Vísir - 09.09.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 09.09.1975, Blaðsíða 16
16 Visir. Þriðjudagur 9. september 1975. - Ekki segja, má ég gizka - Þú áttir óvart leið framhjá ► svo þér fannst við,____ iGigandi að lita viðttó^Sþ Austan kaldi og rigning með köflum fram eftir morgnin- um. Léttir held- ur til siðdegis' meö norðaustan kalda. Hiti 7-9 stig. Spilið i dag er frá Norðurlanda- motinu i Stokkhólmi 1948 og Róbert Larsen frá Noregi i austur fékk það viðfangsefni að hnekkja þremur gröndum. 4 9 V G-9-8-5-2 ♦ 6-3 * A-K-10-8-6 4 5-3 V D-7-4 ♦ 10-8-7-5-4 * 9-5-2 4 A-G-10-4-2 V 10-6-3 4 A-D-2 4 G-3 4 K-D-8-7-6 V A-K ♦ K-G-9 * D-7-4 Vestur spilaði út tigulfimmi i þremur gröndum suðurs. Larsen setti drottninguna „eftir bók- inni”. Suður drap með kóngnum og þurfti nú aðeins að spila spaða- kóng til þess að tryggja sér spilið. En hann var gráðugur, tók fyrst tvo hæstu i hjarta til þess að vita hvort drottningin væri önnur. Sið- an tók hann fimm slagi á lauf, kastaði tveimur spööum og spil- aði spaðaniu. Larsen drap strax á ásinn og spilaði tigultvisti. Vestur hlaut að eiga hjartadrottningu, svo að það var enginn hætta við að blokkera tigulinn. Sagnhafagrunaði ekkert, fór vitlaust i það og lét niuna. Vestur drap á tiuna, spilaði tigli á ás austurs og siðan komst vestur inn á hjartadrottningu. Einn nið- Iivað meinarðu með að ég komi °f seint á skrifstofuna Aimáttugur!!!! Ég hélt ég sæti á skrifstofunni! Þú mátt ekki sjá hjólreiðarmann án þess að fara fram úr honum. SJÓNVARP • Þriðjudagur 9. september 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Lifandi myndir. Þýskur fræðslumyndaflokkur um upphaf kvikmyndagerðar I Berlin. 6. þáttur. Þýðandi Auður Gestsdóttir. Þulur Ólafur Guömundsson. 20.50 Svona er ástinBandarisk gamanmyndasyrpa. Þýð- andi Jón O. Edwald. 21.40 Dauðadæmd borg (A City that Waits to Die) Fræðslumynd frá BBC um jarðskjálftarannsóknir og tilraunir til að varast slikar hamfarir. í myndinni er fjallað um stórborgina San Fransiskó, sem stendur á hættulegu jarðskjálfta- svæði,og möguleikana til að forða borginni og ibúum hennar frá tortimingu. Þýð- andi og þulur Jón Skaftason. 22.40 Dagskrárlok. ÚTVARP • Þ RIÐJUDAGUR 9. september 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8:45: Arnhildur Jónsdóttir les söguna „Sveitin heillar” eftir Enid Blyton (14). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. 14.30 Miðdegissagan : „Dagbók Þeódórakis” Málfriöur Einarsdóttir þýddi. Nanna ólafsdóttir les (8). Einnig flutt tónlist eftir Þeódórakis. 15.00 Miðdegistónleikar: tslensk tónlist a. Sigurður Ingi Snorrason og Guörún Kristinsdóttir leika klarinettusónötu eftir Jón Þórarinsson. b. Sigriður E. Magnúsdóttir syngur lög eftir Þórarin Jónsson. Ólaf- ur Vignir Albertsson leikur á pianó. c. Pétur Þorvalds- son og Ólafur Vignir Albertsson leika á selló og pianó lög eftir Sigfús Einarsson. d. Ólafur Þ. Jónsson syngur lög eftir Pál ísólfsson, Arna Thorsteins- son, Björgvin Guðmundsson og Sigfús Einarsson. Sinfóniuhljómsveit tslands leikur með Páll P. Pálsson stjófnar. e. Sinfóniuhljóm- sveit tslands leikur „Upp til fjalla”, hljómsveitarsvitu eftir Árna Björnsson, Páll P. Pálsson stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Ævintýri Pickwicks” eftir Charles Dickens Bogi Ólafsson þýddi. Kjartan Ragnarsson leikari les (8). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Asatrú. Jón Hnefill Aðal- steinsson fil. lic. flytur þriðja og siðasta erindi sitt. 20.00 Lög unga fólksins.Sverr- ir Sverrisson kynnir. 