Vísir - 16.08.1975, Blaðsíða 18

Vísir - 16.08.1975, Blaðsíða 18
18 Vlsir. Laugardagur 16. ágúst 1975 TIL SÖLU Forngripur. Handsnúinn grammófúnn til sölu. Þeir.sem hafa áhuga, leggi tilboð inn á VIsi, merkt „Handsnúinn 9010” fyrir 21. ágúst. Til söiu sterio samstæöa Kenwood magnari, J.V.C. plötuspilari og Pioneer segulband'selstallt saman. Uppl. I sima 37126. (Jtvarp-casettutæki 12 watta útvarpstæki og casettutæki I bll til sölu. Uppl. i slma 71824. Notaö barnarimlarúm til sölu, aö Hraunteig 7 (kjallara) eða uppl. I sima 32987. Nýleg kynditæki, dæla, þensluker, o. fl. til sölu. Einnig talstöð, Bimini V.H.F. — nýleg, og hraðbátur með vagni, 15 hestafla mótor. Uppl. I slma 42896. Fallegur Grundig radlófónn, 1 árs gamall til sölu, einnig borðstofuskenkur. Uppl. I síma 34308. Sjónvarpstæki sem nýtt, með útiloftneti til sölu. Á sama stað til söiu Opel Kapitan, ódýr. Uppl. I slma 43695 milli kl. 1 og 5. Gibson SG rafmagnsgltar til sölu. Uppl. i sima 82931. Electronisk borðreiknivél og 4 rása magnari til sölu. Slmi 32794. Dual HS -53. Til sölu mjög vel með farin 4ra rása Dual stereosamstæða. Plötuspilari með innbyggðum magnara (40 wött) 2 hátölurum (2x20 wött) Tækiðer enn I ábyrgð. Verð 70 þúsund. Kostar nýtt 120 þús. 18 feta krossviðsbátur með eikargrind til sýnis og sölu að Hvassaleiti 12, slmi 36988. Kjötsög. Til sölu nýyfirfarin, amerlsk kjöt- sög, stærri gerðin. Uppl. I sima 83879. Drápuhlíðargrjót. Fallegar steinhellur til skreytingar úti og inni til sölu. Upplýsingar í sima 42143. Sansui A-U-101 stereomagnari mjög vel með farinn, tæplega árs' gamall, til sölu, verð. ca. 25-27 þús. kr. Uppl. I slma 51947 I kvöld og næstu kvöld. llellur I stéttir og veggi, margar tegundir, tröpp- ur. Heimkeyrt. Súðarvogi 4, simi 83454. Gróðurmold. Heimkeyrð gróðurmold. Ágúst Skarphéðinsson. Simi 34292. ÓSKAST KEYPT Óskum eftir að kaupa vel með farna skermkerru og barnabilstól. Uppl. I síma 25327. Vel mcð farin steypuhrærivél óskast til kaups eða leigu. Uppl. i slma 73625 eða 33312. Steypuhrærivél. Lttil steypuhrærivél óskast keypt. Uppl. I síma 43163. Þvottavél óskast til kaups. Upplýsingar i sima 30841 eftir kl. 7 á kvöldin. tsskápur óskast keyptur. Uppl. I sima 41351 og 74791. Vil kaupa mótor I Triumph bifhjól. Uppl. i slma 99-4110 eftir kl. 7 VERZLUN Kirkjugarðsljós. Getum útvegað kirkjugarðsljós frá Þýzkalandi. Pantanir þurfa að berast okkur fyrir 23. þ.m. Sýnishorn á staðnum. Raftækja- verzlun Kópavogs, Alfhólsvegi 9. | Sýningarvélaleigan, 8 mm standard og 8 mm super, einnig fyrir slides myndir. Simi 23479 (Ægir). Höfum fengið falleg pilsefni. Seljum efni, snlð- um og saumum, ef þess er óskaö. Einnig reiðbuxnaefni, saumum eftir máli. Hagstætt verð, fljót af- greiðsla. Drengjafatastofan, Klapparstig 1. Sólhattar, brúðukerrur, brúðuvagnar, Brio- brúðuhús, Barbie dúkkur, Barbie húsvagnar, Ken hjólbörur, þríhjól með færanlegu sæti, stignir traktorar, bilabrautir, 8 teg. regnhlifakerrur, Sindy húsgögn. D.V.P. dúkkur og föt, nýir sviss- neskir raökubbar. Póstsendum, Leikfangahúsið, Skólavörðustig 10, slmi 14806. Körfuhúsgögn til sölu, reyrstólar, teborð, og kringlótt borð og fleira úr körfu- efni, islenzk framleiðsla. Körfu- gerðin Ingólfsstræti 16. Simi 12165. HJÓL-VAGNAR Honda XL 350 tii sölu. Verð kr. 250 þús. með ca. 120-150 þús. útborgun. Uppl. I