Vísir - 16.08.1975, Blaðsíða 13

Vísir - 16.08.1975, Blaðsíða 13
Vlsir. Laugardagur 16. ágúst 1975 13 STJÖRNUBÍÓ FAT CITY tslenzkur texti. Áhrifamikil og snilldarlega vel leikin amerisk úrvalskvikmynd. Leikstjóri: John Huston. Aöal- hlutverk: Stacy Keach, Jeff Bridges. Endursýnd vegna fjölda áskor- ana. Sýnd kl. 8 og 10 Buffalo Bill Spennandi indiánakvikmynd i lit- um og Cinema Scope Sýnd kl. 6 Bönnuð börnum innan 12 ára HAFNARBIO Dr. Phibes birtist á ný Spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk litmynd um hugvits- manninn Dr. Phibes og hin hræði- legu uppátæki hans. Framhald af myndinni Dr. Phibes, sem sýnd var hér á s.l. ári. Vincent Price, Robert Quarry, Peter Cushing. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. AUSTURBÆJARBIO O Lucky Man Heimsfræg ný bandarisk-ensk kvikmynd i litum sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsókn og hlotið mikið lof. Aðalhlutverk: Malcolm Mc- Dowell, (lét aðalhlutverkið i Clockwork Orange). Tónlistin I myndinni er samin og leikin af Alan Price. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. StÐASTA SINN Síðasta hetjan (Too Late The Hero) Hörkuspennandi og viðburðarik, bandarisk striðsmynd i litum. Michael Cane Gliff Robertson, Henry Fonda. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5. HASKOLABÍO Auga fyrir auga Æsilega spennandi um hætturnar i stórborgum Bandarikjanna, byggð á sönnum viðburðum. Tekin i litum. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Ilope Lange. tslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Morðgátan Spennandi bandarisk sakamála- mynd i litum með isl. texta. Aðalhlutverk: Burt Lancaster og er jafnframí leikstjóri. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð börnum. Gjaldkeri Starf gjaldkera hjá Rafveitu Hafnarfjarð- ar er laust til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi Hafnar- fjarðarkaupstaðar, við starfsmannafélag Hafnarfjarðarkaupstaðar. Umsóknum, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal skila fyrir 23. ágúst n.k. til rafveitustjóra, sem veitir nánari upplýsingar um starfið. Rafveita Hafnarfjarðar. Laust starf Starf deildarstjóra innheimtumanna- deildar Gjaldheimtunnar i Reykjavik er laust til umsóknar. Umsækjendur skulu hafa lokið lögfræði- prófi. Laun samkvæmt launakerfi starfs- manna Reykjavikurborgar. Umsóknir ásamt upplýsingum um starfs- feril sendist undirrituðum fyrir 1. sept. n.k. Reykjavik 15. ágúst 1975. Gjaldheimtustjórinn. Vísir vísar ó viðskiptin Kennarar — Kennarar Tvo kennara vantar til almennra kennslu- starfa að Barnaskóla Vestmannaeyja. Húsnæði fyrir hendi, einnig ódýrt fæði, ef óskað er. Upplýsingar gefur Reynir Guð- steinsson, skólastjóri, i sima 98-1944 eða 98-1945. Skólanefnd. FÓLKSBÍLADEKK - VÖRUBÍLADEKK - TRAKTORSDEKK Fyrirliggjandi flcstar stæröir af japönskuin TOYO hjólbörðum. Einnig inikið úrval af hinum vinsælu HOLLENSKU HEILSÓLUÐU HJÓLBÖRÐUM á hagstæðu veröi. Sendum i póstkröfu. HJÓLBARÐASALAN BORGARTÚNI 24 Slmi 14925.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.