Vísir - 03.09.1975, Síða 8

Vísir - 03.09.1975, Síða 8
Margir lands- leikír í kvöld Þaö verður mikiö aö gera hjá mörgum knattspyrnulandsliðum i kvöld/ því að þá fara fram átta landsleikir víösvegar í Evrópu. islenzka landsliðið verður í eldlin- unni þegar það leikur gegn Frökk- um i Nantes i kvöld og verður íþróttafréttaritari Visis, Kjartan L. Pálsson,á leiknum og mun hann senda fréttir af honum sem við birt- um á morgun. Frakkar telja að tslendingarnir eigi ekki mikla möguleika núna, i vor hafi verið leikið á afleitum velli á Islandi — en nú séu aðstæð- ur aðrar, rennisléttur völlur og ekkert ,,rok”. Aðrir leikir sem verða i Evrópukeppni landsliða i kvöld eru leikir Finna og Hollend- inga, Dana og Skota og leikur Norður-tra og Svia i Belfast. Hollendingarnir verða án þeirra Johan Cryuff og Johan Neskens i kvöld, en þeir eru samt taldir mun sigurstranglegri i leiknum gegn Finnum. Danir hafa kallað sjö atvinnuknattspyrnu- menn heim fyrir leikinn við Skotland, en Skotarnir tjalda sjö leikmönnum sem voru i HM liðinu. Norður-lrar eiga talsverða möguleika. i sinum riðli, en þá verða þeir að sigra Svia i kvöld. Hótelið sem landslið Svianna bjó á i Belfast i nótt var undir strangri gæzlu lögreglu og hermanna af ótta við sprengjutilræði. Svi- arnir eru án nokkurra sinna beztu manna og má þar nefna Roland Sanberg sem leikur með vestur-þýzka liðinu Keiserslautern og Rafl Edström sem leikur með hollenzka lið- inu PSV Eindhoven. Markvörðurinn Ronnie Hellström sem einnig leikur með Keisers- lautern mun leika með i kvöld og verður það hans 50. landsleikur. Þjálfari sænska liðsins George Ericsson vildi ekki gefa liðið upp i gærkvöldi, en sagði að lið sitt myndi hvergi gefa eftir, þvi að það hefði allt að vinna, en engu að tapa.” „Þetta veröur erfiður leikur hjá okkur”, sagði Dave Clements sem er einvaldur og leikmaður með norður-irska liðinu. „Það er sagt að Sviarnir séu hálfatvinnumenn, en við vitum að þeir æfa alveg jafnmikið og við og það munu þeir sýna i leiknum”. Clements hefur valiö liðið sem leikur i kvöld og er það þannig: Jennings, Rice, Hunter, Nicholl, Nelson, Blair, Jackson, Clements, Hamilton, Spence, Mcllroy. Þá fara fram fjórir upphitunarleikir, i Vin Ieika heimsmeistararnir frá Vestur-Þýzka- landi við heimamenn. Þrir nýliðar eru i liði heimsmeistaranna, Bernd Gersdorff sem er 28 ára fær það erfiða hlutverk að taka stöðu Gerd Mullers i liðinu sem ekki hefur enn tek- izt að fylla. En hinir nýliðarnir eru varnar- maðurinn Manfred Kaltz og miðvallarleik- maðurinn Uli Stillike. Englendingar leika gegn Svisslendingum i Basel og er búist við að Englendingar fari þar með sigur af hólmi, jafnvel þó að Sviss- lendingar hafi ekki tapað leik á heimavelli i 2 ár. Hinir leikirnir eru á milli Pólverja og Búl- gara i Póllandi og Rússa og Austur-Þjóð- verja. — BB. Danir með sjö atvinnumenn Danir verða með sjö atvinnuknattspyrnu- menn i landsliði sinu, sem leikur gegn Skot- um i Evrópukeppni landsliða á Idrætsparken I Kaupmannahöfn i kvöld. Danir eru þvi hinir bjartsýnustu og telja þeir sig eiga mikla möguleika gegn Skotun- um, en þeim hefur ekki gengið allt of vel i keppninni til þessa og