úti i hvaða
veöri sem er, t.d. beljandi rign-
ingu.
Annars er aðstaða til Iþrótta-
lýsinga hér á landi sizt verri en i
öðrum löndum. Þó er aðstaðan
úti á landsbyggðinni ákaflega
mismunandi, sagði Jón. — Ef
leikur er leiðinlegur, þá reynir
maður að hafa hann eins
skemmtilegan og hægt er, án
þess að ljúga miklu tií. Þess
vegna finnst mér, að viö ættum
að hafa sömu laun og leikarar,
sagði Jón að lokum.
— HE.
A 25. meistaramóti Sovét-
rikjanna kom þessi staða upp i
skák Nikitin, sem hafði hvftt
og átti leik, og Estrin.
Kvikmyndin — 240 FISKAR
FYRIR KÚ — sýnd I Norræna
húsinu
Eins og undanfarin fimmtudags-
kvöld verður Norræna húsið opið
fimmtudagskvöldið 31. júli n.k.
frá kl. 20-23. Haraldur ólafsson,
lektor, talar kl. 20.30 um Island
nútimans, Finns det ett modernt
Island? Hann flytur erindi sitt á
sænsku. Kvikmyndin 240 fiskar
fyrir kú (Island og havet, norsk
text) verður svo sýnd kl. 22:00, en
kvikmynd þessa gerði Magnús
Jónsson árið 1973. 1 sýningarsöl-
um i kjallara Norræna hússins er
opin sýningin HÚSVERND, sem
sett hefur verið upp I tilefni hús-
friðunarárs Evrópu 1975. — Kaffi-
stofan verður opin.
Sumarferðalag
verkakvennafélagsins
Framsóknar 8. ágúst til Akur-
eyrar og Mývatns. Tilkynnið
þátttöku fljótt til skrifstofunnar.
Góð þátttaka nauösynleg. Simar
26930 og 26931.
Sálarrannsóknafélag islands:
Félagið gengst fyrir ferð á Al-
þjóðamót sálarrannsóknafélaga,
sem haldið verður I London, dag-
ana 6,—12. september nk. Upplýs-
ingar i sima 20653 milli kl. 19 og 21
næstu kvöld.
Stjórnin.
Hörgshlið 12
Almenn samkoma — boðun
fagnaðarerindisins i kvöld, mið-
vikudag kl. 8.
Kristniboðs-
sambandið
Almenn samkoma verður i
kristniboðshúsinu Betania,
Laufásvegi 13 i kvöld kl. 8.30.
Hermann Þorsteinsson, fram-
kvæmdastjóri ísl. bibliufélagsins
talar. Allir velkomnir.
TILKYNNINGAR
I.O.G.T.: Félagskonur, vinsam-
lega athugið. Tekið á móti form-
kökum og kleinum fyrir Galta-
lækjamótið fimmtudag kl.
20:30—22.00 i Templarahöllinni,
Eiriksgötu 5. BJ
MINNINGARSPJÖLD
Minningarkort Sjúkrahússjóðs
iðnaðarmannafélagsins á Selfossi
fást i Bilasölu Guðmundar
Bergþórugötu 2 og verzl. Perlon
Dunhaga 18.
ttalir unnu ekki á öllum spil-
um á HM I Feneyjum — siður
en svo. t eftirfarandi spili —
gegn USA i forkeppninni —
fóru þeir of hátt á báðum borð-
um.
4 K10963
V G86
♦ A
* DG83
4 72
V A10743
♦ KD 53
* 107
4
V
♦
4
4 DG8
V KD952
♦ 102
4 A42
A54
ekkert
G98764
K965
t opna herberginu gengu
sagnir þannig:
Vestur Norður Austur Suður
— 1 sp. 2 hj. 4 sp.
5 hj. pass pass 5 sp.
pass pass dobl
Garozzovar með spil suðurs
og leizt ekki á varnarmögu-
leikana með eyðu i hjartanu —
sagði fimm spaða, sem
Hamman doblaði. 1 fyrstu
virðast aðeins tveir tapslagir i
spilinu — tromp og laufaás, en
vandamálið er, að það eru
ekki nógu margir vinnings-
slagir. Ef Belladonna hefði
trompað alla tapslagi sina I
hjarta, missir hann tvo tromp-
slagi. Belladonna trompaði
tvisvar hjarta i blindum —
fékk fjóra aðra trompslagi,
þrjá á lauf og tigulás. Einn
vantaði þvi — 100 til USA. A
hinu borðinu tók Goldman i
suður aðra afstöðu en
Garozzo, þegar 5 hjörtu komu
til hans — meira að segja
doblaði hann. Vörnin byrjaði á
þvi að taka tvo spaðaslagi —
skipti þá loks i laufið — en
Franco gat kastað laufi blinds
á spaðadrottningu og fékk 10
slagi. 100 þar einnig til USA
eða fimm impar.
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakt er i Heilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl. 17-
18, simi 22411.
Heilsugæzla
1 júni og júli er kynfræðsludeild
Heilsuverndarstöðvar Reykja-
vikur opin alla mánudaga frá 17-
18.30.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
Rafmagn: í Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Ilitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Ferðafélag
íslands
1. Þórsmörk — Goðaland.Gengið
á Fimmvörðuháls, útigöngu-
höfða og viðar. Fararstjóri: Jón
1. Bjarnason.
2. Gæsavötn — VatnajökuII. Far-
ið með snjóbilum á Bárðartungu
og Grimsvötn. Gengið á Trölla-
dyngju og i Vonarskarð. Farar-
stjóri: Einar Þ. Guðjohnsen.
3. Vestmannaeyjar. Flogið báðar
leiðir. Bilferð um Heimaey, báts-
ferð kringum Heimaey. Göngu-
ferðir. Fararstjóri: Friðrik Dani-
elsson.
4. Einhyrningsflatir — Markar-
fljótsgljúfur. Ekið inn að Ein-
hyrningi og ekið og gengið þaðan
með hinum stórfenglegu Markar-
fljótsgljúfrum og svæðin austan
Tindfjalla. Nýtt ferðamannaland.
Fararstjóri: Tryggvi Halldórs-
son.
5. Strandir. Ekið og gengið um
nyrztu byggðu svæði Stranda-
sýslu. Stórfenglegt landslag. Far-
arstjóri: Þorleifur Guðmundsson.
Farseðlar á skrifstofunni.
Útivist, Lækjargötu 6, simi 14606.
LÆKNAR
Reykjavlk — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00—17.00
mánud.-föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00—
08.00 mánudagur-fimmtudags,
simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur.
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar i lögregluvarðstofunni,
simi 51166.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
APÓTEK
. Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apótekanna vikuna 25.-31.
júli er i Lyfjabúðinni Iðunni og
Garðs Apóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga er opið
kl. 9-12 og sunnudaga er lokað.
| í DAG