Vísir - 03.09.1975, Side 4

Vísir - 03.09.1975, Side 4
4' Vísir. Miðvikudagur 3. september 1975. Amerískar KULDAÚLPUR fyrir börn og fullorðna MITTISÚLPUR fyrir unglinga og fullorðna Verð síðan fyrir gengisfellingu Seljum í dag og nœstu daga vatnagróður í fiskabúr á útisvæöi Kaupstefnunnar í Laugardal er flóðlýsing Höfum Ijós fyrir t. d. Verslanir Heimkeyrslur Verkstæði íþróttasvæði Stúdíó og Flugvelli leikhús Hafnarsvæði HFSEGULL NÝLENDUGÖTU 26 SlMAR 1330919477 Mikið úrval. Gullfiskabúðin, Skólavörðustig 7, Simi 11757. Það leynir sérekki skólaórið er að hefjast. Það hefst ó hverju hausti hjó okkur eins og hjd ykkur. Hjó ykkur: Nýjar nómsgreinar, nýjar bækur, ný óhöld. Hjó okkur: Nýjar sendingar af gömlu góðu skólavörunum og nýjungum í meira úrvali en nokkru sinni fyrr. Ein ferð í einhverja af þrem verzlunum Pennans nægir, — þar fóst allar skólavörurnar, sem þið þurfið að taka með í skólann, — og meira til! canni>- Hafnarstræti 18 Laugavegi 84 Laugavegi 178 Kór Söngskólans í Reykjavík auglýsir: Kór Söngskólans i Reykjavik óskar eftir nokkrum karlarödd- um i tenór og bassa. Æfingar hefjast 6. okt. Verkefni og tónleikar verða: 22. nóv. 1975 i Háskólabiói (á 1. tónleikum Sinf.hlj. Rvíkur) Sveinbj. Sveinbjörnsson , Lofsöngur Jón Ásgeirsson tJr Þrymskviðu 28., 29. og30. des. 1975 i Háteigskirkju. (með Sinf.hlj. Rvikur) Mendelssohn Oratorian Elia (Elijah) 27. og 28. marz 1976 iHáteigskirkju (með Sinfóniuhlj. Rvikur) Ave Maria Stabat Mater Verdi Laudi alla Virgine Maria Te Deum Æfingar eru á mánud. og fimmtud. kl. 6—8 i Menntask. v/Tjörnina. Kennsla i nótnalestri veitt nýjum félögum ef þeir óska. Upplýsingar gefur Garðar Cortes i sima 21942 milli kl. 4 og 5 eða á kvöldin i sima 83670.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.