slma 74680. Til sölu Honda 50 árg. ’73. Upplýsingar i slma 41737 laugardag 12 til 18 og sunnudag 12-18. Susuki TS 400. Til sölu er fallegt Susuki TS 400 mótorhjól, keyrt 8 þús. km. árg. ’74, blátt, mjög vel með farið. Uppl. i sima 12136 eftir kl. 7. Litið reiðhjól. Sem nýtt Tomahawk reiðhjól fyrir 7-8 ára til sölu, lugt og hraðamælir fylgja. Uppl. I sima 38289. Eska drengjareiðhjól til sölu, einnig fiskabúr með öllu tilheyrandi. Uppl. I slma 51820. Til sölu Chopper hjól. Uppl. i sima 35398. HÚSGÖGN Iljónarúm —Springdýnur. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagöfl- um og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og ungl- inga. Framleiðum nýjar spring- dýnur. Gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1. K.M. springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. Bæsuð húsgögn, fataskápar, 16 gerðir, auðveldir i flutningi og uppsetningu, svefn- bekkir, skrifborðssettin vinsælu, sófasett, ný gerð, pirauppistöður, hiliur, skrifborð og skápar, meðal annars með hljómplötu og kass- ettugeymslu o.fl. o.fl. Sendum um allt land. Ath. að við smiðum einnig eftir pöntunum. Leitiö upp- lýsinga. Stil-húsgögn, Auðbrekku 63. Kópavogi, simi 44600. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. öldugötu 33, slmi 19407. HEIMILISTÆKI Notuð sjálfvirk þvottavél til sölu, selst ódýrt. Uppl. I sima 40627. BÍLAVIÐSKIPTI Vauxhall Viva, árgerð ’70, til sölu. Upplýsingar I slma 30092 og 81718. V.W. ’67-’68 eöa ’69 óskast. Uppl. i slma 83150 frá kl. 16-20. Aftursæti I Ford Bronco til söiu. Upplýsingar i sima 26126. Bronco ’73 6cyl til sölu. Ekinn 3600 þús. km. Uppl. I síma 17238. Tvær Willys hliðventlavélar („flatheddarar”) til sölu, önnur nýlega upptekin. Uppl. I síma 32613. Chevrolet Impala ’65 4ra dyra, „hardtop”, 8 cyl, sjálf- skiptur til sölu. Tilboð óskast. Slmi 84431. Flat 128 station tilsölu, ekinn 17. þús. km, skipti á ódýrari bll möguleg. Uppl. I sima 99-3288. Ford Bronco árg 1966 til sölu, á sama stað óskast amerlskur blll, árg. ’70-’71. Slmi 42399. Opel Record ’64 til sölu á mánaðargreiðslum Fallegur blll. Uppl. I slma 72175. Cortina árg. ’72 til sölu, 4ra dyra, fallegur bill. Uppl. I sima 30140. Góö kjör. Til sölu Land Rover benzin - ’68. Verð 350 þús. Mikiö lánað. Uppl. I slma 30279 ' á kvöldin. Volkswagen ’63 I mjög góðu standi og Commer sendiferðablll ’67 til sölu. Simi 52726. Rússajeppi óskast. Óska eftir að kaupa . góðan Rússajeppa (díesel). Til sölu á sama stað góður Flat 127 ’74. Uppl. I slma 28516 I dag og á morgun. Sparneytinn Flat 850 Sport Coupé ’71, er til sölu, ekinn 65.000 km, litur rauður, 4 snjódekk fylgja. Einnig til sölu karlmannsreiðhjól og barnakerra teg. Dreamline, lltið notuð. Uppl. I sima 14978 til kl. 14 I dag og næstu daga. Tilboð óskast I Dodge Custom 880 ’63, skoðaður ’75, V8 361 sjálfskiptur. Er við Fellsmúla 7. Slmi 86724. Cortina ’68 til sölu. (Jtvarp og vetrardekk fylgja. Upplýsingar I slma 32170. Peagout. Til sölu Peagout 404, árg. ’67 I ágætu standi. Til sýnis að Réttarholts- vegi 97. Slmi 33951. Bíll óskast: Amerlskur bill óskast til kaups með 50 þús. kr. útborgun. