Vísir - 06.09.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 06.09.1975, Blaðsíða 15
Vlsir. Laugardagur 6. september 1975. ’ 15 Ég kem) eftir augnablik Alls ^ ekki svo afleit. i / Ekkisvo^ afleit, Siggi?, Hann spyr sjálfan sig alltaf „myndi Fló llka þetta”. Og vitiö hvaö — hann Tbíöur aldrei eftirsvarinu! Hœgviðri hiti 8-10 stig Síðasti leikur Israel á Evrópu- mótinu I Brighton var viö Grikk- land. tsrael varö að vinna minnst 14-6 til þess að tryggja sér annað sætiö og þar með sæti I næstu heimsmeistarakeppni. I þessu spili fengu þeir töluna á báðum boröum. Staðan var a-v á hættu, norður gaf. * 9 V K-G-10-9-8-5-2 ♦ 6-4-2 4 8-2 4 A-K-D-5-2 V ekkert ♦ G-10-8-7-3 * K-G-10 4 10-8-7-6-3 ¥ A-6-4 4 A-9-5 «9-6 4«-4 y D-7-3 4 K-D 4 A-D-7-5-4-3 Með Israel n-s i opna salnum gengu sagnir: Vestur Norður Lev 3¥ Austur Cocolis — Koutsoukos 44 ' - Suður 64 Romik 4 V D Vestur fór vitlaust i tlgulinn og varð tvo niöur, 500 til n-s. 1 lokaða salnum meldaði austur hins vegar spaðann og var feginn að fá að dobla fimm hjörtu: Norður Roussos Vestur ^ Frydrich D ~ Suður Matrangas 4¥ 5¥ Austur Shaufel 44 A-v hirtu slna upplögðu fjóra slagi og Israel fékk 300, samtals 800 og 13 impa. Hjálmar, geturðu ekki fariö I smá göngutúr svo ég fái svolitiö friskt loft? Við hljótum að hafa tekiö vitlausan afleggjara einhvers staðar...! Hötel Saga: Haukur Morthens og hljómsveit. Glæsibær: Kjarnar. Hótel Borg: Kvartett Arna Isleifs. Tjarnarbúö: Barrok. Skiphóll: Hljómsveit Birgis Guð- laugssonar. Tónabær: Pelican. Sigtún: Pónik og Einar. Klúbburinn: Hljómsveit Guö- mundar Sigurjónssonar og Kakt- us. Röðull: Stuðlatrió og Anna Vilhjálms. Þórscafé: Gömlu dansamir. Ingólfs-café: Gömlu dansarnir. Lindarbær: Gömlu dansarnir. Ásprestakall messa kl. 11 árdegis að Noröur- brún l7séra Grlmur Grimsson. Bústaðarkirkja guðsþjónusta kl. 11, séra ólafur Skúlason. Hjálpræðisherinn. Sunnudag kl. 11 Helgunarsam- koma, kl. 16 útisamkoma LÆKJARTORGI kl. 20.30. Hjálp- ræðissamkoma. VERIÐ VELKOMIN. Frlkirkjan Reykjavlk Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Haustfermingarbörn vinsamleg- ast komið I kirkjuna þriöjudag 9. september kl. 6. Þorsteinn Björnsson. Árbæjarprestakall Guðsþjónusta I Arbæjarkirkju kl. 11 árdegis. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Ffladelfla Safnaðarguösþjónusta kl. 14. Al- menn guösþjónusta kl. 20. Ræðu- menn: Daniel Jónasson, söng- kennari og Einar Glslason. Ein- söngvari: Svavar Guðmundsson Orgnaleikur: Arni Arinbjarnar- son. 1 samkomunni fer fram biblluleg sklrn. Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Þórir Stephensen. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11, séra Arni Pálsson. Hallgrlmskirkja. Messa kl. 11, séra Karl Sigur- björnsson. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11 árdegis, séra Lárus Halldórsson. Langholtsprestakall. Séra Jón Dalboo Róbertsson ann- ast guðsþjónustu kl. 11. Séra Sigurður Haukur Guöjóns- son Laugarneskirkja. Messa'kl. 11, séra Garðar Svavarsson. Grensáskirkja. Guðsþjónusta kl. 11, séra Halldór S. Gröndal. u DAG | D KVÖLD Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.' 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garöahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 29. ágúst til 4. september er T Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. R'.