Vísir - 22.08.1975, Page 13

Vísir - 22.08.1975, Page 13
Vísir. Föstudagur 22. ágúst 1975 13 1 I y /S4S JU, þú ert að trufla mig, ég var i freyðibaði. Ég fæ ekki að vita, hvort ég hafi náð bflprófinu fyrr en prófdómarinn er kominn til meðvitundar.. SJONVARP FÖSTUDAGUR 22. ágúst 1975 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Tökum lagið. Breskur söngvaþáttur, þar sem söngsveitin „The Settlers” flytur létt lög. Þýðandi, Jó- hanna Jóhannsdóttir. 21.00 t Nýja-íslandi. Kvik- mynd, sem Sjónvarpið gerði i nágrenni Winnipeg-borgar sumarið 1967. I myndinni eru meðal annars viðtöl við nokkra Vestur-lslendinga. Umsjónarmaður Markús Orn Antonsson. Fyrst á dag- skrá 29. des. 1967. 21.30 Skálkarnir. Breskur sakamálamyndaflokkur. Chas. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.25 Dagskrárlok. Þann 21.6. voru gefin saman i hjónaband i Bústaðakirkju af sr. Tómasi Guðmundssyni: Asthild- ur Ágústsdóttir og Gunnar Ragn- arsson. Heimili þeirra verður að Möðrufelli 15, R. (Ljóm.st. Gunn- ars Ingimars). Þann 7. júni voru gefin saman i hjónaband I Kópavogskirkju af séra Lárusi Halldórssyni: Ungfrú Jónina S. ólafsdóttir og Guð- mundur Þorvaldsson. Heimiii þeirra er að Kársnesbraut 70, Kóp. STUDIO GUÐMUNDAR. «- X- «- * «- X- ií- * ♦ s- ;X- X- «- X- «- X- «- X- «- * «- X- n- x- «- x- «- X- X- X- X- «- X- «- X- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «■ X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- « X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «■ X- «- ♦ ☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆+.*t Spáin gildir fyrir laugardaginn 23. ágúst. w C3 M é C n — • Hrúturinn,21. marz—20. april. Stórkostleg áætl- un, sem þú hefur á prjónunum, rekst á ýmsar vegatálmanir I dag. Gefstu ekki upp, haltu á- fram að reyna. Vertu bara ekki of bjartsýn(n). Nautið, 21. apríl—21. mai. Þú hittir óvænt ein- hvern gamlan vin og þið rifjið upp gamlar minn- ingar. Þú getur létt talsvert á persónulegum takmörkunum þlnum. Tvíburarnir, 22. mal—21. júní. Ráðagerðir ann- arra eru svolítið blekkjandi I dag. Aætlanir til að bæta viðskiptin þarfnast betri útskýringar. Krabbinn,22. júni—23. júli. Vertu heiðarleg(ur) á öllum sviöum I dag. Það er mjög mikilvægt. Þú hefur meðvind, hvert sem þú siglir. Ljónið,24. júll—23. ágúst. Fylgdu vel eftir öllum málum I dag. Þú skalt ekki búast við, að þú sleppir ósærður úr heitum umræðum, sem þú lendir I nú á þessum degi. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Haltu þig innan réttra takmarka i dag. Hafðu samband við vin þinn, sem á I erfiðleikum með að taka ákvarðan- ir. Taktu ekki þátt I veðmálum. Vogin,24. sept,—23. okt. Gættu þín að vera ekki á móti öllu, sem sagt er við þig I dag, og reyndu að vera ekki svona ósamvinnuþýð(ur). Heimsæktu vin þinn. Drekinn, 24. okt,— 22. nóv. Vandamál annarra valda þér miklu hugarangri. Þú verður I aðstöðu til aö verða vini þinum til mikillar hjálpar I kvöld. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Reyndu að hegða þér mjög vel þessa dagana og gæta þin á þvi að gera enga vitleysu. Taktu lifinu með ró og farðu vel með heilsuna. Steingeitin, 22. des,—20. jan. Það eru ýmist dökkar eða bjartar hliðar á málunum I dag og ekkert þar á milli. Bjóddu vini þinum heim i kvöld. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Þú þarft að tak- ast á hendur smáferðalag I' dag vegna starfs þins. Þú átt á hættu að verða fyrir töfum á leið þinni. Fiskarnir,20. febr.