Vísir - 06.09.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 06.09.1975, Blaðsíða 14
14 Viðureign Westerinen og Savon ó aiþjóðlegu skókmóti í V-Þýzkalandi fyrir skömmu: Hápunktur mótsins Á skákmótum eru það venjulega sóknarskák- mennirnir sem draga að sér athygli áhorfenda. Menn eru ekki að kaupa sig inn á mótin til að sjá meistarana yfirfara nýjustu jafnteflisleiðirn- ar, heldur til að fylgjast með fjörlega tefldum skákum þar sem teflt er óhikað til vinnings. Finnski skákmeistarinn West- erinen hefur löngum þótt tefla djarflegan, jafnvel glæfralegan skákstil sem brugðiö getur til beggja vona. Þaö kom þvi nokkuð á óvart er hann vann yfirburöa- sigur á alþjóölegu skákmóti I V-Þýzkalandi fyrir skömmu og skaut aftur fyrir sig stórmeistur- unum Savon, Sovétrikjunum, og Parma, Júgóslavlu. Westerinen hlaut 9 1/2 v. af 11 mögulegum, I 2. sæti var ögaard, Noregi meö 8 v. Savon varö I 3. sæti meö 7 1/2 v. og Parma hlaut 7 v. og 4. sætiö. Viðureign Wester- inen og Savon þótti hápunktur mótsins og samkvæmt venju tefldi Finninn grimmt upp á kóngssókn. Hvítt: Westerinen Svart: Savon Silileyjarvörn. 1- e4 c5 2. Rf3 ' Rc6 3. Bb5 (Ein af nýrri tilraunum hvlts til aö komast hjá heföbundnum leiö- um Sikileyjarleiksins.) 3. ... g6 4. 0-0 Bg7 5. c3 e5 6. d4 cxd4 (önnur leiö, öllu tvísýnni er 6. ... exd4 7. cxd4 Rxd4 8. Rxd4 Bxd4 9. Rc3 Bg7 10. Bf4 og hvitur hefur þægilegt tafl.) 7. cxd4 exd4 8. Bf4 Rg-e7 9. Bd6 0-0 10. a4 b6 (Hugmynd svarts er aö leika Rc8 og losna þannig viö biskupinn á d6.) 11. Rb-d2 Bb7 12. Rb3 He8 13. Hel Rc8 14. Bg3 a6 15. Bc4 d6 16. Hcl Re5 17. Bfl Rxf3+ 18. Dxf3 Re7 (öllu kröftugra var 18. ... d5 og reyna þannig aö losa um sig. 19. Hc7 He7 gagnar ekki og ef 19. éxd5 Hxel 20. Hxel Bxd5 og svartur er sloppinn. Svartur teflir alla skákina mjög rólega og þaö veröur hans banabiti.) 19. Bh4 d5 20. e5 Dd7 21. Rxd4 Rc6 (Ef 21. . .. Dxa4? 22. Hc7 Dxd4 23. Bxe7 Ha-b8 24. Bc5 og hótar bæöi drottningunni og skákinni á f7.) 22. Rxc6 Bxc6 23. Bf6! (Hótar 24. Bxg7 Kxg7 25. Df64- og biskupinn á c6 fellur.) 23. ... Bh6? (Afgerandi afleikur. 23. ... Bxa4 24. b3 Bb5 25. Bxg7 Kxg7 26. Bxb5 axb5 heföi gefiö svörtum mögu- leika.) 24. Hc-dl b5 25. Hd4 Bf8 26. He3 Dc8 27. Dg3 Bd7 (Tekur h3-reitinn af hvitum en aöeins um stundarsakir.) 28. 29. 30. Hh4 Dg5 g4 bxa4 Hb8 Hb3 • i i H & JL tn s m t i M • t (Hvitur hefur fengiö aö byggja upp sóknina i róleghéitum og nú veröur fátt til bjargar.) 31. Hxh7! Kxh7 32. Dh4+ Bh6 33- g5 Gefiö. Jóhann örn Sigurjónsson Lausar stöður Stöður fræðslustjóra i Norðurlandsum- dæmi vestra og Norðurlandsumdæmi eystra samkvæmt lögum nr. 63/1974, um grunnskóla, eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt launakefi opinberra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil, sendist mennta- málaráðuneytinu fyrir 1. október n.k. Menntamálaráðuneytið 5. sept. 1975. Vlsir. Laugardagur 6. september 1975. KROSSGATAN \MNKi\ L- SKAFT HÚFfl SK. ST. SVNHQ NÆíbll? Tonu KRflm ú/ST '/ spnu/n flRHfl VFS/EL ÆÐ/R SflmHL. éoRTflR ALDIHN RElKf] GRÖI/Uq 5 P/LDfl Bfíum Æ />XVÓ2> SKST. /6 sx 63 sp/ruR DAuBfiR K'fíFfl 5l RMm Poll RfíTflR 15 fíODT) umL FuölAR 2H 29 £y£>2) fjfíDfí 59 3/ e/tur i-VF Tflr/6/ T/T/LL RfíUSPfÐ —t- V7 G ERfí POflSB SnmsT. /v 3y Z/NS um í- VOHÞUg SPb/vn mflrufl - ^3 21 bl t/epur T/N'D/ 23 V£/K/n íK’flNAR &0 LflT/NN 'OH£yp,s ER/L- 37 SKV£Tta m/trr/ SK. ST. f/pyss UNfl /5 MÆL/R P'/Lfí Ho n 35 KBlSfíRI 13 Sb SToR/P STPflKfíl 5H fíRKfíí) 57 Fo/?SK. GRlPfí 2b 33 ÚR fí/£NU 2 £/NS 22 T/EP LE6fí // 27 39 JurT/R STÓ/Z V£L-p/ 30 19 Fu/SL- P£RS. FoR/V■ 58 NOT+ Ú£PLA STEFNU GRAFfl •FU Du/vp G 'OD mfíLm ’DRyKK 5/ /nfl/V. ifímsT. 25 KRfíFT RfíUÐ SK/N/V/ H/ /0 TOm 'flRfl B/L. 55 ú/Kflms HLUT / my/vr 53 REYK/ 3b HLJOTfl kEFfí H2 E/VZ>. Blunp UR 38 Hv/ES FfíNQ 8 Hb H9 Rjol /7 Sfímf/L. S ONUR Ol’/K/r kyrrð H8 20 ÞVfí6R 6! 32 HH fí liTinn HTETr n flL mflTT UbUR CD u c/> o. u o JO '35 u * -4 o: - $ U u 0 5 a: ctT k > '4 u O u. q; X s: ó: O U 0 p) u V- ct U 4 V u > a: q; o. O k 0 u o: U U V X Qc U V) -4 x q: u s k q: 4? U ■4 U 4 vn q: u (D V Cí CI X cy K N •4 '4J U U U ÍS k k 4 o £ o: cv: > ■'O 4 P) vo Ö Q: U ■4 U o u U. o; q: N CÐ 4 > 0 (4 4 4 )v o: u 4 O 5 Qc -4 sN U 4 5 U • U U U ci: k N kD VD U U Pi 0 u U 4 vö CD u a: U Cx S: U 4 k k p: > k 5: N. f4 4J tt: Vu -4 VD '4J -- VD O u a: O k V- vn X 4 X * 5; vd: -4 U. vn u Q; 4 vn V- 4 vn U vO <3: VT) 4 4) 4) Cn V-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.