eiga enga möguleika á að komast i úrslit. Atvinnumennirnir i danska liðinu eru: Birger Jensen, markvörður FC Brugge, Belgiu, Ove Flindt Bjerg, Innsbruck, Austur- rlki, Ulrik le Fevre, FC Brugge, Belgiu, Ole Björnmose, Eintr. Frankfurt, Vestur-Þýzka- landi, Benny Nielsen, Racing White Molen- bek, Belgiu, Henning Jensen og Allan Simon- sensem báðir leika með Böirussia Mönchen- gladbach, Vestur-Þýzkalandi. — BB. Rfront Dual mv. hi fi aukamagnari breytir stereo í 4ra rása og eykur orkuna í 60 wtt Verð aðeins kr. 17.748.- Skipholti 19 s. 23500 Klapparstig 26 s. 19800 MV6I nvorki kvðld" Frá Kjartani L. Pálssyni fréttamanni VIsis meö lands- liðinu i Frakklandi: öll blöð hér i Frakklandi eru full af fréttum i sambandi við landsleik á milli Frakklands og tslands i Nantes í kvöld. Það hafa verið langir þættir i sjónvarpinu og Utvarpinu—m.a. viðtal við Stefan Kovac, þjálfara franska liðsins, i siónvaroinu i gærkvöldi. Var hann nokkuð kokhraustur i þvi viðtali, en óttaðist samt Is- lendingana mjög. Sagðist hann ætla að leggja fyrir menn sina að foröast öll átök við Islendingana, en nota i staðinn tæknina, þvi að þar hefðu Frakkarnir mikla yfir- burði. Sagðist hann vilja enda þjálfaraferil sinn i Frakklandi með stórsigri yfir fiskimönnunum frá tslandi...— En sagði svo i næstu setningu... „En ég trúi ekki á kraftaverk.” Kovac var mjög gagnrýndur eftir jafnteflið við ísland I vor, og heimtuðu blöðin, aö hann yrði settur af. Það varð þó ekki — sig- ur Islands gegn Austur-Þýzka- landi, sem bjargaði honum þá — sögðu blöðin. I viðtali við eitt blaðanna i morgun, þar sem fyrirsögnin er „Njósnarar" frá mörgum löndum á leiki íslands tslenzku landsliösmennirnir eiga erfiöan leik fyrir höndum Ikvöld, þar sem franska landsliöiö er, þvi aö Frakkarnir hafa undirbúiö liö sitt mjög vel fyrir leikinn. Gunnar móti SV vinnumenn. Vitað er, að frá Hollandi og Þýzkalandi verða menn til aö fylgjast með Marteini Geirssyni, og einnig hefur heyrzt að frá sömu löndum og öðrum félögum verði menn til að leita að nýjum leikmönnum. Island er orðið stóra veiðisvæðið fyrir erlend knatt- spyrnufélög — enda hefur árang- ur landsliðsins I undanförnum leikjum farið viða og ekki siður árangur atvinnumanna okkar i siöustu leikjum. Mikið hefur verið t.d. skrifað um Jóhannes Eðvaldsson i frönsku blöðunum að undan- förnu. Eitt þeirra sendi t.d. menn til Glasgow til að ræða við Jóhannes og taka myndir af hon- Frá Kjartani L. Pálssyni, I liðinu i Frakklandi: fréttamanni Vísis með lands- | Búizt er við, að „njósnarar” frá mörgum löndum verði á leikjum Islands og Frakklands og Islands og Belgiu til að sjá, hvort þar verði ekki að finna tilvonandi at- Grœða ekki á íshafsvindinum Frá Kjartani L Pálssyni fréttamanni VIsis meö lands- liöinu I Frakklandi: í einu af frönsku dagblöðun- um er viðtal viö Barettilee markvörð franska liðsins i morgun-. og segist hann óttast mest skalla frá Jóhannesi og Marteini, og skot Asgeirs Sigurvinssonar. Segir hann að sem betur fer hafi Kovac valið völlinn i Nantes — það sé bezti völlur- inn i Frakklandi og það sé engin hætta á að tslendingarn- ir græði á ishafsvindinum þar.... Mikið er talað og skrifaö um