Vísir - 22.08.1975, Síða 12

Vísir - 22.08.1975, Síða 12
12 Visir. Föstudagur 22. ágúst 1975 Suðaustan gola og siðar kaldi, rigning, þegar liður á daginn. Hiti 5-11 stig. Laugardaginn 23. ágúst kl. 13. Marardalur. Fararstjóri Friðrik Danielsson Verö kr. 600. Sunnudaginn 24. ágúst kl. 13. Um Hellisheiði. Fararstjóri Friðrik Danielsson. Verð kr. 600. Brottför frá Umferðarmið- stöðinni (aö vestanverðu). Laugardag 23. ágúst kl. 13.30. Hellaskoðun I Bláfjöllum. Verð kr. 600.- Leiðbeinandi: Einar Ólafsson. Brottfararstaöur Umferðar- miðstöðin. Sunnudagur 24. ágúst kl. 13.00. Heiömerkurganga. Verð kr. 600,- Brottfararstaður Umferðar- miöstöðin. Ferðafélag Islands. Farfugladeild Reykja- vikur Ferð um helgina 22.-23. ágúst. Surtshellir og Stefánshellir. Farmiðar og uppjýsingar á skrif- stofunni, Laufásveg 41, simi 24950. Farfuglar. Hafnfirðingar Tjaldsamkomurnar viö Fjarðar- götu halda áfram i kvöld og næstu kvöld kl. 20.30. Mikill söngur og margir taka til máls. Símavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 I Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. BRIDGí Pólverjar töpuðu mjög á slemmutilraunum i leik sinum viö Israel á EM i sumar. Hér er spil, þar sem þeir fóru i slemmu á spil vesturs-austurs og spilið virtist alls ekki svo slæmt...en... Vestur A Á6 V AK ♦ D1086532 * 76 Austur A KD842 V DG53 ♦ enginn * AKD5 Þeir Polek i vestur og Macieszczak sögðu þannig á spilin. Vestur 1 tigull 3 tiglar 3 spaðar 4 spaðar 6 tiglar Austur 2 spaðar 3 hjörtu 4 hjörtu 5 hjörtu 6 spaðar Ekki botnar maður mikið i sögnunum — nema þeim fyrstu. Ef lauf, hjarta eða spaði kemur út, virðist austur geta trompað eitt lauf I blind- um, tekið tvo hæstu i hjarta. Trompað siðan tigul og vinnur spilið, ef trompið liggur ekki verr en 4-2 og laufið 3-4. En tigull kom út og þá var útlitiö ekki eins bjart, þvl að ef aust- ur heldur sömu áætlun og hér að framan, styttist hann tvi- vegis i trompinu. Þá tapast spilið ef trompin liggja 4-2. Enginn möguleiki var til'að vinna sex spaða á spilið. Suður spilað’ út tigli — átti ás og kóng — laufið skiptist 5-2 og spaðinn 4-2. Einn niður. Á hinu borðinu spiluðu þeir Shaufel og Frydrich þrjú grönd á spilið, sem unnust auðvitað — og tsrael hlaut- 12 impa fyrir spilið. A júgóslavneska meistara- mótinu 1960 kom þessi staða upp I skák Parma og Damja- novic,"sem hafði svart og átti leik. 23.----Hxg2! 24. Kxg2 — Dg6+ 25. Khl — Hxf2 16. Hgl — Rf3 og Parma gafst upp. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Ki. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. APÓTEK Kvöld-.nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 22.-28. ágúst er I Borgar Apóteki og Reykja- vikur Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga'er lokað. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. UTIVISTARf ERÐIR Föstudagskvöld 22. ágúst. Hraunvötn. Gengið á Hamrafell og Svartakamb. Fararstjóri: Einar Þ. Guðjohnsen. Farseölar á skrifstofunni. Útivist, Lækjargötu 6, simi 14606. Siðustu lengri ferðirnar: 1. 21.8 Gæsavötn og Vatnajökull. 2. 