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. I sima 72643 I dag og næstu daga. Datsun 1600, árg. ’71 til sölu. Uppl. I sima 38936 I dag. Vauxhall Viva ’71 Til sölu falleg og vel meö farin Viva ’71, rauð aö lit. Verður til sýnis I dag að Skipholti 25 eftir hádegi. Cortina árg. ’65 til sölu, góð vél, 5 snjódekk fylgja. Uppl. I slma 71686 e.h. Vél I Vauxhall Victor. Vil kaupa vél I Vauxhall Victor, árg. ’68-’75. Uppl. I slma 71151. Moskvitch árg. ’68, númerslaus til sölu, verð kr. 25 þús. Staðgreiðsla. Uppl. I sima 37287 milli kl. 14 og 20 I dag og næstu daga. Ertu að byggja? Vantar þig ódýran bíl. Fiat station árg ’68? Hringdu I sima 44107. Tilboö óskast I Opel Caravan, árg. ’64 til niður- rifs. Uppl. I sima 72527. VW árg. ’65 til sölu, skoðaður ’75, þokkalegur bíll, er með bilaða vél. Uppl. I slma 52473 Volkswagen 1300, árg. ’71-’72, eða ’73, eða Cortina ’72, oskast til kaups. Staðgreiðsla. Simi 84699. Passat árg. ’74 til sölu, ekinn 23 þús. km. Ýmis. skipti koma til greina. Uppl. 1 sima 92-1993. Sjálfskipting og túrblna cyl 8 Ford ’65 til ’69 289 óskast, einnig kveikja og tveggja hólfa blöndungur á sama stað. Rafsuðutransari nægjanlegur F.R. 3,25 mm vlr óskast einnig. Gefið upp nafn og simanúmer I slma 15581 og 21863. Til sölu Fiat 100 ’67. Uppl. I sima 71646. Óska eftir vel með farinni Cortinu eða Volkswagen, árgerð ’70-’73. Upp- lýsingar I slma 66445 I dag og næstu daga. Einstætt tækifæri: Til sölu Volkswagen ’67. Mjög góður blll, mikill hluti hans ný- lega endurnýjaður, söluverð kr. 150.000,-Einnig er til sölú V.W. ’70 með 1500 vél.skoðaöur’75. Sæmi- legur blll, söluverð 250.000.- Skipti á Austin Mini til greina. Greiðslu- samkomulag möguleiki. Uppl. I slma 52991 eftir kl. 2. Til sölu er Chevrolet Chevy II árg. ’66, sjálfskiptur. Skipti gætu komiö til greina. Uppl. i síma 52553. 5 manna bill árg. ’70-’74 óskast. Má þarfnast viðgerðar. Slmi 38294 á kvöldin. Volkswagen-eigendur, hljóðkútarnir komnir. Bilhlutir h/f, Suðurlandsbraut 24. Simi 38365. Til sölu Volvo 544, árg. ’62. Uppl. I sima 12278. Varahlutir. Ódýrir notaðir varahlutir i Volgu, rússajeppa, Willys station, Chevrolet Nova, Falcon ’64, Fiat, Skoda, VW, Moskvitch, Taunus, VW rúgbrauð, Citroen, Benz, Volvo, Vauxhall, Saab, Daf, Sing- er og fl. ódýrir öxlar, hentugir i aftanikerrur, frá kr. 4 þús. Það og annað er ódýrast i Bilapartasöl- unni Höfðatúni 10. Opið frá kl. 9-7 og 9-5 á laugardögum. Simi 11397. Höfum opnaö aftur eftir breytingar. — Við höfum 14 ára reynslu i bilaviðskiptum. — Látið skrá bilinn strax — opið alla virka daga kl. 9-7 og laugardaga kl. 9-4. Bilasalan Höfðatúni 10. Simar 18881 og 18870. Bílaviðgeröir! Reynið viðskiptin. önnumst allar almennar bifreiðaviðgerðir, opið frá kl. 8-18 alla daga. Reynið við- skiptin. Bilstoð h/f, Súðarvogi 34, simi 85697. Geymið auglýsinguna. HÚSNÆÐI í Til Ieigu: 3ja herbergja góð ibúð leigist til 1 árs. Upplýsingar um fjölskyldu- stærð og tilboð sendist blaðinu merkt „Reglusemi — 9122”. Menntaskólanemi eða háskólanemi, getur fengið litið kjallaraherbergi gegn aðstoð viö landsprófsnema við islenzku og stærðfræði. Uppl. i sima 36245. Forstofuherbergi til leigu I Breiðholti III. Uppl. i sima 73816. Bflskúr til leigu I Drápuhlíð 1. Vel innréttaður, sérhitaveita, hentugur fyrir léttan iðnað. Slmi 17129. ibúöaleigumiðstöðin kailar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yöur ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sima 10059. Ilúsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28, II. hæö. