Vísir - 22.09.1975, Síða 7

Vísir - 22.09.1975, Síða 7
Visir. Mánudagur 22. september 1975. 7 Hvað myndir þú gera ef þú værir á gangi niðri í bæ og hnytir um bjórkassa? Karlsberg bjór- kassa? Enginn sem i kringum þig væri virtist vera eigandi, eða jafnvel hafa hugmynd um hvað kassinn væri að gera þarna á miðri gangstéttinni. Myndir þú gripa eins og einn bjór með þér? Okkur langaöi til að forvitnast um þetta svo við fengum kassa af Karlsberg og settum hann niður f Austurstrætinu, einu göngugötunni okkar. Við biðum svo á loftinu hjá Karnabæ og tókum myndir. Margir litu kassann undrunaraugum og litu I kringum sig til að gá að eig- anda, sem hvergi sást. En kassinn fékk lengi að standa óáreittur. Það voru svo nokkrir hressilegir strákar sem tóku af skarið og gripu nokkra Karlsberg. Og svo loks kom einn, sem gekk hiklaust að kassanum, tók hann undir hend- ina og labbaði með hann á braut. Að sjálfsögðu fengu þeir sem höföu áræðið, að eiga sinn bjór. Verði ykkur að góðu. — ÓT. Blaðamaöur VIsis kemur bjór- kassanum fyrir. Textl; Óli Tynes_Ljósm.: JIM BJÓRKASSI í AUSTURSTRÆTI Heyröu, hvaö er nú þetta? Hefur einhver týnt þessu? Hún gekk framhjá án þess aö Ilta viö honum. Nei, nú er ég svo aldeilis hissa... en ekki fékk hann sér einn. Vá, maöur, glás af bjór. Og þeir tóku eins og þeir gátu boriö. Nú, nú. Einmana bjórkassi. Bezt aö taka hann meö Og hann labbaöi meö hann burt. heim. Hirðuleysið í fólki.. En hún var lika hiröulaus. Þaö er aö segja, hún hirti engan bjór. Skyld’ann vera lifandi? Og J Það var sparkaö I Karlsberg'' kassann.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.