Vísir - 30.09.1975, Blaðsíða 18

Vísir - 30.09.1975, Blaðsíða 18
18 Vísir. Þriðjudagur 30. september 1975 SIGGI SIXPENSARI Norðaustan stinningskaldi þegar líður á daginn. Þykkn- ar upp og senni- lega dálítil rigning eða siydda I kvöid og nótt. Hiti um hádaginn fer senniiega upp i 5-6 stig. Nlu-litir eru mjög sjaldgæfir i bridge, en á Evrópumótinu I Stokkhólmi 1956 kom ein slik hönd fyrir. Það var I leik Islands og Austurrikis, sem þeir fyrrnefndu unnu 2-0. Staöan var n-s á hættu, vestur gefur. A D-10-9-2 V7 ♦ K-G-10-9-5-3 ♦ 6-4 A A-K-6-5-3 ^ G g 7 Vl0-5-4 Jekkert ♦ A-7-4-2 * A-a-'-0 4 K-D-G-10-9-3 A 7 V Á-K-D-9-8-7-6-3-2 ♦ 8-6 *2 1 opna salnum sátu n-s, Einar Þorfinnsson og Lárus Karlsson, en a-v, hið fræga par, Reithoffer og Schneider. Þar gengu sagnir á þessa leið: Vestur Norður Austur Suður ÍS P 2L 4 H 5 L P 6L 6H D P P P Vestur spilaði ilt tiguldrottn- ingu, kóngur, ás og meiri tlgull, sem vestur trompaði. Slðan fékk vörnin tvo slagi I viðbót, 800 til Austurrikis, en samt betra en 920 fyrir sex lauf. 1 lokaða salnum sátu n-s, Gruber og Gulyas, en a-v, Krist- inn Bergþórsson og Stefán Stefánsson. Þar gengu sagnir: Vestur Norður Austur Suður 1S P 3 L 4H 5 L D RD 5 H D P P P Það er erfitt fyrir a-v að fara I sex eftir að norður hefur doblað fimm og þeir létu sér nægja 500. MtR-salurinn skrifstofa, bókasafn, kvikmynda- safn og sýningarsalur að Lauga- vegi 178. Ópið á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17.30-19.30. — MIR. B.F.Ö. Rey kja vikurdeild: Þórsmerkurferð 4. og 5. október. Upplýsingar og farmiðapantanir i sima 26122 frá kl. 8:30-17 i dag og á morgun. Eftirtaldar 15 kvittanir vega- þjónustubifreiða F.I.B., hafa ver- ið dregnar út, og eru handhafar þeirra beðnir að hafa samband við skrifstofu félagsins. Nr. 9 — 21 — 22 — 153 — 159 — 207 — 606 — 701 — 702 — 723 — 729 — 801 — 1160 — 1205 — 1254. Félag isl. bifreiðaeigenda Ármúla 27, slmi 33614 Kvenfélag Neskirkju: Fótsnyrting fyrir eldra fólk er á miðvikudögum frá kl. 9-12 f.h. I félagsheimili kirkjunnar. Pant- anir teknar á sama tima, simi 16783. Kvenstúdentar Opið hús aö Hallveigarstöðum miðvikudaginn 1. október kl. 3-6. Fjölmennum og spjöllum saman yfir kaffibolla. Fyrirlestur um byggöaskipulag Miðvikudaginn 1. okt. mun pró- fessor Edwin von Böventerhalda opinberan fyrirlestur um byggða- skipulag I boði Háskóla Islands. Prófessor von Böventer er hag- fræöingur að mennt. Hann hefur einkum starfað að hagfræðilegum og tölfræðilegum rannsóknum varöandi svæðaskipulag, þ.á.m. þróun atvinnu og mannfjölda I borgum og byggðalögum. Hann er prófessor I þeim fræðum við háskólann I Munchen I Vest- ur-Þýskalandi, en er um þessar mundir gistiprófessor við háskól- ann I Boston I Bandarikjunum. í fyrirlestri slnum hér mun hann fjalla um fyrrgreind rann- sóknarefni. Fyrirlesturinn, sem fluttur er á vegum Verkfræði- og raunvls- indadeildar Háskóla Islands, verður I kennslustofu 101 I Lög- bergi, hiísi lagadeildar, og hefst kl. 17:00 þann 1. okt. Fyrirlestur- inn verður fluttur á ensku. Viðkomustaðir bókabilanna ARBÆJARHVERFI Hraunbær 162— þriðjud. kl. 1.30- 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 — þriðjud. kl. 3.30- 6.00. BREIÐHOLT Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.00- 9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi — mánud. kl. :(.