Tíminn - 04.09.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 04.09.1966, Blaðsíða 12
I TIMINN SCNNUDAGTJR 4. september 1966 12 Auistfirzkir ökumenn! STOFNFUNDUR Klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR á Austfjörðum verður haldinn í Valaskjálf, Egilsstöðum, föstudag- inn 9. sept. n k. kl. 21- Á fund þennan, sem boðaður var skriflega á s L hausti, en varð að fresta, eru hér með endurboðað- ir allir þeir, er hlotið hafa viðurkenningu Sam- vinnutryggiga fyrir örugga akstur. Dagskrá fundarins: 1. Ný afhending viðurkenningar fyrir örugg- an akstur. 2. Framsaga og umræður varðandi stofnun nýrra samtaka í umferðaröryggismálum 3. Kaffivei^ingar- 4 Umferðarkvikmynd. Baldvin Þ. Kristjánsson og Gunnar Sigurðsson mæta frá Aðalskrifstofunni. Vlðkomandi ökumenn! Fjölmennið á fundinn! •; -V V ■ úi 9 'i \ $ K jg L ~ • \ A S * “ ‘. ' /■ Samvinnutryggingar SKÓrimpeN Inn- og útflutningsfyrirtæki, Lodz 22, Lipca 74, Póllaindi. Símnefni: Sfeóriimpex Lods. Pólskar leður- og gúmmíiðnaðarvörur hafa getið sér góðan orðstýr hvarvetna um heim og einnig hér á land. Skórimpex býður: Leðurskófatnað fyrir konur, fearla og börn, fjöl- breytt nýtízku úrval, einnig sandala og mjög góða vinnusfcó. Gúmmískófatnað fyrir börn og fullorðn,- einnig vaðstígvél % há, % há og upphá, snjóbomsur, sbóhlífar, verkamannasfcó, upphá sportstígvél og sjóstígvél. Strigaskó með gúimmísólum fyrir börn og full- orðna, lága, hálfháa og uppháa. Hjólbarða „DEGUM“ og „STOMIL“ gerðir, fyrir aliar tegundir bifreiða og reiðhjóla, allar stærðir, mikið úrval. Gúmmíhluta tæknilega, svo sem: V-belti, drifreim- ar margskonar, gúmtmíslöngur, gólfflísar úr gúmmí og gúmmísóla, gúmmí til umbúða og fleiri Einkaumboðsmenn vorir á fslandi fyrlr leður, gúmmí og strigasfcófatnað er: ÍSLENZK- ERLENDA VERZLUNARFÉLAGIÐ Tjarnargötu 18, Reykjavík — Sími: 2-04-00. 1 TN -WFWTIIir í KILI SKAL KJÖRVIÐUR IÐNSÝNINGIN 1966 6. DAGUR SYNINGARINNAR DAGUR FATAIÐNAÐARINNS TÍZKUSÝNING KL 16-20,30 Opnuð 30. ágúst. — Opin í 2 víkur Opin fyrir kaupsýslumenn kl. 9—14 og almenn- ing kl. 14—23 alla daga. Kaupstefnan allan daginn. Veitingar á stanum. Aðgangseyrir 40 kr. fyr^r fullorðna, 20 kr. fyrir börn Silfurmerki fylgir hverjum aðgöngumiða Barnagæzla frá kl. 17—20. Virka daga frá kl- 14—20 um helgar. Sérstakur strætisvagn allan dáginn á heilum og hálfum tímum frá Kalkofnsvegi. KOMIÐ SKOÐ IÐ KAUPIÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.