Vísir - 12.09.1975, Blaðsíða 19

Vísir - 12.09.1975, Blaðsíða 19
Vísir. Föstudagur 12. september 1975. 19 FYRIR VEIÐIMENN Nýtindir ánamaökar fyrir lax og silung til sölu. Uppl. i Hvassaleiti 27, simi 33948 og Njörvasundi 17. simi 35995. YMISLEGT Úrsmiðir, umboðsmenn óskast fyrir einn stærsta og virtasta Urafram- leiðanda f Japan. Hljómkaup sf., heildverzlun. Box 553, Akureyri. Simi 96-22528. BARNAGÆZLA úóð kona eða stUlka nálægt Eskihlið óskast til að gæta 5 ára drengs i 2 tima '&■ dag milli kl. 5 og 7. Uppl. i sima 72303. Tek börn i gæzlu, hef leyfi. Simi 75091. Seltjarnarnes eða nágrenni. Óska eftir konu til að gæta 2ja ára stelpu frá kl. 8-5. Uppl. i sima 50426. Get tekið 6-7 ára bam i gæzlu allan daginn frá 15. nóv. n.k. Verð i Arnartanga, Mosfellssveit. Simi 37862. ÖKUKENNSLA ökukennsla—Æfingatimar: Kenni á Volkswagen, árgerð ’74. Þorlákur Guðgeirsson, simar 35180 Og 83344. Ökukennsla-Æfingatimar. Lærið að aka á bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica sportbill. Sigurður Þormar, öku- kennari. Simar 40769 og 72214. Ökukennsla—Æfingatimar. .Peugeot 504 Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volkswagen 1300. 5—6 nemendur geta byrjað strax. Ath. breytt heimilisfang. Sigurður Gislason Vesturbergi 8. Simi 75224. Ford Cortina ’74. Okukennsla og æfingatimar. Okuskóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson. Simi 66442. ökukennsla—æfingartimar. Get bætt við nokkrum nemendum strax. Kenni á Datsun 200 L ’74 Þórhallur Halidórsson. Sim 30448. HREINGERNINGAR Teppahreinsun. Hreinsum gölfteppi og hhsgögn i heimahusum og fyrirtækjum. Góð þjónusta, vanir menn. Simar 82296 og 40491. Hreingerningar — Hólmbræður. Tökum aðokkurhreingerningar á ibtiðum á 90 kr. ferm. eða 100 ferm. ibhð á 9000kr. (miðað er við gólfflöt). Stigagangar 1800 kr. á hæð. Simi 19017. Ólafur Hólm. Hreingerningar Hólmbræöur. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga og stofnanir, verð sam- kvæmt taxta. Vanir menn. Simi 35067 B. Hólm. ______________________________ Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tök- um einnig að okkur hreingerning- ar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Hreingerningar — Teppahreins- un. Ibúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 9000 kr. Gangar ca. 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm- bræður. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 14 \mnm KENNSLA | HREINGERNINGAR | TAPAD — FUNDIÐ SMAAUGLÝSINGAR HAFNARFJÖRÐUR Frá og með deginum í dag mun auglýsingamóttaka fyrir Vísi vera hjá Húsgagnaverzluninni IÖQE3E3CSI Strandgötu 4 — Hafnarfirði HÚSNÆDI OSKAST OKUKENNSLA I BARNAGÆZLA Þjónustu og verzlunarauglýsingar I Grafþór simar 82258 og 85130. Ferguson traktorsgrafa til leigu í stærri og smærri verk. Húsaviðgerðarþjónustan auglýsir: Leggjum járn á þök sköffum vinnupalla, bætum, málum þök og glugga, þéttum sprungur i veggjum, steypum upp þakrennur og ýmsar múrviðgerðir. Vanir menn. Gerum tilboð ef óskað er. Simi 42449 eftir kl. 7. Pipulagnir Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388. Nylagnir, breytingar, viðgerðir og hituveitutengingar. út- vega allt efni.' Traktorsgrafa — Sandur — Fyllingaefni Traktorsgrafa til leigu i stór og smá verk. Slétta lóðir, gref skurði, grunna og fl. Föst tilboð eða timavinna. Sandur og fyllingaefni til sölu. Simi 83296. eliaswest STUDIO Auglýsingateiknun Bræðraborgarstíg 10 Reykjavík Sími 17949 \A/á^Vaskar— Baðker — WC. WvO I Hreinsum upp gamalt og gerum w sem nýtt með bestu efnum og þjónustu sem völ er á. Sótthreinsum, lykteyðum. Hreinlætisþjónustan, Laugavegi 22. Simi 27490. Sprunguviðgerðir, simi 10382, auglýsa: Þéttum sprungur I steyptum veggjum og þökum með Þan-þéttiefni. Látið þétta húseign yðar fyrir veturinn. Gerum einnig tilboð, ef óskað er. Leitið upplýsinga I sima 10382. Kjartan Halldórsson. ,,STING”-lampar Lampar i mörgum stærðum, litum og gerðum. Erum að taka upp nýjar sendingar. Raftækjaverzlun H.G. Guð- jónssonar Stigahlíð 37. S. 37637 Einka rit ara skólinn þjálfar nemendur — karla jafnt sem konur — I a) verzlunarensku b) skrifstofutækni c) bókfærslu d) vélritun e) notkun skrifstofuvéla f) notkun reiknivéla g) meðferð tollskjala h) islenzku. Tvö tólf vikna námskeið 22. sept.