Albert Guðmundsson i sam- bandi við leikinn i kvöld — og var hann kallaður guö I einu dagblaðanna. Var honum boð- ið bæöi af franska og belgiska sjónvarpinu að vera innan- handar við lýsingu frá leikjun- um. Fer ekki framhjá neinum að hann hefur verið og er enn guð i augum Frakka.. — segja frönsku blöðin um landsleikinn ísland - Frakkland í Nantes í kvöl d um i leik Celtic og Rangers. Þar segir hann, að Frakkarnir leiki afarfallegan fótbolta, en ekki að sama skapi árangursrikan. Segir hann að islenzka vörnin sé vel skipulögð og geti haft hemil á frönsku sóknarmönnu-num. Innanfélags- mót hjá KR og ÍR í kvöld 1 kvöld verða tvö innan- félagsmót í frjálsum iþrótt- um. A Laugardalsvellinum hefst innanfélagsmót hjá KR kl. 17:30, en ÍR-ingar verða meö innanfélagsmót i spjót- kasti á nýja kastsvæöinu og hefst það kl. 18:00. „Islendingarnir óttast hvorki drottin né djöfulinn”, segir hann, að hann vonist eftir stórsigri. Það verði samt ekki auðvelt. bvi að Is- lendingarnir séu óútreiknan- legir. Segist hann óttast, að þeir leiki varnarleik, en geri áhlaup þess á milli og þau geti orðið hættuleg. Islendingarnir séu sterkir i loftinu, en þar séu Frakkarnir veikir fyrir. Hann og reyndar öll blöðin bera islenzka liðinu mjög gott orð og telja að nú verði annað uppi á teningnum i Nantes en árið 1958, er ísland tapaði þar fyrir Frakklandi 8:0. Var það fyrsti landsleikurinn, sem fór fram i Frakklandi og leikinn var fyrir utan Paris. Við lestur blaðanna og eftir þvi sem fram hefur komið i útvarpi og sjónvarpi hér, vonast Frakkarnir eftir stórsigri — krefjast þess beinlinis — en eru samt mjög órólegir og hræddir. Frakkar tefla fram sinu nýja „stjörnuliði” — liðinu sem sigraði Real Madrid 3:1 á dögunum. Eru fjórir nýir menn i liðinu frá leikn- um i vor — þrir framlinumenn og einn varnarmaður. Frakkarnir setja allt sitt traust á miðherjann nýja — Albert Emon — sem er sagður mjög góður. Hann sagði i sjónvarpinu i gærkvöldi, að Frakkland yrði að sigra Island með miklum mun og aö hann ætlaði að leggja sitt af mörkum til að svo yrði. Þá er Dominiqui Rocheteau talinn geta gert stóra hluti i leiknum—hann skoraði tvö mörk á móti Real Madrid og segir i einu blaðanna i dag, að nú verði þau enn fleiri. En hvað um það — úr þessu verður skorið á vellinum i Nantes i kvöld. Þar er búizt við mikilli aðsókn og stemmningu. Frakkarnir koma til að sjá stór- sigur og mörg mörk, en islenzku áhorfendurnir, sem verða sjálf- sagt um 100 talsins, til að hvetja landann til dáða á móti milljóna- þjóðinni Frökkum.... Þau Bella Erlendsdóttir og Björn Kristófersson voru I óöa önn aö leggja nýtt torf á þau svæöi, sem búiö var aö taka upp á Laugardalsvellinum I gær. „Engin stórviðgerð heldur ósköp venjulegt viðhald sagði Baldur Jónsson um þœr framkvœmdir sem standa yfir ó Laugardalsvellinum „Þetta er aöeins venjulegt viöhald hjá okkur,” sagði Baldur Jónsson, vallarstjóri Laugardals- vallarins, i viðtali viö Visi i gær. En þá voru starfsmenn valiarins i óða önn aö bytta upp stórum svæöum og tyrfa þau aö nýju. „Við erum ekki aö hefja neinar stórframkvæmdir,” sagði Bald- ur, „heldur erum við að undirbúa völlinn sem bezt fyrir leiki