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. Eins eða tveggja manna herbergi á bezta stað I bænum með húsgögnum og aðgangi að eldhúsi getið þér feng- ið leigt I vikutima eða einn mán- uð. Uppl. alla virka daga I sima 25403 kl. 10—12. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ungur námsmaður óskar eftir herbergi i vetur. Uppl. I slma 82566. 2 einstæðar mæður óska að taka á leigu 3 herb. ibúð 1. sept. i eða sem næst Laugar- neshverfi. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. I sima 85592 eftir kl. 5. 3-4 herb. Ibúð óskast strax — eða sem fyrst. Uppl. I slma 17806 I dag og næstu daga. Keflavik! Kennara vantar 3-4 herb. íbúð frá 1. september. Upplýsingar I slma 1849, Keflavik. 2ja-3ja herbergja Ibúö óskast strax. Uppl. i sima 14951. Ung hjón oska eftir Ibúð 2-3ja herbergja. Uppl. I sima 28674. Skrifstofa-tbúö. 3ja herbergja ibúð óskast til leigu I Norðurmýri — Smálbúðahverfi eða á sambærilegum stað. Tilboð sendist Visi merkt „Skrifstofa — Ibúð 9147”. Ung, regiusöm hjón óska eftir 3-4 herbergja ibúð strax. Uppl. I slma 85895 kl. 8-10 I kvöld og næstu kvöld. Halló! Ung stúlka, sem stundar nám I HKI, óskar eftir 1-2 herb. ibúð. Helzt I Hliðunum eða Háa- leitishv. Góð fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 71722 milli kl. 5 og 9 á kvöldin. óska aö taka á leigu 1, 2ja eða 3ja herb. ibúð. Uppl. I síma 94-3655. Þrftugan mann vantar litla Ibúð strax, helzt I risi eða áhæð. Góðrireglusemi heitið. Uppl.ísíma 13694 milli kl. 18 og 22 á kvöldin. Tveir stúdentar utan af landi óska eftir litilli Ibúð sem næst Kennaraháskólanum. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i slma 92-7074 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Óskum eftir tveggja herbergja Ibúð I eða ná- lægt miöbænum. Þrennt fulloröið. Reglusemi. Uppl. I sima 71448. tbúð óskast til leigu. Reglusemi heitið. Uppl. I slma 31307. Tvær systur, flugfreyja og skrifstofustúlka óska eftir 3ja herbergja ibúð sem fyrst. Uppl. I slma 16103. Tveggja til þriggja herbergja Ibúð óskast frá 1. september, helzt nærri Kennara- háskóla íslands. Uppl. I slma 14481. Fjölskylda utan af landi óskar eftir ibúð til leigu. Uppl. i slma 26826 eftir kl. 5. Húseigendur athugið. Óskum eftir 3-5 herbergja ibúð til leigu sem fyrst, erum svo til á götunni. Vinsamlegast hringið i slma 19017. Óskum eftir 3ja herbergja ibúð I Breiðholts- hverfi, þarf að vera laus I októ- ber. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Uppl. i simá 71488. 2ja herbergja ibúð óskast til leigu 14—5 mánuði frá 1. sept. fyrir tækniskólanema með konu og eitt barn. Uppl. I sima 42711. 3ja herbergja ibúð óskast til leigu — fyrirfram- greiðsla — Upplýsingar I sima 16349 eftir kl. 18. Óskum eftir 3-4 herb. ibúð strax. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Uppl. i sima 13389. 3ja til 4ra herb. ibúð óskast til leigu sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Upplýs- ingar i sima 83323 e. kl. 5 á dag- inn. ATVINNA í Einhleypan mann um fertugt, Ikaupstaðiúi á landi vantar ráðs- konu I vetur. Æskilegt, að hún geti unnið úti hálfan daginn. Upp- lýsingar I sima 23796 eftir kl. 19 næstu kvöld. Starfsstúlkur óskast Veitingastofan Aning, Mosfells- sveit. Uppl. á staðnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.