Vísir - 06.09.1975, Blaðsíða 18

Vísir - 06.09.1975, Blaðsíða 18
18 Vísir. Laugardagur 6. september 1975. TIL SÖLU Til sölu hjónarúnij sófasett, nýtt gufustraujárn, handþeytari og notuö rafmagns- prjónavél. Uppl. i slma 30103. Ókeypis. Viö erum smá, og segjum mjá. Dýravinur, ykkur hjá, heimili viö viljum fá! Gullauga og Depill. Slmi 33677. Mótatimbur. 1000 metrar af mótatimbri til sölu. Uppl. I sima 71840. Fiskabúr, gardinur, rúm. Fiskabúr, 30 1, meö dælu, hreinsara og hitara til sölu. Verö kr. 4 þús. Uppl. I sima 44868 Dralon gardinur, 9 lengjur 2.50, ennfremur danskt, eins manns rúm I skáp. Uppl. I sima 31071. Sjónvarpstæki. Vel meö fariö danskt sjónvarps- tæki til sölu. Uppl. I slma 33171. Til sölu sem nýtt Yamaha stereo sett. Uppl. i slma 27019. Fender bassamagnari og box til sölu. Verö kr. 95.000.- Einnig góöur Synthesiser á hag- stæöu veröi. Slmi 11619. Hvit handlaug á fæti, tvö barnaskrifborö og einn stóll til sölu. Uppl. 1 slma 40206. A.E.G. — Páfagaukur. Nýtt A.E.G. helluborö til sölu, góöur afsláttur, einnig páfagauk- ur og búr. Uppl. I slma 73535. Gróðurmold. Heimkeyrö gróöurmold. Agúst Skarphéðinsson. Slmi 34292. Til sölu Rex Rotary 1050 blek-rafmagns- fjölritari á kr. 150.000.- og Brother rafmagnsritvél. Verö kr. 40.000,- Uppl. I slma 72451. Barnakojur til sölu. Uppl. I slma 85463. Mótatimbur til sölu. Uppl. I slma 86689. 22 ferm. hús á hjólum til sölu, getur verið Ibúö allt áriö, sumarhús, vinnuskúr eöa skrifstofa á hjólum. Er á tveggja hásinga undirvagni, lög- legt til dráttar á vegum. Uppl. I slma 30473. Til sölu skrifborð og Lada saumavél. Uppl. I slma 24560. Til söiu sjálfvirk brunndæla (Davenset). Slmi 21069. Til sölu trérennibekkur. Uppl. I slma 93-1389 og 93-1080. Einstakt tækifæri. Til sölu 1/2 árs Keewood stereo-græjur. Söluverö kr. 170.000.- Staðgreiösla 150.000.- Allt frá 30% útborgun möguleg. Uppl. I slma 52991. Hver vill skapa sér sjálfstæöa vinnu og kaupa sláttuvélar, tætara og mikið af garöáhöldum og góöa kerru aftan i bll. Góð sambönd fylgja. Simi 75117. ÓSKAST KEYPT Óska eftir aö kaupa gamalt pianó. Uppl. I slma 72677. Óska eftir að kaupa vel meö farna skólarit- vél. Uppl. I sima 71569. VERZLUN Ný Match box leikföng s.s. bllar, spilaklukkur, Suzy dúkka sjóræningi, brúðukerrur, brúöuvagnar, brúðuhattar, Brio- brúöuhús, Barbie dúkkur, Ken hjólbörur, þrihjól með færanlegu sæti, stignir traktorar, bilbrautir, 8teg. regnhlifakerrur, Sindy hús- gögn. D.V. P. dúkkur og föt, nýir svissneskir raðkúbbar. Póstsend- um. Leikfangahúsið. Skóla- vörðustig 10, simi 14806. m Sýningarvéiaieigan. Polariod ljósmyndavélar, lit- myndir á einni minútu. Einnig sýningarvélar fyrir slides. Simi 23479 (Ægir). Höfum fengið falleg pilsefni. Seljum efni, sníö- um eða saumum, ef þess er ósk- aö. Einnig reiöbuxnaefni, saum- um eftir máli. Hagstætt verð, fljót afgreiðsla. Drengjafatastofan, Klapparstig 11. Slmi 16238. HJÓL-VAGNAR Óska eftir aö kaupa stóran, ódýran svala- vagn. Uppl. I sima 14581. Tan-Sad barnavagn til sölu. Uppl. I slma 81524. Honda XL-350 til sölu. Uppl. I slma 38027. Til sölu ársgamalt D.B.S. drengjareiö- hjól. Uppl. I slma 41013 eftir kl. 51 dag og næstu