-ykjavIk: Lögregían simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Leikvallanefnd Reykjavikur veit- ir upplýsingar um gerð, verö og uppsetningu leiktækja, svo og skipulagningu leiksvæöa, alla virka daga kl. 9-10 f.h. og 13-14 e.h. Slminn er 28544. SUNNUDAGUR 7/9. kl. 9.30. Krisuvikurberg. Verö kr. 900,- kl. 13.00. Austan Kleifarvatns. Verð kr. 700,- Brottfararstaður Umferðamið- stöðin. Farmiðar við bilinn. Ferðafélag tslands. UTIVISTARf ERÐIR o ______________ Laugardagur 6. 9. kl. 13. Kringum Húsfell. Fararstjóri, Gisli Sigurðsson. Verð: 500 kr. Sunnudagur 7.9 kl. 13. Svinaskarð. Fararstjóri , Gisli Sigurðsson. Verð: 700 kr. Brottföribáðar ferðirfrá BSl (að vestanverðu). Utivist. Útivist, simi 14606,Lækjargötu 6 SUS þing 12.—14. september 1975. Skráning fulltrúa á 23. þing Sam- bands ungra sjálfstæðismanna, sem haldið verður i Grindavík 12,—14. september nk., er hafin. Ungir sjálfstæðismenn, sem á- huga hafa á þátttöku i þinginu, eiga að snúa sér til forráðamanna félaga eöa kjördæmissamtaka ungra sjálfstæðismanna. I Reykjavik fer fram skráning á þingfulltrúum á skrifstofu Heim- dallar i Galtafelli við Laufásveg. Skrifstofan er opin frá kl. 9—5. Sfminn er 17102. Væntanlegir þingfulltrúar geta einnig haft beint samband við skrifstofu SUS siminn þar. er 17100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, s|ökkvilið simi 51100, sjúkrábifreið simi 51100. Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. t Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubiianir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Slmabilanir simi 05. Dregiö var i happdrætti meist- araflokks knattspyrnufélagsins Fylkis. Vinningar eru ferðir til London og komu á no. 509, 1119 og 2556. Símavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir I Safnaöar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Munið frlmerkjasöfnun Geöverridar (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eöa skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk. Fundartímar A. A. Fundartimi A.A. deildanna i Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 C, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaöarheimili Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Fellahellir Breiðholti, fimmtu- daga kl. 9 e.h. Vestfjarðakjördæmi Aöalfundur kjördæmisráös Sjálf- stæöisflokksins i Vestfjarðakjör- dæmi verður haldinn i Flókalundi sunnudaginn 7. september nk. og hefst kl. 10 árdegis. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Kvennadeild Slysavarnafélagsins I Reykjavík heidur 1. fund sinn á þessu hausti, fimmtudaginn 4. september kl. 8.30 i Slysavarna- húsinu á Grandagarði. Rætt verð- ur um vetrarstarfið og spiluð félagsvist. Félagskonur fjöl- menniö. Stjórnin. Kvennaskólinn i Reykjavik. Námsmeyjar Kvennaskólans komi til viðtals i skólann laugar- daginn 6. september. 3. og 4. bekkur kl. 10 f.h. og 1. og 2. bekk- ur kl. 11 f.h. Minningarkort Liknarsjóðs Aslaugar Maack eru seld á eftir- töldum stöðum: Hjá Helgu Þor- steinsdóttur Drápuhlið 25, simi 14139. Hjá Sigriði Gisladóttur Kópavogsbraut 45, simi 41286. Hjá Guðriði Amadóttur Kársnes- braut 55, simi 40612. Hjá Þuriði Einarsdóttur Álfhólsvegi 44, simi 40790. Hjá Bókabúöinni Veda Alf- hólsvegi 5. Pósthúsinu Kópavogi. Sjúkrasamlagi Kópavogs Digra- nesvegi 10. Verzluninni Hliö Hlið- arvegi 29. Auk þess næstu daga I Reykjavík I Bókaverzlun Lárusar Blöndal Skólavörðustig 2 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar Austurstræti 18. Menningar- og minníng- arsjóður kvenna Minningarkort sjóðsins fást á skrifstofu sjóðsins á Hallveigar- stöðum, simi 18156, i Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, og hjá Guðnýju Helga- dóttur. simi 15056.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.