Tíminn - 04.09.1966, Page 3

Tíminn - 04.09.1966, Page 3
SUNNUDAGUR 4. septembe 1966 TÍIWIWW 3 í SPEGLITIMANS Frá byapingarsamvinnufélagi atvinnubifreiða- stjóra í Reykjavík standa fyrir djo’um á 2 til 3 íbúSum í 3. byggingar flokki. Félagsmenn, sem vilja nota forkaupsrétt, hafi samband við skrifstofuna við Fellsmúla fyrir JO- september n. k. sími 33509. ÚTSALA Á KJÓLUIVB Verð frá kr. 250,00. ATH.: Útsölunni lýkur á mánudaa. KJÖRGARÐUR KENNARAR Tvo kenmara vantar að Barnaskólanum Hvera- gerði. Hentugt fyrir hjón. Húsnæði fyrir hendi. Aðeins klúkkutíma ferð til Reykjavíkur. Sendið umsókn strax til Gests Eyjólfssonar, formanns skólanefndar, eða Valgarðs Runólfssonar. skóla stjóra og gefa þeir alla rnámari upplýsingar. Frá Gagnfræðaskólanum í Hveragerði Nokkrir nemendur geta enn fengið skólavist í 2. og 3. bekk Gagnfræðaskólans í Hveragerði. Aðkomunemendum verður útvegað fæði og hús- næði á einkaheimilum .Skriflegar umsóknir ásamt afriti af prófskírteini sendist skólastjóranum fyrir 10. sept. Frá Tónlistaskólanum í Reykjavík Þeir nemendur sem ætla að stunda söngnám hjá Stefáni íslandi næsta vetur eru beðnir að senda umsóknir til Tónlistaskólans Skipholti 33, fyrir 20. sept. Inntökupróf í söngdeild verða föstu- daginn 23. september kl. 5 sðdegis. Umsóknareyðublöð eru afhent 1 Bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar. Nú sjáum við frönsku dægur lagasöngkonuna, Francoise Hardy, og hún virðist fylgja tízkunni eins og aðrar fransk r konur, og birtist hér í smá pilsi. í fylgd með henni er Richard Johnson, fyrrverandi, eiginmaður Kim Novak, og eru þau að koma til þesss að vera viðstödd opnun kvikmynda- hátíðarinnar í Feneyjum. ★ 18 ára gömul stúlka, Rosa lia Signorelli, dró fram skammbyssu og skaut sjö skotum að 20 ára vini sínum, sem féll um og var þegar lát inn — rétt fyrir framan augu lögreglunnar og dómurum í réttinum í Catania, að því er lögreglan þar tilkynnti fyrir skemmstu. Þau höfðu bæði verið kölluð til þess að veita upplýsingar varðandi þá ákæru stúlkunnar, þess efnis, að pilturinn hefði nauðgað henni, þegar hún var 14 ára gömul. Þegar pilturinn. — Gaetano 1---------------------------- . - Piccitto — sagði réttinum, að hann væri ekki reiðubúinn að kvænast vinstúlku sinni, dró hún upp skammbyssuna og skaut af miklum krafti. Hafði hún geymt byssuna í hand tösku sinni. Stúlkan var þegar handtek- in. ★ Pia Lindström, hin 27 ára dóttir sænsku leikkonunn ar Ingrid Bergman, er sögð á hraðri leið upp á stjörnu himininn. Fyrir skemmstu gerði hún kvikmyndasamning um þrjú kvikmyndahlutverk, í kvikmyndum, sem gerðar verða í Hollywood. ★ Fyrir skömmu birtlst mynd af Margréti Danaprinsessu í einu dönsku dagblaðanna og í myndatextanum, sem fylgdi myndinni var sérstaklega bent á það, að prinsessan hélt á sig arettu. Blaðinu barst fjöldi bréfa út af þessu, og lesendur spurður Hvers vegna má prins essan ekki reykja, það klæðir hana vel? En blaðið vildi Mar gréti og öðrum bara vel, því að fyrir skemmstu var haldin læknaráðstefna í Kaupmanna höfn, þar sem bandarískur læknir hélt erindi og sagði m. a. að ein sígaretta stytti líf mannsins um 141/2 mínútu. Út af fyrir sig fannst blaðinu ekkert að því, að Margrét reykti, hún varð sjálf að taka afleiðingunum af því, en hún ætti helzt ekki að láta taka mynd af sér með sígarettu, og slíkt gæfi ekki gott fordæmi. Vitnaði blaðið í það, að fjöldi manns/ reykti, en sæi sóma sinn í því, að láta ekki birta mynd af sér með sígarettu, og nefndi blaðið í því sambandi Jacqueline Kennedy, sem aldr- ei sést með sígarettu á mynd um, en hún reykti þó 60 sigar ettur á dag. ★ Öllum síðhærðum ungum, mönnum í Prag hefur verið skipað að bera hárnet yfir síðu hári sínu, vilji þeir ekki láta klippa sig, að því er borgar stjórn Prag segir, en hún hef ur nu hafið baráttu mót síðu hári kf manna. Fá síðhærð ir karimenn ekki aðgang að beztu veitingastöðum borg arinnar, né heldur kvikmynda húsum og leikhúsum. Antonin Novotny forseti flutti einnig ávarp í tilefni þessarar her- ferðar og aðvaraði tékkneska unglinga að brjóta ekki i bág við lög og siðferði landsins. ★ Leikkonan Ursula Andress hefur nú opnað hárgreiðslu- stofu fyrir karlmenn i fæð- ingarborg sinni, Bern, og segir Ursula, að stofan gangi mjög vel og í framtíðinni verði hún áreiðanlega fjárhags- lega óháð. Þjóðverji nokkur var á ferð í Bayern ásamt unnustu sinni, og kom til hallarinnar Neu- schwantstein. Þurfti hann auð- vitað að taka mynd af höll- inni og bað hann unnustuna um að færa sig um eitt skref svo að hún yrði með á mynd ipni. Gerði hún það og skipti það engum togum, að hún féll piður í 20 metra djúpa gryfju. Þjóðverjinn hentist til lögregl unnar en það liðu 13 klst., þangað til stúlkunni hafði verið náð upp úr gjánni. Nú hefur vesalings Þjóðverj- inn verið hnepptur í varð- hald, af því að hann reyndi að stökkva á eftir unnustunni niður í gjána. ★ Lyndon B. Johnson Banda ríkjaforseti hefur nú fengið nýjar áhyggjur af öryggi sínu. Hefur verið tilkynnt, að á einni póttu hafi verið hringt 140 sinnum í Hvíta húsið og hafð ar í frammi hótanir við for- setann og sömu nóttina voru þandteknir sex ménn sem höfðu farið inn á yfirráða svæði Hvíta hússins. ★ Ernst William Sarhs heitir bróðir Giinther Sachs, eigin manns Brigitte Bardot. Undan- farið hefur hann verið að veðja við vini sína um það, hve lengi hjónaband Brigitte og bróður hans komi til með að endast. Telur hann, að hjónaband ið muni í hæsta lagi endast í tvö ár. FRÍMERKI Pyrir ftvert tslenzkt frt merki sem þér seririiB mér fáið Dér 3 erlend Sendið minnst 3f' stk JÓN AGNARS, P.O. Box 965, Reykiavík Smíðum svefnherbergis- og ^idf.úsinnréttingar. SlMI 32-2-52.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.