—20. marz. Gerðu ráðstafanir til aö auka viö tekjur þlnar. Það er mjög llklegt, að þú getir látið áhugamál þitt gefa af sér ein- hverjar tekjur. <t -k -{X * <t -k -k -5 -k -k <t -k <t -k -(X -k -ít -k -k <t -k <t -k <t -k <t -k <t -k <t -k <t -k <t -k <t -k <t -k <t -k <t -k -k <t -k <t -k <t -k <t -k <t -k <t -k <t -k <t -k <t -k <t -k <t -k ■<t -k <t -k <t -k <t -k <t -k <t -k <t -k <t -k <t -k <t -k | í PAB | í KVÖLP I í DAG | í KVÖLP | ) DAG | Sjónvarp kl. 21,30: „Heilinn" vill gefa sig fram Heilinn á bak við ránið — og sá sem skipulagði flótta skáik- anna úr fangeisinu, er á flótta. Hann heitir Chez. Eiginkona hans hefur miklar áhyggjur af honum og fer á fund kráareig- anda nokkurs, sem þekkir „undirheimana”, til að spyrja hann, hvort hann viti nokkuð um eiginmanninn eða geti bent sér á felustað einhvers skálksins, þvi að þeir hljóti að vita, hvar hann sé niðurkominn. Kráareigandinn hefur sam- band við einn þrjótanna, Bill, sem kemur siðan til fundar við eiginkonu Chez. Hann segist ekki vita mikið um Chez en kveðst hafa hitt hann, og þá hefði hann verið niðurbrotinn maður og viljað gefa sig fram. En sú hugmynd Chez gæti orðið honum mjög hættuleg, þvi að auðvitað vilji skálkarnir ekki, að hann gefi sig fram og „kjafti frá”, og þeir gætu þvi gripið til örþrifaráða og drepið hann. Bill gefur eiginkonunni sima- númer, sem hún geti hringt til og grennslazt um afdrif eigin- mannsins. Samt ráðleggur hann henni að vera ekkert að snuðra. Barþjónn á kránni, sem þekkir málið, fer með henni heim og hringir siðan I þetta dularfulla númer, frh. i kvöld.... HE. ÚTVARP • Föstudagur 22. ágúst 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan : „1 Rauðárdalnum” eftir Jó- hann Magnús Bjarnason örn Eiösson les (18). 15.00 Miðdegistónleikar Janet Baker syngur „Ah, crudel, nel pianto mio”, kantötu eftir Handel. Enska kammersveitin leikur með: Raymond Leppard stjórnar. St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leikur „Les petits riens”, balletttónlist eftir Mozart: Neville Marriner stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.10 „Lifsmyndir frá liönum tima” eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Höfundur les (4). 18.00 „Mig fyendir aidrei neitt’ stuttur umferðarþáttur I umsjá Kára Jónassonar. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Húsnæðis- og byggingar- mál Ölafur Jensson sér um þáttinn. 20.00 Frá tónlistarhátiðinni i prag I vorPavel Stephan og Smetana-kvartettinn leika Pianókvintett i A-dúr op. 81 eftir Antonin Dvorák. 20.35 Vakningin á Egiisey Séra Kolbeinn Þorleifsson flytur þriðja og síðasta erindi sitt. 21.05 Kórsöngur Svend Saaby kórinn syngur þjóðlög frá ýmsum löndum. 21.30 Útvarpssagan: „Og hann sagði ekki eitt einasta orð” eftir Heinrich Böll Böðvar Guðmundsson þýddi og les ásamt Kristínu Ólafs- dóttur (5). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir íþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson. 22.40 Afangar Tónlistarþáttur i umsjá Asmundar Jónsson- ar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Útvarp kl. 21,05: f f SAABY KORINN SYNGUR ÞJOÐ- LÖG FRÁ ÝMSUM LÖNDUM Saaby kórinn hefur verið mjög þekktur útvarpskór i um tuttugu ár i Danmörku. Hann var stofnscttur árið 1958 með þær nýjungar i huga að flytja aðeins þjóðlög og aðra létta tón- iist. 1 kórnum var aðeins fólk und- ir þrjátiu ára til að halda fersk- um og fallegum hljómi, en kórmeðlimir eru tuttugu talsins, bæði karlar og konur, allt á- hugasöngfólk. Stjórnandi kórsins var Sven Saaby, en þar eð hann tók að eldast, var ákveðið að hætta með kórinn árið 1970. Þá var kórinn orðinn mjög þekktur i Evrópu og hafði komið viða fram ásamt stjórnanda sinum. Lögin, sem kórinn syngur i kvöld, eru Malaguena, spánskt lag, Varmaland du skjöna, sænskt lag og ljóð, O, Susannah, bandariskt, og fleiri lög. HE.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.