Tíminn - 04.09.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 04.09.1966, Blaðsíða 15
SUNNUDAGUR 4. septembe 1966 TÍIWINN GESTALEIKHÚSIÐ BÍLALEIGAN VAKUR Sundlaugavegt 12 Sími 35135 og eftii Ioííud símar 34936 og 36217 NEYÐARÁSTAND Framhald af bls. 1. inum innan minna en 40 ára. Sagði forsetinn að þegar væri al varlegt ástand í löndum, sem fá tæk væru af vatni og kæmi sá skortur fram í mörgum efnum. Maður getur ekki fundið sann an frið í eyðimörk og allur her- afli Bandaríkjanna gæti x ekki tryggt slíkan frið, sagði forsetinn. Síðan vék hann sérstaklega að ástandinu í Bandaríkjunum og á að alvarlegur vatnsskortur hefði verið víða í norð-austurríkjunum síðast liðin fimm ár. Benti hann sérstaklega á nauðsyn þess að auka framleiðslu ferskvatns úr saltvatni og lagði til að kölluð yrði saman alþjóðleg ráðstefna Siml 22140 Synir Kötu Elder (The sons of Katie Elder) Víðfræg amerísk mynd i Technicolor og Panavision. Myndin er geysispennandi frá upphafi til enda og leilkin af mikilli snilld, enda talin ein- stök sinnar tegundar. Aðalhlutverk: John Wayne Dean Martin Bönnuð innan 16 ára íslenzkur texti. — Sýnd kl. 5 og 9 Barnasýning kl. 3. Búðarloka af beztu gerð með Jeery Lewes. sérfraeðinga til að vinna að bættri tækni við slíka vatns- vinnslu. Skýrði forsetinn frá því, að Bandaríkjastjórn hefði nú lagt fram 700 milljónir dollara til byggingar kjarnorkustöðvar í Kaliforníu, sem m. a. er ætlað að framleiða ferskvatn. PRINSES5AN Framhald af bls. 1. eðlilegt sé að vænta mikils af væntanlegum prinsi Dan- merkur, þar sem hann virð- ist verá mikill persónuleiki og góðum gáfum gæddur. Berlinske Tidinde bendir á hina miklu ábyrgð, sem hinn ungi franski diplómat muni takast á hendur sem eiginmaður Danadrottning- ar og val prinsessunnar muni styrkja bönd Dan- merkur og Frakklands. Unn usti Margrétar var væntan- legur til Kaupmannahafnar frá Brussel í dag og mun í kvöld sitja kvöldverð í kon ungshöllinni í tilefni af heim sókn Thailandskonungs í Danmörku. Simi 11384 »mu«»ii iwii i» ««imw» K0.BAyAC.SBI m „Fantomas" Maðurinn með 100 andlitin. Hörkuspennandi og mjög við- burðarík ný frönsk kvikmynd i Iitum og scinemaseope. Aðalhlutverk: Jean Marais, Myléne Demongeot Bönnuð börnum innan 12 ára sýnd kl. 5 7 og 9. í ríki undirdjúpanna fyrri hluti Sýnd kl. 3. Simí 18936 Ástir um víða veröld (I loue jou love) Ný Ítölsk-Amerísk kvikmynd í litum og Cinema Scope Tekin í helstu stórborgum hetms. Myndin er gerð af snillingnum Dino de Laurentis Sýnd kl. 5 7 og 9 Uglan hennar Maríu Sýnd kl. 3. GAMLA BÍÓ SímJ.11475 Ævintýri á Krít (The Moon-Spinnersi Spennandi og bráðskemmtileg ný Walt isney-mynd t Utum Hayley Mills Peter Mc Enerey tslenzkur textl Slmar 38150 og 32075 Spartacus Amerísk stórmynd í litum, tek in og sýnd t Super Technirama á 70 mm litfilmu með 6 rása segulhljóm Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Tony Curtis, Charles Laughton, Peter Ustinov og John Cavin. sýnd kl. 9. Bönnuð börnum lnnan 16 ára Allra síðasta sinn. El Gringo Hörkuspennandi ný kúreka- mynd í litum. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum lnnan 14 ára Allra síðasta sinn. Bamasýning kl. 3 Elvis Prestley í hernum. söngva- og gamanmynd í litum. Miðasala frá kl. 2. HAFNARBÍÓ Slm «1985 Islenzkur rexti Banco í Bangkok Viðfræg og snilldarvel gerð, ný frönsk sakamálamynd l .lames Bond-stfl Myndjn sem er i Utum hlaut guliverðlaun á kvikmyndahávið inni l Cannes. Kerwin Mathews Robert Hossein. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð böraum. Barnasýning kl. 3. Konungur undirdjúpanna íslenzkt tal með myndinni Slmr 50249 Sylvia Heknsfræg amerísk ný mynd með fslenzkum texta. Carrol Baker, George Maharis. sýnd kl. 9. Húsvörðurinn og fegurðardísirnar með Dirch Passer. sýnd kl. 5, og 7 Hnefaleikakappinn ,, Sýnd kl. 3. Sýnd kL 5 og 9 Hækkað verð síðasta sinn. Barnasýning kl. 3. Hundalíf Walt Disney-teiknimynd. Kærasti að láni Fjörug ný gamanmynd í l't um með Sandra Dee Andy Williams Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slml 501»s Hetjur Indlands Stórfengleg breiðtjaldsmynd í litum eftir ftalska lefkstjórann M Camerine Sýnd kl. 9 Sautján kl 7 BRAGÐMIKIÐ-BRAGÐGOTT KAffiBRENWLA Tónabíó Slm> 31187 íslenzkur texti Hjónaband á ítalskan máta (Marriage Italian Style) Víðfræg og snilldarvel gerð, ný ítölsk stórmynd > litum, gerð af snillingnuro Vittorio i)e Sica Aðalhlutverk: Sophia Loren Marcello Mastroianni. Sýnd kl 5. 7 og 9 Barnasýning kl 3. Hrói Höttur Slm 'i Mjúk er meyjarbúð (La Peau Douce 4 FrönsJi stórmvna gerð at fcv>]< myndameistaranum Francois Trutfaul Jean Desailly Francoise Dorléac Danskir textar Bönnuð börnum Sýnd kl 5 og 9 Síðasta sinn. Mjallhvít og trúðarn- ir þrír Hin bráðskemmtilega ævin- týramynd. Sýnd kL 2.30.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.