Vísir - 06.09.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 06.09.1975, Blaðsíða 12
12 Vísir. Laugardagur 6. september 1975. Tarzan kastaöi rifnu netinu framan f andstæöing sinn, og skaut sér undan sveröinu. Siöan þreif hann i þá hönd andstæöingsins, semhéltá sveröinu og sveiflaöi honum Þá beygöi hann sig niöur aö hálf ruglunum manninum og hristi Hann haföi kyrkt manninn um leiö og hann hristi hann til. Siöan hóf hann manninn á loft. jo7/. Félagsstarf eldri borgar að Norðurbrún I og Hallveigarstöðum Félagsstarfið hefst að nýju mánudaginn 8. sept. kl. 13,00 að Hallveigarstöðum og þriðjudaginn 9. sept. kl. 13,00 að Norður- brún 1. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Félagsstarfs eldri borgara, Tjarnargötu 11, simi 18800 kl. 9-11 alla virka daga. F élagsmálastofnun Reykjavikurborgar. PASSAððTNDÍR 'tUóújuw í Ö mút'f C ökjLoskl/iíeini nói/'riAskMeuLb _ oegaÁréj* ~ sfeÁíáusj&Æ&usu o./i- VL\H IRVI R/H NINI LAUGAVEGI 55 Auglýsing til félagsmanna F.Í.B. Eftirtalin fyrirtæki gefa félagsmönnum F.í.B. afslátt á Ijósastillingum: Hekla hf., Laugavegi 170-172. Simi 21240. Vélvagn, Borgarholtsbraut 69, Kópavogi. Simi 42285, Ó. Engilbertsson hf., Auðbrekku 51, Kópavogi. Simi 43140. Félag isl. bifreiðaeigenda, Ármúla 27. — Simar 33615 og 38355. Tilboð óskast i i nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9,þriðjudaginn 9. septem- ber kl. 12-3 e.h. Tilboð verða opnuð i skrijstofu vorri kl. 5 Sala varnarliðseigna. vísm VÍSIR flytur nýjar fréttir \ Vísiskrakkarnir bjóða fréttir sem ll},\ skrifaðar voru 2klukkustund fyrr. ^ . VÍSIR fer í prentun kl. hálf-ellefu að A morgni og er á götunni klukkan eitt. ^fréttimax VISIR TÓNABÍÓ s. 3-11-82. Sjúkrahúslíf í aðalhlutverki er hinn góðkunni leikari: George C. Scott. önnur hlutverk: Diana Rigg, Bernard Hughes, Nancy Mar- chand. ÍSLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Arthur Hiller Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. GAMLA BIO Dagur reiðinnar Starring 0LIVER REED CLAUDIA CARDINALE — tslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. STJÖRNUBÍÓ Oscars-verðlaunakvikmyndin Nikulás og Alexandra ACADEMY AWARD WIIVIIMER! BEST Art Direction BEST Costume Design Nícholas Alexandra NOMINATED F0R 6academy awards including BEST PICTURE Stórbrotin ný amerisk verðlauna- kvikmynd i litum og Cinema Scope. Mynd þessi hlaut 6 Oscars-verðlaun 1971, þar á meðal besta mynd ársins. Leikstjóri: Franklin J. Schaffner. Aðalhlutverk: Michael Jayston. Janet Suzman, Roderic Nobel, Tom Baker. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 6 og 9. Ath. breyttan sýningartima á þessari kvikmynd. Síðasti Mohikaninn Spennandi ný indjánakvikmynd i litum og Cinema Scope með Jack Taylor. Sýnd kl 4. Bönnuð innan 14 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ Blóðug hefnd ÍUCUAIU) IIAIUUS HODTAYIXm Sérstaklega spennandi og vel leikin, ný bandarisk kvikmynd i litum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. + MUNIÐ ' RAUOA • KROSSINN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.