-12. des. og 12. jan.-2. april. Nemendur velja sjálfir greinar sinar. Innritun 11109 (kl. 1-7 e.h.) Mímir, Brautarholti 4. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, vöskum, wc-rörum og baðkerum, nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Simi 42932. 'mf- Er stiflað Fjariægi stiflu úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stifluþjónustan Anton Aðalsteinsson BRAUN KM 32 hrærivélin með 400 watta mótor, 2 skálum, þeytara og hnoðara. Verð kr. 31.450. Mörg aukatæki fáanleg. Góð varahlutaþjónusta. BRAUN-UMBOÐIÐÆgisg. 7, simi sölumanns 1-87-85. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun alla daga, öll kvöld. Simi 72062. ®XPELAIR gufugleypari Vorum að taka upp ódýru ensku Xpelair gufugleypana, og UPO eldavélar tvær stærð- ir. H.G. Guðjónsson Stigahlið 37. S. 37637 GRÖFUVÉLAR S/F. M.F.50.B. traktorsgrafa 'til leigu i stór og smá verk. Tek að mér ýmis- konar grunna og allskon- ar verk. ' Simi 72224. Er stíflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stíflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, loftþrýstitæki, o.fl. Tökum að okkur viðgeröir og setjum niður hreinsibrunna, 2 gengi, vanir menn. Slmi 43752. SKOLPHREINSUN GUÐMUNDAR JÓNSSONAR Blikksmiðjan Málmey s/f Kársnesbraut 131. Simi 42976. Smiðum og setjum upp þakrennur, niðurföll, þakventia, kjöljárn, þakglugga og margt fleira. Fljót og góð þjónusta. Verkfæraleigan hiti Rauðahjalla 3, Kópavogi. Simi 40409. . Múrhamrar, steypuhrærivélar. hitablásarar, málningar- sprautur. SJÓNVARPS- og LOFTNETSVIÐGERÐIR Sjónvarpsviögerðir I heimahúsum. Kvöld- og helgarþjónusta. Fljót og góð þjónusta. Uppl. I sima 43564. I.T.A. & co. útvarpsvirkjar. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu I hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Kriuhólum 6, simi 74422. Hafnarfjörður Hljómplötuverzlunin Vindmyllan sf. Strandgötu 37, Hafnarfirði. Vanti þig hljómplötur, hreinsivökva(tæki), kasett- ur, (4.t. og 8 t), hljómflutn- ingstæki (ótrúlega hagstætt verð) þá litið við i Vindmyll- una. Ath. Nýjar plötur viku- lega. ÚTVARPSVIRKJA MEJSTARI Sjónvarpsmiðstöðin SF. Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja m.a. Nord- mende, Radiónette Ferguson og margar fleiri gerðir, komum heim ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. Sjónva,rpsmiðstöðin s/f .potsgötu l3. ^trm--1^88av UTVARPSVIRK.IA MFISTARt S j ón va r ps viðge rðir Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Sérhæfðir i ARENA, OLYMPIC, SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. psrein(3slæki Suöurveri, Stigahlið 45-47. Simi 31315. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 43501. Hjónarúm—Sprin gdýnur Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfða- göflum og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og ungiinga. Fram leiðum nýjar springdýnur. Gerum við notaðar springdýn ur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1 1 , Helluhrauni 20,' öpvmgaynur Hafnarfiröi. > O Í Simi 53044. Smáauglýsingar Vísis Markaðstorg tækifæranna Vísir auglýsingar Hverfisgötu 44 sími 11660 S j ón varps viðgerðir Förum i hús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima 71745 og 20752 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.