21.00 Cr erlendum blöðum Ólafur Sigurðsson frétta- maður tekur saman þáttinn. 21.25 Serenata nr. 2 i A-dúr eft- ir Johannes Brahms. Filharmóniusveit Slóvakiu leikur, Carlo Zecchi stjórn- ar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Rúbrúk” eftir Poul Vad Úlfur Hjörvar les þýð- ingu sina (12). 22.35 Harmonikulög Franconi leikur. 22.50 A hljóðbergi „Myndin af Dorian Grey” eftir Oscar Wilde, Hurd Hatfield les. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. n DAG | Q KVQLD | Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Símavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Fundartímar A. A. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.' 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags, isimi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- úr er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 29. ágúst til 4. september er THolts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almenn.um fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nemá laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Reykjavik: Lögregían simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166,, sjökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- ' vogi i sima 18230. t Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubiianir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabiianir simi 05. Munið frímerkjasöfnun . Geðverndar (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk. Fundartími A.A. deiidanna i Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 C, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimiii Langhoitskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Fellahellir Breiðholti, fimmtu- daga kl. 9 e.h. Leikváilanefnd Reykjavikur veit- ir upplýsingar um gerð, verð og uppsetningu leiktækja, svo og skipulagningu leiksvæða, alla virka daga kl. 9-10 f.h. og 13-14 e.h. Siminn er 28544. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h. þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. Á fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unni fyrir félagsmenn. SÚS þing 12.—14. september 1975. Skráning fulltrúa á 23. þing Sam- bands ungra sjálfstæðismanna, sem haldið verður i Grindavik 12.—14. september nk., er hafin. Ungir sjálfstæðismenn, sem á- huga hafa á þátttöku i þinginu,- eiga að snúa sér til forráðamanna félaga eða kjördæmissamtaka ungra sjálfstæðismanna. 1 Reykjavik fer fram skráning á þingfulltrúum á skrifstofu Heim- dallar I Galtafelli við Laufásveg. Skrifstofan er opin frá kl. 9—5. Síminn er 17102. Væntanlegir þingfulltrúar geta einnig haft beint samband við skrifstofu SUS siminn þar er 17100. Kristniboðssambandið Samkoma I kvöld I húsi K.F.U.M. við Amtmannsstig kl. 20.30. Einn af framkvæmdastjór- um norska kristniboðssambands- ins, Gudmund Vinskei, fyrrum kristniboði I Eþiópiu talar. Kórbrot syngur. Filadelfia Sönghópur Samúelsbræðra verður boðinn velkominn i kvöld kl. 20.30, svo fremi að flugáætlun standist. SESAR: Diskótek frá kl. 8. SIGTÚN: Bingó kl. 9. ÞÓRSCAFE: Hæjómsveit Birgis Gunnlaugssonar frá kl. 9-1. RÖÐULL: Stuðlatrió frá kl. 8-11.30. ÓÐAL: Diskótek. Viltu láta þér líða vel allan sólarhringinn? Undirstaða fyrir góðri líðan er að sofa vel. Hjá okkur getur þú fengið springdynur í stífleika sem hentar þér best. Og ef þú ert í vandræðum með að f inna hjóna- eða einstaklings rúm, þá ertu viss um að f inna það hjá okkur. VERTU VELKOMINN! 'ÆM£ Springdýnut He'luhrauni 20, s: 53044 Hafnarfirði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.