22.8. Ingjaldssandur. Komið á slóðir Gislasögu Súrssonar i Haukadal. Leitið upplýsinga. Föstudagskvöld 22.8. Hraunvötn Gengið á Hamrafell og Svartakamb. Útivist, Lækjargötu 6, simi 14606. Frá Vestfirðinga- félaginu Laugardaginn 23. ágúst gengst Vestfirðingafélagið fyrir ferð að Sigöldu og Búrfellsvirkjun. Matur i Skálholti á heimleið. Þar mun séra Eirikur J. Eirikssón minnast Vestfiröingsins, meistara Brynj- ólfs biskups Sveinssonar, en nú er 300 ára ártið hans. Þeir, sem óska eftir þátttöku I ferðinni, þurfa að láta vita sem alira fyrst i sima 15413. Munið frimerkjasöfnun Geðverndar (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, simi 22051, Gróu Guðjónsdóttur Háa- leitisbraut 47, simi 31339, Sigriði Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi 82959 og i bókabúðinni Hliðar, Miklubraut 68. Fundartimar A. A. Fundartimi A.Á. deildanna i Reykjavik er sem hér segir: - Tjarnargata 3 C, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Fellahellir Breiðholti, fimmtu- daga kl. 9 e.h. Minningarspjöld styrkt- arsjóðs vjstmanna á Hrafnistu fást hjá Aðalumboði DAS Austur- stræti, Guðna Þórðarsyni gull- smið Laugavegi 50, Sjómanna- félagi Reykjavikur Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni Brekkustig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar §trandgötu 11, Blómaskálanum við Kársnesbraut og Nýbýlaveg og á skrifstofu Hrafnistu. | í DAG | í KVÖLP | í DAG | í KVÖLD | j Popphorn lEngin samvinno milli kn.,25, | poppqrqnnq í Popphorninu „Ég byrjaði með Popphornið fyrir rúmu einu ári,” sagði Vignir Sveinsson, sem er með Popphornið á föstudögum. ,,Ég byrjaði fyrst að hafa áhuga á poppmúsik, þegar ég ’ gerðist barþjónn i Klúbbnum. Þá vann ég þar, sem diskótekið er. Auð- vitað hafði ég mciri áhuga á aö vinna i diskótekinu en þjóna fólkinu og sótti um starf sem plötusnúður þar og fékk starfiö. Núna er ég með beinar út- sendingar á Popphorninu og finnst mér það miklu betra, þvi að áður samdi ég 45 minútna þátt, sem ekki var spilaður all- ur, þvi ef auglýsingar voru miklár i það og það skiptið, þá var klippt aftan af þættinum hjá mér, en það var mér illa við. Mér finnst ágætt að hafa svona þátt i útvarpinu, en það fer svolitið i taugarnar á mér, hve fólk gerir mikið af þvi að stoppa m.ig úti á götu og segja mér, hvernig ég eigi að hafa þáttinn og hvað ég eigi að spila. Til dæmis er ekki lift fyrir mig i partium, þvi að þá fæ ég engan frið. Annars er alltaf gott að fá gagnrýni, en allt hefur sin tak- mörk eins og við vitum. Ég býst við að fara i skóla i vetur og þá verður ágætt að hafa Popphornið og vera „disk- ari” i Klúbbnum á kvöldin til að vinna sér inn einhvern pening.” Vignir Sveinsson er bróðir Goða Sveinssonar, sem er meö diskótekið i nýja veitingahúsinu „Sesar”, en Goði kynntist „diskarastarfinu” i gegnum stóra bróður niðri i Klúbbi, og unnu þeir bræður þar saman um tima. „Það er eitt, sem ég vildi koma á framfæri,” sagði Vign- ir, „og það er að það getur kom- ið fyrir, að við, sem erum með Popphornið, spilum allir sömu tónlistina i þáttum okkar. En það stendur þannig á þvi, að þegar nýjustu plöturnar koma á Tónlistardeildina, keppast auð- vitað allir við að hafa sem nýj- ust lög, svo að það getur komið fyrir, að við spilum sömu lögin i fleiru en einu Popphorni. Þetta kæmi náttúrlega ekki fyrir, ef einhver samvinna væri á milli þeirra, sem hafa Popphornin,” sagði Vignir. Vignir mun m.a. spila lög af plötu Bachman Turner Over- drive, einnig verður Tony Or- Mc Coy, Freey Fender og lando á dagskrá, Stylistix, Van Bimbo Jet. he Hér er Vignir að vinna að þætti sinum

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.