Vísir - 22.09.1975, Síða 17

Vísir - 22.09.1975, Síða 17
Visir. Mánudagur 22. september 1975. 17 □AG | í KVÖLP j I PAG M j Útvarpssagan kl. 21.30: „ÓDÁMURINN" — eftir John Gardner Útvarpssagan „Ódámurinn” eftir John Gardner verður flutt i ellefu eða tólf lestrum. Höfundurinn byggir sögu sina á fornu ensku kvæði, Bjólfs- kviðu. Segir kvæðið frá óvættin- um Grendel, sem kappinn Bjólf- ur vinnur bug á eftir mikla við- ureign. Þessi saga er nokkuð þung og fyrirferðarmikil. Og liggur söguþráðurinn ekki ljós fyrir, unz liða tekur á söguna. Þorsteinn Antonsson þýðir. Hann er ungur rithöfundur, sem hefur gefið út nokkrar skáldsög- ur, þar á meðal eru sögurnar „Innflytjandinn” og „Vetrar- bros”. Einnig hefur hann gefið út eina ljóðabók. Þorsteinn Jónsson frá Hamri les söguna. HE. Útvarp kl. 21.10: Aukin endurhœfing ökumanna — Pétur Sveinbjarnar- son flytur erindi Okuréttindi, forréttindi, heitir erindi, sem Pétur Sveinbjarnar- son hjá Umferðarráði flytur. Fjallar erindið um það að i flestum nágrannalöndunum er farið i siauknum mæli að endur- hæfa ökumenn á vissum fresti. Það er ekki lengur nóg að end- urnýja ökuskirteinið og koma um leið með sakavottorð, heldur eru menn látnir fara i' námskeið og ganga siðan undir hæfnis- próf. Einnig er farið að þyngja öku- prófin. 1 flestum löndum hafa augu manna einkum beinzt að þvi að bæta bilana sjálfa og gera þá si- fellt öruggari. Og auðvitað er það góðra gjalda vert. En það er ekki siður nauðsynlegt að bæta hæfni ökumannsins, til þess að umferðaröryggi verði sem mest. Það er ekki undarlegt að farið sé að tala um aukna endurhæf- ingu bilstjóra, þegar það er haft i huga að þeir, er stjórna flug- vélum, skipum og öðrum flókn- um farartækjum verða að ganga reglulega undir endur- hæfingarpróf. Um þessi atriði og fleiri fjall- ar Pétur i erindi sinu. HE. „Ævintýri Pickwiks eru ekki barnasaga Ævintýri Pickwiks eftir Charles Dickens eru eitt vinsælasta lestrarefni viða um heim. „En þetta er alls ekki barnasaga” segir Kjartan Hagnarsson leikari, sem les söguna upp i útvarpið. Þvi þetta er gamansöm þjóðfélagsádeila þeirra tfma, en sagan var gefin Dickens skrifar bókina eins og hann sjálfsagt sé að þeir sem lesi bókina þekki þá tima, sem hún fjallar um. Þvi skilja böm alls ekki söguna. Einnig getur bókin verið nokkuð þungmelt Kjartan. Ég hef haft mjög gaman af að lesa söguna upp i útvarp þó það hafi verið nokkuð erfitt, þvi maður verður að gæta þess að lesa hana eins og um frásögu sé að ræða, og má ekki fara út i það að leika of mikið hinar ýmsu sögupersónur. Þó hefur mér fundizt ég verða að fara svolftið út i það að leika persónurnar, þvi það eru ekki miklar út- skýringar á söguhetjunum i textanum. Það er allt öðruvisi að lesa upp i útvarpi en leika á sviði. Ég hef áður lesið þar upp nokkrar smásögur og einnig hef ég lesið sögur i bamatimanum, sagði Kjartan að lokum. -HE. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Vanir og góðir menn. Hörður Victorsson, sim 85236. Hreingerningar — Hólmbræður. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum á 90 kr. ferm. eða 100 ferm. ibúðá 9000kr. (miðað er við gólfflöt). Stigagangar 1800 kr. á hæð. Simi 19017. Ólafur Hólm. Teppahreinsun. Hreinsum gblfteppi og hUsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Góð þjónusta, vanir menn. Simar 82296 og 40491. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tök- um einnig að okkur hreingerning- ar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Hreingerningar — Teppahreins- un. íbúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra ibúð á 9000 kr. Gangar ca. 1800 á hæö. Simi 36075. Hólm- bræður. Hreingerningar Hólmbræður, Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga og stofnanir, verð sam- kvæmt taxta. Vanir menn. Simi 35067 B. Hólm. Tökum að okkur hreingerningar á ibúöum, stiga- göngumog fl.Gólfteppahreinsun, Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. i sima 33049. Haukur. ÞJONUSTA Húsgagnaviðgerðir. Húsmæður eða húsráðendur. Nú gefst ykkur tækifæri til að láta gera við gömlu húsgögnin ykkar og aðra tréinnanstokksmuni. Uppl. hjá Bjarna Matthiassyni, Búlandi 29. Simi 85648 i hádeginu og á kvöldin. Geymið auglýsing- una. Hjóihýsaeigendur. Húsnæði undir hjólhýsi til leigu. Uppl. i sima 51036 eftir kl.' 7 á kvöldin. Tek að mér allar almennar viðgerðir á vagni og vél. R'étti — spráuta — ryð- bæti. Simi 16209. Tek að mér smá og stór verk við lagfæringar á húsum, — meðal annars einangrun á nýjum og gömlum húsum. Upplýsingar Asparfelli 6- 3.C, Breiðholti 3. Húseigendur — Húsverðir. Þarfnast hurð yðar Iagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. — Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. i sim- um 81068 og 38271. