Vísir - 22.09.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 22.09.1975, Blaðsíða 16
16 Visir. Mánudagur 22. september 1975. Suðaustan hvassviðri með ri gningu, seinna all hvöss sunnan og suð- vestan átt með skúrum. t nótt rigndi 8 mm i Reykjavik, cn hvorki meira né minna en 17 mm i Keflavik. Hin sigursæla bláa §veit itala hóf frægðarferil sinn rneð þvi að vinna Evrópumótið i Olo 1958. Á þvi móti fékk hún samt sitt eina burst gegn islenskri sveit fyrr eða siðar. lslenska sveitin vann 2-0, sem samsvarar 20-0 eftir þeim stigaútreikningi sem notaður er i dag. Hér er eitt af mörgum vinn- ingsspilum Islands. Staðan var allir utan hættu og suður gaf. A 9-4-3 V D-G-9-8-6-5-3 ♦ 8 * 10-2 IÍTVARP # MÁNUDAGUR 22. september 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Dagbók Þeódórakis”. Málfriður Einarsdóttir þýddi. Nanna ólafsdóttir les (14). Einnig les Ingibjörg Stephensen ljóð og flutt er tónlist eftir beódórakis. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilky nningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Ævintýri Pick- wicks” eftir Charles Dick- ens. Bogi Ólafsson þýddi. Kjartan Ragnarsson leikari les (11). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Benedikt Bogason verk- fpæðingur talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 „Mér finnst ég kominn heim”. Dr. Finnbogi Guð- mundsson les úr bréfum Stephans G. Stephanssonar og Helgu Jónsdóttur konu hans. 20.55 Serenaða fyrir blásara- kvintett eftir Raymond Chevreuille. Blásara- kvintettinn i Brussel leikur. 21.10 Ökuréttindi, forréttindi. Pétur Sveinbjarnarson flyt- ur siðara erindi sitt. 21.30 Útvarpssagan: „ódám- urinn” eftir John Gardner. Þorsteinn Antonsson þýddi. Þorsteinnfrá Hamri les (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur. Óli Valur Hansson ráðunautur flytur siðara er- indi sitt um rannsóknir og nýjungar i garðyrkju. 22.35 Illjómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. • A-10-7-5-2 ^ D-G-6 ¥7 y A-10 ♦ A 4 D-G-7-6-5-4 * A-G-7-6-5-3 £ K-8 A K-8 ¥ K-4-2 ♦ K-10-9-3-2 * D-9-4 1 opna salnum spiluðu fyrir ttaliu, Belladonna og Avarelli n-s, en a-v Jóhann Jóhannsson og Ste- fán Guðjohnsen. Þar gengu sagn- ir á þessa leið: Suður Vestur Norður Austur P 1L 3 H 3 G P 4 S Allir pass. Belladonna spilaði út ti'guláttu og Stefán fékk alla slagina, 510 til Islands. Ekki virtist samt mikil gróðavon af þessu spili, þótt ef til vill sé erfitt að ná slemmunni. SJÚNVARP • Mánudagur 22. september 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Allra veðra von Bresk framhaldsmynd. 3. þáttur. Fjölskylduvinur Þýðandi Óskar Ingimarsson. Efni annars þáttar: Tom Simp- kins hefur ráðið afbrotaung- ling til starfa i verksmiðj- unni, og fær ekki af sér að segja honum upp, þótt hann kom sér illa. Kynni Andreu Warner og Philips Hart verða stöðugt nánari, og þegar Philip býður eigin- konu sinni i kvikmynda- klúbbinn, þar sem hann og Andrea eru vön að hittast, grunar Andreu, að það kunni að leiða til vandræða. 21.30 iþróttirMyndir og fréttir frá iþróttaviðburðum helgarinnar. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. 22.00 Frá Nóaflóði til nútimans Breskur fræðslumynda- flokkur um menningarsögu Litlu-Asiu. 4. þáttur. Fall Miklagarðs Þýðandi og þul- ur Gylfi Pálsson. 22.30 Dagskrárlok t lokaða salnum spiluðu fyrir Italiu, Siniscalco og Forquet a-v, en N-s Eggert Benónýsson og Ste- fán Stefánsson. Þar tóku sagnir töluvert aðra stefnu og misskiln- ingur varð hjá itölsku stjörnun- um: Suður VesturNorðurAustur P 2 L 3 H 5 T D P P P Siniscalcogaf aðeins fjóra slagi á tromp, tveir niður doblaðir, 300 til tslands. Kerndum yotlendi/ LANDVERND I—Mér liður eins og tvihöfða þurs, svona i tveim- ur daghlöðum! | í DAG 11 KVÖLP| Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18. simi 22411. Iteykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.' 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. APÓTEK Vikuna 19.-25. september er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyf javerzlana i Reykjavik i Vesturbæjar apóteki, en auk þess er Háaleitis apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Það apótek sem fvrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Rc'ykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrábifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 5Í336. Ilitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hrigninn. Tekiðvið tilkynningum um bil- anir i veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. INNRITUN fer fram í Laugalækjarskóla 22., 23. og 24. sept. klukkan 20-22. Breiðholtsskóla og Árbæjarskóla 24. sept. kl. 20-22. KENNSLUGJALD GREIÐIST VIÐ INN- RITUN. Leikvallanefnd Reykjavlkur veit- ir upplýsingar um gerð, verð og uppsetningu leiktækja, svo og skipulagningu leiksvæða, alla virka daga kl. 9-10 f.h. og 13-14 e.h. Siminn er 28544. Frá Náttúrulækninga- félagi Reykjavikur. Fundur fimmtudaginn 25. sept. næstk. kl. 20:30 i Matstofunni, Laugavegi 20B. Kosnir verða 18 fulltrúar á 15. landsþing N.L.F.l. og sagt verður frá sumarstarfinu. — Stjómin. Handknattleiksdeild Fram Æfingatafla, gildir frá 15. september 1975 iþróttahús Álftamýrarskóla Sunnudagar: kl. 10.20-12.00 Byrjendaflokkur pilta kl. 13.00-14.40 4. fl. stúlkna. Mánudagar: kl. 18.00-18.50 3. fl. kvenna kl. 18.50-19.40 2. fl. kvenna kl. 19.40-21.20 M.fl. og 1. fl. kvenna. Þriðjudagar: kl.. 18.00-19.40 5. fl. karla. kl. 19.40-20.30 4. fl. karla. 20.30- 21.30 3. fl. karla 21.20-22.10 2. fl. karla Fim mtudagur: kl. 18.00-18.50 3. fl. kvenna 18.50-19.40 4. fl. karla 19.40-20.30 2. fl. kvenna 20.30- 21.20 M. fl. og 1. fl. kvenna 21.20-22.10 3. fl. karla 22.10-23.00 2. fl. karla Laugardalshöll Miðvikudagar: kl. 18.50-19.40 Mfl. og 1. fl. karla Föstudagar: kl. 18.50-20.30 M.fl. og 1. fl. karla kl. 20.30-21.20 M.fl. og 1. fl. kvenna K.R. hús kl. 22.10-23.50 M. fl. og 1. fl. karla Símavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Fundartimar A. A. Fundartimi A.A. deildanna i Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 C, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Fellahellir Breiðholti, fimmtu- daga kl. 9 e.h. Munið frimerkjasöfnun Geðverndar (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk. Nei, halló. Þarna ert þú sem kenndir mér að synda s.l. sumar. Er ekki eitthvað sem þú getur kennt mér i vetur?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.