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iðufell — fimmtud kl. 1.30- 3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Engjasel — föstud. kl. 1.30-3.00. Verzl. Straumnes — fimmtud. kl. i 7.00-9.00. Verzl. við Völvufell — mánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, I föstud. kl. 5.30-7.00. HÁALEITISH VERFI Alftamýrarskóli — miðvikud. kl. 1.30- 3.00. Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 6.30- 9.00, föstud. kl. 1.30-2.30. HOLT—HLIÐAR Háteigsvegur — þriðjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahlið 17 — mánud. kl. 3.00- 4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans — miðvikud. kl. 3.30-5.30. LAUGARAS Verzl. viö Norðurbrún — þriðjud. kl. 4.30-6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur — þriöjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrlsateigur — föstud. kl. 3.00-5.00. SUND Kleppsvegur 152 við Holtaveg — föstud. kl. 5.30-7.00. TÚN Hátún 10 — þriðjud. kl. 3.00-4.00. VESTURBÆR Verzl. við Dunhaga 20 — fimmtud. kl. 4.30-6.00. K.R.-heimilið — fimmtud. kl. 7 00-9.00. Skerjafjörður, Einarsnes — íimmtud. kl. 3.00-4.00. Verzlanir við Hjaröarhaga 47 — .mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30- 2.30. | í DAG | í KVÖLdI 1 dag er þriðjudagurinn 30. september, 273. dagur ársins. Ar- degisflóð I Reykjavlk er kl. 01:28 og síðdegisflæði er kl. 14:07. ■ ■■■■■■ GUÐSORÐ DAGSINS: \ Sjá, ég stend við dyrnar og ■ kný á. Ef einhver heyrir J raust mina og lýkur upp dyr- ■ unum, þá mun ég fara inn til “ hans og neyta kvöldverðar ■ með honum og hann með “ mér. ■ Opinberun Jóhannesar 3,20. Z Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.' 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags, pimi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzlá, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166, * A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Vikuna 19.-25. september er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana I Reykjavik i Vesturbæjar apóteki, en auk þess er Háaleitis apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörziu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum Jridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl- 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Rtíykjavik: Lögreglan simi 11166, slókkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, siökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. ' Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubiianir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hrigninn. Tekiðvið tilkynningum um bil- anir i veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Símavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Munið frlmerkjasöfnun Geðverndar (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk. PENNAVINIR Okkur hefur borizt bréf frá sænskum manni, Nils Vinther, sem hefur mikinn hug á að komast i bréfasamband við Is- lenzka frímerkjasafnara. Hann hefur sérstakan áhuga á gömlum islenzkum póstkortum með fri- merkjum, svo og gömlum umslögum frimerktum. Einnig hefur hann áhuga á nýjum isl. frimerkjum. Heitir hann að senda öllum sem senda honum slfka gripi bæði frimerkt póstkort og umslög bæði frá Sviþjóð og Danmörku svo og frimerki. Nils Vinther, box 2104 28502 Markaryd 2, Sverige. Með einum riddara er ekki hægt að máta, en engin regla er án undantekninga. ■ i i 4^ 1 « A B C D E 1. Rg4+ Khl 21. Kfl f3 3. Kf2 h2 4. Kfl f2 5. Rxf2 mát. — Að þú skuiir tima að eyða þús und kalli i þennan fótboitaleik 0| féiagið þitt vann ekki einu sinni

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.