daga. Til sölu Honda SS 50, árg. ’73, og Honda SS 50, árg. ’74. Uppl. I slma 51513 eftir kl. 7 e.h. HÚSGÖGN Spánskt sófaborö meö marmaraplötu til sölu. Upplýsingar I slma 33243. Til sölu tveggja manna svefnsófi og sófa- borö. Uppl. I sima 31007. Til sölu stór stofuskápur úr hnotu meö innbyggðu skrifboröi. Uppl. I sima 17690. Borðstofuskenkur til sölu, Htur vel út. Uppl. I slma 34308» Boröstofuskenkur úr tekki til sölu, einnig borðstofu- borð og 4 stólar (málaö). Tilvaliö I sumarbústaö. Svefnstóll, (þarfnast klæöningar), og raf- magnssuöupottur. Uppl. I slma 24688. Klæðaskápur og svefnsófi til sölu. Upplýsingar I sima 24802. Til söiu nýleg uppþvottavél (Boss) og stór rafmagnssuöupottur. Uppl. I slma 17690. Nýr, lltill Isskápur til sölu. Verð kr. 35.000.- Uppl. I síma 72484. Svefnhúsgögn Svefnbekkir, tvibreiöir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verö aöeins frá kr. 28.800.- Suðurnesjamenn, Selfoss- búar og nágrenni, heimsendum einu sinni I viku. Sendum I póst- kröfu um allt land. OPIÐ kl. 1-7 e.h. Húsgagnaþjónustan, Lang- holtsvegi 126. Simi 34848. Hjónarúm — Springdýnur. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagöfl- um og tvöföldum dýnum. Erum eínnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og ungl- inga. Framleiöum nýjar spring- dýnur. Gerum við notaöar spring- dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. ío-l. K.M. springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. BÍLAVIÐSKiPTI Véiar til söiu. Crysler V 8 354 cub. og Buick V 8 425 cub. Slmi 92-6591. Hunter DL. ’72 til sölu. Góður blll. Slmi 14821. 1-3 sturtulausir bensín vörubllar, helzt árgerö ’70-’71 óskast keyptir. Aöeins vel meö farnir bilar koma til greina. Tilboö sendist á augl.deild VIsis merkt ,,V-10”. Gullfallegur og vel með farinn Mini ’74 til sölu, ekinn 15.000 km. Uppl. I slma 28475 (eftir kl. 7, mánudag.) Citroen D special, árg. 1971. (hvltur) tilsölu. Uppl. I sima 21984. 2 girkassar I Saab '65 til sölu ásamt ööru Uppl. I slma 73829 frá kl. 6 e.h. óska eftir tilboði I Sunbeam 1250, árg. ’73, skemmdan eftir árekstur. Uppl. i slma 51002. VW 1303 árg. ’73 til sölu. Gulur, meö drapplituöum sætum, ekinn 33 þús. km. Uppl. I sima 30521. Austin Mini 1275 árg. ’75 til sölu. Ekinn 6.000 km. Upplýsingar I sima 52227 á kvöldin. Til sölu á hagstæöu veröi Taunus 17 M, árg. ’67, góður blll en þarfnast lit- ilsháttar lagfæringar aö framan. Uppl. aö Hagamel 28, fremri dyr. Helgi. Cortina árg. ’66 til sölu. Skoöaöur ’75, gott gang- verk (óryögaöur), verö kr. 150 þús. Staðgreiðsla. Til greina koma skipti á Trabant, Moskvitch eöa Daf ’68 ’69 model. Uppl. Bræðraborgarstig 21. Til sölu Cortina ’65 nýuppgerð vél, selst ódýrt. Njörfasund 37, slmi 33266. Til söiu Hillmann Minx árg. ’65, einnig Moskvitch ’68. Simar 43798 og 71685. Til sýnis aö Armúla 26. Cortina ’70 til sölu. Góöur blll. Slmi 73825. Cortina ’68 til sölu. Upplýsingar I sima 42479 eftir kl. 7. Fiat 128, árgerð 1974, til sölu, ekinn 20 þús. km. Simi 31132. BIU óskast. Óska eftir bil gegn allt aö 350 þús. kr. staögreiöslu." Slmi 51911 milli kl. 3 og 6 I dag. Atvinnutæki. Sendiferðabifreiö,Bedford, stærri