Vals og Akurnesinga i Evrópu- keppnunum. Túnþökurnar, sem við leggjum i völlinn, eru ræktaðar sérstaklega fyrirokkur og er grasiö islenzkur túnvingull — mjög hraðgert og hefur reynzt Skoraði 6 mörk í leiknum Ha fnfirðingurin n Gunnar Einarsson átti stórgóðan leik, er hið þýzka lið hans — Göppingen, mætti SV Hamborg-liðinu, sem Einar Magnússon leikur með — ml um helgina. Gunnar skoraði sex mörk i leiknum og átti fjöldann allan af fallegum linusendingum, sem gáfu mörk. Einari vegnaði aftur á móti ekki eins vel — var litið notaður og skoraði ekki nema tvö mörk. Leiknum lauk með sigri Göppingen 21:17. Bróðir Gunnars — Ólafur góður ó Hamburg en Einar Magnússon 2 Einarsson — stendur sig einnig vel i þýzka handboltanum, þar sem hann leikur með 2. deildar- liði. Hann skoraði 10 mörk i leik á móti Hofweier fyrir skömmu og siðan 7 mörk i öðrum leik, sem fram for i æfingabúðum i ölpun- um þar sem lið hans dvaldi i tiu daga nú fyrir skömmu. Hefur hann vakið mikla athygli meðal handknattleiksunnenda i Þýzkalandi, enda mikið verið skrifað um hann undanfarnar vikur — eins og hina fjóra ís- lendingana, sem þar leika.— klp okkur ágætlega. Annars er ég óhress þessa dagana, vegna þess _að nú liggur fyrir tillaga hjá borgarráðium að fresta öllum framkvæmdum við völiinn um óákveðinn tima. Ef sú tillaga nær i gegn, erum viö illa settir og ekki útlit fyrir, að neinir alþjóðlegir leikir fari fram hér i bráð. Ætlunin var að hefjast strax handa með lagfæringu á vellinum eftir leik Akurnesinga og Kýpur- liösins og reyna að ljúka þeim áður en frost kemur i jörðu. En til að sú áætlun standist, verðum við að eiga alltefni tilbúið og ekki má dragast marga daga enn að panta það.” Ætlunin er, að sögn Baldurs, að taka allt torf af vellinum og skipta um jarðveg 45 cm niður, og verða lagðar þartil gerðar lagnir til að taka við rigningarvatninu. Við fengum þær upplýsingar i gær, að akveðið hefði verið á borgarráðsfundi að fresta þvi fram á þriðjudag að taka ákvörðun um, hvort fresta ætti framkvæmdum. Málið snerist um, aðfjármagn væri ekki fyrir hendi til að standa straum af kostnaðinum, en reynt væri að finna leiðir til úrbóta. -BB. „íslendingar óttast drottin né djöfulinn í HSÍ fer af stað með mónaðarhappdrœtti Á föstudaginn mun HSI fara af stað með nýtt happdrætti, sem verður allnýstárlegt og gerir stjórn HSl sér miklar vonir um að fá góðan hljómgrunn meðal al- mennings. Er ætlunin að koma á mánaðarhappdrætti og verður dregið um Fiat bifreið af gerðinni 128 Rally — að verðmæti 1.050.000. „Við förum af stað með fyrsta happdrættið á föstudaginn”, sagði Bergur Guðnason stjórnar- maður HSI á blaðamannafundi i gær af þessu tilefni. „Við gefum aðeins út 2500 miða og verður verð hvers miða 1000 kr. Fyrsta bifreiðin verður dregin út i Laugardalshöllinni 5. október n.k. á landsleik tslands og Pól- lands.” Um áframhald á happ- drættinu sagði Bergur, að það væri algjörlega undir þvi komið, hvernig til tækist i fyrstu lotu, en ef allt færi samkvæmt áætlun myndu þeir halda áfram næstu mánuði. Sölu happdrættismiðanna ann- ast verzlunin Klausturhólar, Lækjargötu 2, Reykjavik.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.