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku timanlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Simi 11980. Smáauglýsing-ar Visis Markadstorg tækifæranna Visir auglýsingar Hverf isgötu 44 simi 116 60 «• x- x- «- >«- «- x- «- >♦- «- ■ * «- >♦• «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «■ X- «- X- «■ X- «- X- «- X- «- X- «- X- «■ X- «- X «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «• X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- ■«■ X- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- w % Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 23. september: Hrúturinn21. marz—20. april: Fjárhagurinn lit- ur ekki sem bezt út, þú skalt ekki fjárfesta i nein um stórmálum i dag. En snilligáfa vinar þins bjargar samt öllu við á siðustu stundu. Nautið21. april—21. mai: Þú þyrftir kannski að herða sultarólina örlitið. Steyptu þér ekki i skuldir I dag og byrjaðu ekki á neinu nýju. Það getur stundum verið betra aö fara troðnar slóð- ir. Tviburarnir22. mai—21. júni: Þér finnst þú vera eitthvað illa upplagður núna, en vertu ekki of harður við sjálfan þig. Þetta er ekki sem verst. Krabbinn 22. júni—23. júlí: Náinn vinur eða kunningi kemur þér úr jafnvægi. Reyndu að missa ekki tökin á hlutunum. Seinni hluta dagsins fer allt á betri veg. Ljónið24. júli—23. átúst: Áhrif stjarnanna á þig eru sibreytileg. Gerðu einungis eins og til er ætl- azt af þér bæði heima fyrir og á vinnustað. Ung ljón ættu að virða foreldra sina. Meyjan 24. ágúzt—23. sept.: Þessi dagur gæti orðið mikil þolraun fyrir siðgæði þitt og jafnvel viðhorf til llfsins. Forðastu að vera smásmugu- legur. Fréttir frá fjarlægum stöðum kunna að hneyksla þig. Vogin 24. sept—23. okt.: Þú mátt búast við ein- hverju fjárhagslegu tapi, en reyndu að gera eitt- hvað jákvætt til að bæta úr þvl. Harðar aðgeröir eru leyfilegar við innheimtu gamalla skulda. Drekinn 24. okt,—22. nóv.: Þolinmæði annarra gagnvart þér virðistá þrotum og kann að koma þér á óvart og úr jafnvægi. Sýndu öðrum samt þolinmæði þá rætist úr hlutunum. Bogmaöurinn23. nóg,—21. des.: Reyndu aö vera ekki seinn fyrir i dag til að forðast vandræði. Vertu sérlega snyrtilegur. Þú eykur álit þitt á vinnustað með hæfileikum þinum. Steingeitin 22. des,—20. jan.: Þetta er ekki heppilegur dagur fyrir ástarsambönd sem virðast vera um það bil að leysast upp I dag. En vinur þinn reynist þér vel. Vatnsberinn 21. jan.—19.febr.: Einhver æsingur gæti komið heimilislifinu eitthvað úr skorðum I dag. Sýndu þolinmæði, sérlega hvað kynslóða- bilið snertir. Það gæti einhver verið að reyna að bola þér frá völdum. Fiskarnir 20. febr,— 20. marz: Farðu varlega I umferðinni i dag og veldu leiðir þinar nákvæm lega. Þú virðist ekki vera móttækilegur fyrir góðar ráðleggingar i dag. & O— • . + * ■íx -k -tt * * -k -» ■k ■k ■» -k -it ■k -ts -k ■k -i£ -k -tt -k -tt -k -» -k -tí -k -ii -k ■k -ti -k -s -k -ti -k ýi -k ■». -k -ti -k -tt -k -ti -k -k -tt -k -ti -k -ti -k -k ■tt -k -ít -k -ti -k -tt -k -ti -k -ti -k •tt -k -k -ti -k -S -k -ti -k -ti -k -ti -k -ti ■k -ti -k -ú -k -ti -k -ti -k -ti -k -ti -k * Götunarstúlka Rafmagnsveitur ríkisins óska aðráða nú þegar vana götunarstúlku. Laun skv. kjarasamningum rikisstarfs- manna. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri. Rafmagnsveitur rikisins, Laugavegi 116, Reykjavik. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir ágústmán- uð 1975, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eft- ir eindaga uns þau eru orðin 10% en siðan eru viðurlögin 1 1/2% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 22. sept. 1975.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.