Vísir - 30.09.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 30.09.1975, Blaðsíða 15
Visir. Þriðjudagur 30. september 1975 -----------------^ Af hverju noðu Cory Grant og Peter Sellers ekki óstum> leikkonunnar Sophiu Loren? 15 & Hún valdi Carlo Ponti, sem hiin hitti fyrst I neturkliibbi i Rðma - borg og hann bauðst strax til aö koma henni á framfæri f kvik- myndaheiminum. Ógnþrungið andrúms- loft Mörgum árum seinna léku þau aftur saman i kvikmyndinni „Houseboat”. Þá gerðist eftir- farandi atvik. í kvikmyndahandritinu áttu þau að vera saman á litlum róðrarbáti i tunglskininu. Cary gerði sér þá grein fyrir að hann væri ástfanginn af Sophi en ekki Martha Hyer, kom þetta vel heim og saman við tilfinningarnar sem hann bar til hinnar itölsku leikkonu. Kvöldið áður en átti að taka þetta atriði kom Cary i búnings- herbergið til Sophiu og tjáði henni hug sinn. Hann sagðist elska hana og hvort hún vildi giftast sér, þegar hann hefði fengið skilnað frá konu sinni. Hann sagðist hafa orðið ást- fanginn af henni við mynda- tökuna á Spáni og tilfinningar hans hefðu ekkert breyttst. — Ég get ekki gifst þér, sagði húnmeð nokkurri angist. — Mér finnst þú dásamlegur maður, Cary. En ég elska Carlo Ponti og við ætluðum að gifta okkur þegar hann hefur fengið skilnað frá konu sinni. Mér fellur þetta þungt.... og svo hljóp hún grát- andi til leikstjórans Mel Shalveson. — Ég þurfti að hugga býsna oft á meðan á þessari myndatöku stóð, segir Mel brosandi. — Sophia leitaði oft grátandi til min, mest vegna þess sem varð að gerast á milli hennar og Cary á leiksviðinu. — Hún reyndi hvað eftir annað að gera honum skiljanlegt að Carlo Ponti væri maðurinn sem hún elskaði, en Cary gat ein- hvem veginn ekki skilið það. Hann gat ekki skilið þessa „föður-kennd” sem ítalskar konur eru haldnar, þvi að það fannst honum vera sambandið á milli Sophiu og Carlo. Ástin jókst hjá Peter. Á sama hátt og Cary varð Peter Sellers ástfanginn af Sophiu við töku myndarinnar „The Millionaress”. Ást hans jókst eftir þvi sem á töku myndarinnar leið. — Ég held, að ég hafi aldrei elskað neina konu á sama hátt og Sophiu, segir Peter Sellers. — Ég dáðist að henni og hafði alltaf á tilfinningunni að hún endurgyldi tilfinningar minar. Ég vissi að fyrir utan Carlo Ponti voru aðeins tveir menn aðrir sem hún hafði haft sam- band við, og það var Cary Grant og ég sjálfur. Mér fannst henni ■geðjast að bröndurum minum og okkur kom sérlega vel saman. — Dag nokkurn á meðan á myndatökunni stóð, tjáði ég henni ást mina. Nokkrum dögum seinna kom hún i kvikmyndaverið i bráðfallegum hvitum kjól, en var i vondu skapi og ég spurði hvort það væri eitthvað sem angraði hana. Nei, svaraði hún. Mér liður ágætlega. Og siðan bætti hún við: „Ég elska þig, það er allt og sumt!” Ég gerði ráð fyrir að ef Carlo færi frá henni, þá kæmj hún til min. Ég segi þetta alveg hreinskilningslega. En ég er ánægður yfir þvi að hún skuli vera í.amingjusöm. Hún fékk það t em hún vildi — Við Carlo erum góðir vinir. Hann tekur alltaf vel á móti mér, þegar ég kem til Rómar og hann er þar sjálfur. Ég held einnig að hann hafi sætt sig við þetta samband sem verið hefur á milli okkar þriggja og tekur mig bara eins og éinn af fjöl- skyldunni. En ég elska Sophiu og mun alltaf gera það. Þau eru góðir vinir Frásögn Sophiu af þessum samskiptum var ofurlitið á annan veg. Hún var svolitið feimin við að tala um þessa gömlu vonbiðla sina. — Mér þykir mjög vænt um Peter Sellers — svona á minn hátt, sagði hún. —- En ekki á sama hátt og ég elska Carlo. Við Peter vorum mjög nákomin hvort öðru, eins og ég gat verið, en ást er dálitið annað. Ég tek Peter eins og einn af fjöl- skyldunni. Við erum mjög góðir vinir, sem ég held að sé sjaldgæft, þegar konan er gift öðrum manni. a • P. Stefánsson hf. hefur gert samning viö eftirtalda aðila um viðgerðir og varahluta þjónustu á Land Rover, Range Rover, Austin og Morris bifreiðum. BOLUNGARVÍK: Vélsmiöja Bolungarvíkur. ÍSAFJÖRÐUR: Vélsmiöjan Þór SAUÐÁRKRÓKUR: Kaupfélag Skagfiröinga. PATREKSFJÖRÐUR: Vélsmiöjan Logi HRÚTAFJÖRÐUR Bílaverkstæöi Steins Eyjólfss. Boróeyri, BÚÐARDALUR: Kaupfélag Hvammsfjaröar. VÍÐIDALUR: Vélaverkstæóiö Viðir, BORGARNES: Bifreiöa og trésmiöjan HAFNARFJÖRÐUR: Bilaver AKÓ. KEFLAVÍK: Bílasprautun Birgis Guðnas. SELFOSS: Kaupfélag Árnesinga OMiTiaw © Austin Jaguar ■ Morris Rover Triumph P. STEFÁNSSON HF. KÓPASKER: Kaupfélag N.Þingeyinga. ÞÓRSHÖFN: Kaupfélag Langnesinga. SIGLUFJÖRÐUR: Bilaverkstæöi Magnúsar Guöbrandss. HÚSAVÍK: .Vélaverkstæðið Foss. ÓLAFSFJÖRÐUR: Bílaverkstæöiö Múlatindur. AKUREYRI: Baugur H/F. EGILSSTAÐIR: Arnljótur Einarsson. REYÐARFJÖRÐUR: Bílaverkstæöiö Lykill. HORNAFJÖRÐUR: .Vélsmiöja Hornafjarðar. VIK í MÝRDAL: Kaupfélag Skaftfellinga. HVOLSVÖLLUR: Kaupfélag Rangæinga. HVERFISGOTU103 REYKJAVIK SIMI 26911 POSTHÖLF 5092

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.