Vísir - 16.08.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 16.08.1975, Blaðsíða 10
Verða tvö utanbœjar- lið í bikarúrslitunum? Akranes og Keflavik fengu heimavöll í leikina við Val og KR í undanúrslitunum Frjálsar iþróttir: Akureyrarvöllur kl. 14.00. Bikar- keppni FRl 2. deild. Handknattleikur: Mýrarhúsaskóli, Seltjarnarnesi kl. 13.00. Islandsmót karla utan- húss. Armann-KR, Grótta-Valur, IR-Afturelding, FH-Vikingur. Sund: Sundlaug Vesturbæjar kl. 15.00. Unglingasundmót KR. Golf: Grafarholtsvöllur kl. 9.00. Coca Cola-keppnin. Opin keppni. Vmislegt: KR-svæðið við Frostaskjól kl. 13.00. KR-DAGURINN. Keppni ,,01d boys” og annarra i ýmsum greinum fram eftir degi. Handknattleikur: Mýrarhúsaskóli, Seltjarnarnesi kl. 13.00. Islandsmót karla utanhúss. FH-Afturelding, Vik- ingur-Haukar, Grótta-KR, Valur- Fram. Knattspyrna: Laugardalsvöllur kl. 14.30 1. deild. Fram-Akranes. Melavöllur, Háskólavöllur og Valsvöllur kl. 14.00 og 15.00. tJrslit I 3. 4. og 5. flokki. Akurnesingar hafa ekki fengið mörg mörk á sig I sumar og ekki.tapað mörgum leikjum. I>elr eru enn . með bikarinn og I deildinni hafa þeir mikla möguleika, það er að segja, ef þeir sigra Fram á sunnudag- inn. Þessi mynd er frá einum tapieik Skagamanna i sumar — gegn IBV I Eyjum — og það er Tómas Páisson, sem þarna skorar fyrir Eyjaskeggja. Ljósmynd G.S. mikilvægum leikjum eins og þessum. Orslitaliðin úr keppninni i fyrra — Valur og Akranes dróg- ust saman, og þar sem Akranes átti FH á útivelli I siðari leik, en Valur heimavöll gegn ÍBV, fengu Akurnesingar þennan leik á heimavöll. Hinn leikurinn i undanúrslitun- um verður á milli Keflavikur og KR, og á hann að fara fram i Keflavik. Bæði liðin voru með úti- leik I siðustu umferð, og var þvi dregið sérstaklega um það hvort liðið ætti að leika á heimavelli. Féll sá dráttur þannig, að nafn Keflvikinga kom upp. Báðir þessir leikir eiga að fara fram á miðvikudaginn i næstu viku, en sjálfur úrslitaleikurinn á Laugardalsvellinum laugar- daginn 13. september. -klp- Leikurinn fœrður til Stærsti iþróttaviðburðurinn hjá okkur um þessa helgi verður ef- laust leikur Fram og Akraness I 1. deildarkeppninni i knattspyrnu á Laugardalsveiiinum. Segja má, að það sé eins konar úrslitaleikur mótsins, þvi að liðin eru jöfn að stigum i efsta sæti deildarinnar. Leikurinn átti upphaflega að fara fram klukkan átta á sunnudagskvöidið, en nú hefur hann verið færður til og mun verða á Laugardalsvellinum kl. 14.30 á sunnudag. -klp- ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Laugardagur Knattspyrna: Kaplakrikavöllur kl. deild FH-Keflavik. Vestmannaeyjavöllur kl. 14.00. 1. deild ÍBV-Valur. Húsavikurvöllur kl. 14.00 2. deild. 14.00: 1. Völsungur-Vikingur Ó. Árskógsstrandarvöllur kl. 14.00. 2. deild. Reynir A-Breiðablik. Melavöllur, Valsvöllur og Há- skólavöllur kl. 14.00 og 15.00. Úr- slit I 3. 4. og 5. flokki. Golf: Grafarholtsvöllur kl. 9.00. Coca Cola-keppnin. Opin keppni. Jaðarsvöllur, Akureyri kl. 13.30. Afmælismót GA. Opin keppni Nesvöllurkl. 13.00. Hjóna & Para- keppni. Sunnudagur Forráðamenn Reykjavikur- félaganna KR og Vals voru ekki neitt sérlega ánægðir með út- komuna i drættinum I undanúr- siitum i Bikarkeppni KSf, sem fór fram á skrifstofu KSf I gær. Bæði liðin fengu útivöll til að leika á, en það hefur sitt að segja i BEÐIÐ UM ISLENZKAN KNATTSPYRNUDÓMARA Knattspyrnusamband Evrópu hefur óskað eftir þvi aö fá is- ienzka dómara á iinuverði til starfa á þrjá mikilvæga leiki i Skotlandi og trlandi I haust. Eru það leikirnir Glasgow Rangers-Boheminas i Evrópu- keppni meistaraliða I Glasgow 17. september n.k. — ieikur Glentoran og liðs frá Hollandi I í „UEFA Cup” f Belfast 1. október og leik Norður-lrlands og Noregs i Evrópukeppni landsiiða i Beifast 29. október. Stjórn KSf tók málið fyrir á fundi sinum I gær, og var þar ákveðið að senda það áfram til dómaranefndar KSt, sem tekur lokaákvörðun um hverjir fái störfin. -klp- Geturðu trúað þvi að Geimhindranirnar eru komnar á sinn stað! Til allra hópa dreifið ykkur.... Við skulum vona a? við séum langt úti i geimnum... Og á meiri hraða en ljósið? Þrátt fyrir geimstjörnur þá get ég ekki trúað að geimferð eins og þessi felii sér neina hættu. // þú fáir alltaf að '/X halda það... ó... Ég á erfitt með það... Framh Þessir steinar eru ekki á kortinu! Við getum ekki stoppað í tima... við getum aðeins hægt J á okkur... og vonast til að við eyöileggjum þá áðurenj £ þeir eyðileggja KflBf okkur. SKJÓTIÐ! IH7 ©Ktrtg Foture. Synd.c*tc. Inc., 1974. World right. roeryed.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.