Vísir - 16.08.1975, Blaðsíða 4

Vísir - 16.08.1975, Blaðsíða 4
4 Visir. Laugardagur 16. ágúst 1975 FASTEIGNIR 26933 ■/ HJA OKKUR ER MIKIÐ UM EIGNASKIPTI — ER EIGN YÐAR A SKRA HJA OKK- UR? Sölumenn Kristján Knút&on Lúövik Halldórsson hyggist þér selja, skipta.kaupa Eigna- markaóurinn Austurstræti 6 sími 26933 ŒCIUMIUIIRi fasteignasala - SKIP OG VERBBRÉF Strandgötu 11, Hafnarfiröi. Simar 52680 — 51888. Heimasimi 52844. EIGM4SALAIM REYKJAVIK Þórður G. Halldórsson sfmi 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Nýja íasteignasalan Laugaveg 1 2 Sami 24300 Logi Guðbrandsson hrl., Magnús Þórarinsson framkv.stjl. utan skrifstofutíma 18546 Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) slmi 26600 Hafnarstræti 11. Simar: 20424 — 14120 Heima : 85798 — 30008 SIMIIER 24300 Fasteignasalan Fasteignir viö allra hæfi Noröurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998. FASTEIGNIR EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA- OG SKIPASALA NJALSGÖTU 23 SfMI: 2 66 50 usava FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Helgi ólafsson Iöggiltur fasteignasali. Kvöldsimi 21155. EicnimiMJUfin VONAHSTRÆTI 12 simi 27711 Sölustjóri: Swerrir Krtstinsson EICNiVALS™ Suðurlandsbraut 10 35740 FASTEIGN ER FRAMTlÐ 2-88-88 ADALFASTEIGNASAUN AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ SÍMI 28888 kvöld og helgarslmi 8221 9. Þ SS o Sölumenn Óli S. Hallgrfmsson^ kvöldsfmi 10610 Magnðs Þorvarðsson | kvöldsfmi 34776 Lögmaður Valgarð Briem hrl.i FASTEIGNAVER h/f Klapparatlg 16. tlmar 11411 og 12811. FAS^sIgnASALAN^™^^* ööinsgötu 4. Simi 15605 i ÞURF/D ÞER HÍBVL/ HIBÝLI & SKIP Garðastraeti 38. Sími 26277 Gísli Ólafsson 201 78 Kvöldsími 42618. TONHORNIÐ „Gruimurinn liggur svona ó hreinu í kollinum ó okkur, með œfinguinii", segja strókarnir í Júdas um plötu sína — en fœðingin fer öll fram á staðnum Það var núna í vikunni að Tónhornið fór enn eina ferðina suður í Hljóðrit H/F á BSA hjólinu sínu til að skyggnast um i fram- tíð hljómplötumarkaðar- ins. Þar voru félagarnir í Júdas önnum kafnir við gerð væntanlegrar breið- skífu hljómsveitarinnar. Maggi Kjartans. og Co sátu inni á kaffistofu og hámuöu I sig snúð með mjólk, á meðan hæg- geng kaffimaskina lagaði kaffiö á miðju borðinu. „Þetta verður svona þrumu „funky-beat-dans” plata, i bein- um tengslum við tónlistarstefnu okkar almennt,” (svaraði Maggi þegar ég spurði hann um innihald plötunnar). „Islenzkar hljómsveitir hafa hingað til ekki samræmt tónlist sina á plötum við þá tegund tón- listar, er þær almennt spila á dansleikjum, og þvi ætlum við að breyta”. Orp. „Verður þá ekkert frum- samið á plötunni?” • M. „Allt nema tvö lög, sem eru lögin „Diamonds”, sem er svona smá skot á Demant h/f, og lag eftir John Miles, sem ég ætla að taka svona i þakkar- skyni fyrir lagið mitt á hans plötu, það er lagið „Whats on your mind”.”. Ég sá, að Jón ólafsson fyrrum Demant var staddur á staðnum og spurði Magga, hvurt Júdas hefði ráðið Jón til liðs við sig. „Nei, ekki beint við erum okk- JÚDAS eru önnum kafnir við upptöku sinnar eigin hljómplötu f Hljóðritun sf. eftir að hafa variö undanförnum vikum f undirleik fyrir ýmsa söngvara. Hér situr Magnús við pianóið. — Ljósm: örp ar eigin umboösmenn, en við er- um að pæla I smá viðskiptum ásamt Jóni”. Þá var kaffið tilbúið og snúðarnir á þrotum, svo ég fékk mér bara piparmintu svona i rólegheitunum á meðan Júdas hóf æfingu á laginu „USA NAVAL BASE”. öll lög plötunnar væntanlegu eru frum- samin að undanskildum lögun- um tveimur fyrr nefndum,.og eru aðallega eftirMagnús, þó að margt hafi verið unnið sam- eiginlega. „Grunnurinn liggur svona á hreinu i kollunum á okkur, en fæðingin fer öll fram á staðnum með æfingunni”. Orp. „USA NAVAL BASE er það ádeila”? M. „Nei, ekki nema þá á okk- ur. Textinn segir bara frá þvi umhverfi sem við höfum alist upp i, og tónlistin túlkar kannski best þau tónlistaráhrif sem vií höfum fengið beint I æð ai vellinum, þegar aörir lands- menn hafa þurft að kaupa hana i plötuverzlunum”. JAM, jam, Júdas heldur áfram að æfa, nýstárlegar hug- myndir skjóta upp kollinum. sem framkvæmdar eru á svip- stundu, Hrólfur stekkur eftir fleiri snúðum. örp EIGENDUR „SESARS": ykkur tízkuna Kynnið Það hefur lengi þótt furðu sæta, að skemmti- staðir höfuðborgarinnar hafa ekki fylgst nægilega vel með þróun tísku- fatnaðar almennt. Þetta hefur komið fram i fáránlegum reglum hús- anna sbr! slifsi, dökk föt, engir „gallasaumar". Forráðamenn þessara húsa (það skal tekið fram að hér er ekki átt við þau öll) hafa ber- sýnilega ekki getað notast við heilbrigða skynsemi og dæmt á milli snyrtilegs fatnaðar og ósnyrtilegs, heldur skipa þeir dyravörðum sinum frekar að ganga kirfilega úr skugga um það, að viðkomandi föt beri ekki „gallasauma”. Það létti þvi yfir mörgum, þegar nokkrir ungir menn réðust i það stórfyrirtækí að opna diskótek hér i bænum, þvi að ungt fólk hlýtur að vera gætt öllu frjálslegri hugsunar- hætti. Ó nei, jakkinn var gerður úr óþekktu efni, og snið kragans fullnægði ekki duttlungum dyravarðarins. Ég vil nota tækifærið og skora á eigendur þessa nýja diskóteks að kynna sér öllu betur almenn- an tiskuklæðnað i dag og slá af þessum fáránlegu og gamal- dags reglum, sem þekkjast að- eins á allra helstu „snobb-stöð- um” stórborga erlendis. örp.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.