gerð, árg. ’71, með leyfi. Talstöð og mælir. Uppl. á Bílasölu Garö- ars og i sima 75117. Volga fólksbifreið árg. ’71—'72, mjög góöur bill til sölu. Simi 30126. Bllaval auglýsir: Okkur vantar allar tegundir bila á skrá. Vinsamlegast hafiö sam- band viö okkur, ef þiö ætliö aö selja eöa kaupa. Bilaval, Lauga- vegi 90—92. Opiö alla virka daga nema laugardaga kl. 1—6 e.h. Slmi 19092 og 19168. Bifreiöaeigendur. Útvegum varahluti I flestar geröir bandarlskra bifreiöa meö stuttum fyrirvara. Nestor, umboös-og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna) Framieiðum áklæði á sæti I allar tegundir blla. Send- um I póstkröfu um allt land. Vals- hamar, h/f, Lækjargötu 20, Hafn- arfirði. Slmi 51511. . HÚSNÆÐI í BOÐI Herbergi ... til leigu fyrir reglusama skóla- stúlku. Sími 20677. Ibúð I Keflavlk. Til leigu er 4ra herbergja, skemmtileg Ibúö I Keflavlk, laus strax. Nánari upplýsingar gefnar I síma 92-2817. Til leigu góö, 3ja herbergja Ibúð I neöra Breiöholti til lengri tlma. Fyrir- framgreiösla. Uppl. I slma 83449 og 99-6516. Til leigu sérhæð, 110 ferm, I austurbæ Kópavogs. Reglusemi áskilin. Fyrirframgreiösla. Tilboö meö greinargóöum upplýsingum sendist blaöinu merkt „1. október 937”. Tvö samliggjandi risherbergi meö sér uppgangi til leigu I vesturbæ. Fyrirfram- greiösla.SImi 23747 eftir kl. 4. e.h. Skólafólk/Nemendur. Til leigu I vetur eins og tveggja manna herbergi með húsgögnum. Fyrirspurnum svarað I slma 20986. Gistihúsiö, Brautarholti 22. Húsráöendur, er það ekki lausnin aö láta okkur leigja Ibúðar- eða atvinnuhúsnæöi ' yöur aö kostnaðarlausu? Húsa- S leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staönum og I slma 16121. Opiö 10- 1 5. íbúðaleigumiðstöðin kailar: Húsráðendur, látið okkur leigja, þaö kostar yöur ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sima 10059. HÚSNÆÐI ÓSKAST Herbergi óskast fyrir pilt sem er aö koma utan af landi, helzt forstofuherbergi I gamla bænum. Uppl. I slma 21658 milli kl. 3 og 8 á daginn. Hjúkrunarkona og háskólanemi óska eftir 1—2ja herbergja Ibúð fyrir 1. okt., sem næst miöbænum. Uppl. I slma 28687 frá kl. 5—8 e.h. tbúð, 2ja—3ja herbergja Ibúð, óskast á leigu nú þegar, helzt I vesturbæn- um. Uppl. I slma 44709 eftir kl. 17. 2ja—3ja herbergja Ibúð óskast, helzt I Kópavogi, strax eöa sem fyrst. Uppl. I slma 42282. Algjörri reglusemi heitiö. Óska eftir 2ja—3ja herbergja Ibúö I austur- bænum. 3 fullorönir I heimili. Fyrirframgreiösla. Uppl. I sima 14263 frá kl. 5—9 e.h. 18 ára stúlka utan af landi meö verzlunarpróf óskar eftir herbergi eða lltilli Ibúö meö eöa án húsgagna. Barna- gæzla eitt til tvö kvöld I viku gæti komiö til greina. Uppl. I slma 14444 Og eftir kl. 19 I sfma 86992. Sjúkraliði meö eitt barn óskar eftir 1—2ja herbergja Ibúö. Reglusemi heitiö. Uppl. I slma 27612. tbúð óskast strax. Hjón meö eitt barn óska eftir Ibúö strax. Uppl. I slma 71542 og 44886. Óskum eftir 3ja—4ra herbergja Ibúð. Reglu- semi og góö umgengni. Húshjálp kemur til greina. Fyrirfram- greiðsla ef óskaö er. Uppl. I sima 34870. Ungt par utan af landi óskar eftir 2ja her- bergja Ibúö, helzt miösvæöis. Er hreinlátt og reglusamt. Uppl. I sima 72677. Lærling I matreiöslu vantar tilfinnanlega herbergi. (Hógvær og kurteis). Uppl. I slma 81759. Einhleypan mann vantar litla Ibúö strax. Uppl. á kvöldin I slma 28745. Eitt skrifstofuherbergi. Félagssamtök óska aö taka á leigu eitt herbergi I vestur- eöa miöbænum til fundar- og skrif- stofuhalds. Tilboö sendist VIsi merkt „A-931”. Vantar 2ja herbergja Ibúö. