Vísir - 16.08.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 16.08.1975, Blaðsíða 12
12 Vísir. I.augardagur 16. ágúst 1975 „Það er kappakstur striðsvagna,” sagði Rondar, „barátta milli manna og manna og dýra, og þeir, sem komast -„•^lifs af Ur þessum tveim, taka- (/J /2^3 þátt i loka . k Ið , -M baráttunni. f-' M/s Akraborg fer daglega frá: Akranesi: Kl. 8,30 kl. 13.15 og kl. 17.00. Reykjavík: Kl. 10.00. kl.15,00 og kl. 18.30. Gjörið svo vel og akið sjálf um borð. Afgreiðslan. FATASKÁPAR Hafið þér kynnt yður fataskápana frá Stíl — Húsgögnum? Ef svo er ekki en yður vantar rúmgóðan fataskáp, þá höf- um við skápinn sem passar, þeir passa hvar sem er og eru fyrir hvern sem er. Léttir í flutningi og auðveldir í uppsetningu Sendum um allt land. Komið, hringið eða skrifið eftir nánari upplýsingum. Stíl — Húsgögn Auðbrekku 63, Kópavogi. Simi 44600. BÍLAVARAHLUTIR Notaðir varahlutir í flestar gerðir eldri bíla Chevrolet Nova '65 Willys station VW rúgbrauð '66 Opel rekord '66 Saab '66 VW variant '66 BILAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9 — 7 alla virka daga og 9—5 laugardaga Smáauglýsingai' Visis Vísir auglýsingar Hverfisgötu 44 sími 11660 NYJA BIO Leitin á hafsbotni Bandarisk-kanadisk ævintýra- mynd i litum og með islenzkum texta, um leit að týndri tilrauna- stöð á hafsbotni. Ben Gazzara, Yvette Mimleux, Ernest Borgn- ine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABIO s. 3-11-82. Hvit elding Ný bandarisk kvikmynd með hin- um vinsæla leikara Burt Reynolds i aðalhlutverki. Kvik- myndin fjallar um mann, sem heitið hefur þvi að koma fram hefndum vegna morðs á yngri bróður sinum. Onnur hlutverk: Jennifer Billingsley, Ned Beatty, Bo Hopkins. Leikstjóri: Joseph Sargent íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, og 9 Bönnuð börnum yngri en 16 ára GAMLA BIO Eftirförin (SLITHER) Spennandi og skemmtileg banda- rlsk sakamálamynd ISLENZKUR TEXTl Með James Caanog Sally Keller- man Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 12 ára. FASTEIGNIR íbúð viðtjörnina til sölu ennfremur efri hæð og ris ásamt bilskúr i Norðurmýri og 4ra herb. ibúð við Miklubraut. ana. Haraldur Guðmundsson, löggiltur fasteignasali. Hafnarstræti 15. Simar 15415 og 15414. Fiat 127 ’73 Fiat 125 ’73-’74 VW 1300 ’70-’73 VW 1303S ’71 VW 1200 '74 Mini 1000 '74 Cortina ’71-’74 Toyota Carina ’74 Toyota Mark II 2000 ’73 Mazda 818 ’73 Datsun 2200 '71 (Disel) Citroen Special ’72 Saab 96 ’71 Volvo 164 ’69 Vauxhal Viva ’71 Bronco '72 Pinto ’71 Opið fró kl.1 6-9 á kvölrlin laugardaga kl. 10-4 eh. Hverfisgötu 18 - Sími 14411

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.