Vísir - 06.09.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 06.09.1975, Blaðsíða 10
1Q Vísir. Laugardagur 6. september 1975. IÞROTTIR UM HELGINA Eins og viö sögöum frá, þá er knattspyrnufélagiö New York Cosmos nú á keppnisferöalagi I Evrópu og lék þaö sinn fyrsta leik viö Malmö I Svlþjóö. Eins og kunnugt er leikur Pele meö bandariska liöinu og lauk lciknum sem leikinn var I Svlþjóö meösigri Malmö 5:1. A myndinni er Pele aö prjóna sig I gegnum vörn heimamanna og stuttu slöar haföi hann skoraö eina mark Cosmos. Laugardagur Golf: Ronrico golfkeppnin á Hvaleyr- arvellinum — fyrri dagur. Afrekskeppni Flugfélags íslands á golfvelli Ness kl. 14:00. Kl. 10:00 opin kvenna keppni á sama velli. Sunnudagur Golf: Ronrico golfkeppnin á Hvaleyr- arvellinum — seinni dagur. Knattspyrna: Úrslit um aukasætiö í 2. deild Vlk- ingur, Ólafsvlk — KA á Melavell- inum kl. 14:00. Frjálsar iþróttir: Laugardalsvöllur, Meistaramót Reykjavikur. Bikarkeppni FRÍ I fjölþrautum og fleiri greinum kl. 11:00. Kaplakrikavöllur. Meistaramót FH seinni dagur. Stefán Hallgrlmsson, KR, veröur meöal keppenda á Reykjavikur- meistaramótinu I fjölþrautum á Laugardaisvellinum um heigina en hann á Islandsmetiö I tugþraut karla. Stefán er I mjög góöri æfingu um þessar mundir og stefnir hann aö þvi aö bæta Islandsmet sitt og ná jafnframt ólymplulágmarkinu. Knattspyrna: Crslitaleikurinn um aukasætiö I 1. deild milli Þróttar og IBV á Melavellinum kl. 14:00. Kl. 16:00 leika Isfiröingar og Vik- ingur, ólafsvlk um aukasætið i 2. deild. Frjálsar Iþróttir: Meistaramót Reykjavikur og Bikarkeppni FRl I fjölþrautum karla og kvenna og fleiri greinum á Laugardalsvellinum kl. 14:00 Kaplakrikavöllur. Meistaramót FH.fyrri dagur. Leikum viö gegn heimaliöi? Auövitað — leikmenn ^ okkar geta lært mikiö 1 af ykkur og öðlast nýja reynslu. faMSiwiaiBi Þið eruð gestir keisarans. Skipanir mínar eru að vernda ykkur. Ég verð að ----------\ — læsa ykkur V / inni.... til \ öryggis. Rodon, láttu okkur fá vopi við getum lika barizt! Bardaginn stendur I algleymlngi! Langt úti i geimnum: Rottufólk ræðst á f laggskip keisarans.... Ræningjarnir bora göt á skrokk skipsins.... i Kjarnorkubyssur er ekki hægt að nota inni i geimskipinu, svo það verður að nota venjulegar byssur og sverð! Við erum læstir inni.... við verðum að komast út tii að hjálpa þeim! UHflMjji Nei, Greipur minn við verðum að hlýða jj skipunum S Rodons. Teitur... loftið! Syndiotc, Inc., 1974. Woríd rigl Það er að koma inn til okkar! Það étur allt^ ' sem að r kjafti kemur! f ramh Og við erum í brestur læst inni! J siPt brestur ——, L y

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.