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I slma 86941. Ung hjón utan af landi óska eftir 2ja—3ja herbergja Ibúö frá 1. október, helzt I Hafnarfirði. Fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Uppl. I sima 53024. Ungt par óskar eftir 2ja herbergja Ibúö strax. Reglusemi. Slmi 50736. Skólapilt vantar herbergi, helzt sem næst Sjó- mannaskólanum. Uppl. I slma 93-1661. 2ja—3ja hcrbergja ibúð óskast á leigu. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. I sima 74345. Öskum eftir 3ja^lra herbergja Ibúö sem allra fyrst. Uppl. I slma 71573. Ung hjón með 6 ára barn óska eftir aö taka á leigu rúmgóöa Ibúð ekki slöar en fyrsta okt. Uppl. I slma 16574. Ib’Uð óskast á leigu. Reglusöm kona með tvö börn ósk- ar eftir Ibúö, helzt nú þegar eöa 1. okt. Fyrirframgreiösla. Uppl. I sima 72507. Stúlkur. Hafiö þiö áhuga á aö auka tekjur ykkar? Ef svo er þá hringiö I slma 82542 milli kl. 2 og 6 I dag. Menn vanir múrverki. Menn óskast strax til aö holufylla og sandsparsla nokkur ný hús. Siguröur Pálsson byggingameist- ari. Simar 34472 og 38414. Verkamenn óskast I byggingarvinnu. Uppl. I slma 32623. ATVINNA OSKAST Ung kona óskar eftir ræstistarfi. Uppl. I sima 44634. Ungur maður óskar eftir vinnu I Rvlk. Hefur bílrpóf, á bll og vinnuvelar. Uppl. I slma 95-4755 laugardag og sunnudag. Stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Einnig ræstingar. Uppl. I sima 40669 milli kl. 11 og 4 e.h. Er 22 ára og vantar vinnu, helzt I vestur- bænum. Er vön afgreiðslu. Slmi 16863. Afgreiðslustúlka óskast. Billjardstofan Júnó, Skipholti 37 R. Meiraprófsbilstjóri. Meiraprófsbllstjóri meö rútupróf óskar eftir góöri vinnu. Reglu- samur. Uppl. I slma 44919. Ung kona, vön afgreiðslu og skrifstofustörf- um, m.a. erlendum bréfaskrift- um, óskar eftir góöu starfi I Reykjavlk eöa úti á landi. Flest kemur til greina. Uppl. I slma 50372. SAFNARINN Gleraugu I brúnni umgjörö töpuöust senni- lega á bllastæöi nálægt Nóa viö Skúlagötu. Finnandi góöfúslega hringi I sima 35509. Fundarlaun. Nýkominn frimerkjaverðlistinn ISLENZK FRIMERKI 1976. Akrifendur aö fyrstadagsumslögum þurfa að greiöa næstu útgáfu 18.9. fyrir- fram. Kaupum Isl. frimerki og mynt. Frimerkjahúsið, Lækjar- götu 6, simi 11814. Kaupum Islenzk frlmerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseöla og erlenda mynt. .Frimerkjamiöstöðin, Skóla- vörðustlg 21 A'. Slmi 21170. BARNAGÆZLA Tek börn I gæzlu. Hef leyfi. Er við Alfhólsveg 1 Kópavogi. Uppl. I slma 44746. Fulioröinn maður eða kona óskast til aö llta til meö þremur drengjum hluta úr degi i Breiðholti III. Uppl. alla helgina I sima 71891 og virka daga eftir klukkan 6 á kvöldin. Kona óskast til að passa tvo drengi, 9 og 15 mánaða gamla frá kl. 8—14. Uppl. i slma 83357.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.